Vísir - 16.10.1978, Side 1

Vísir - 16.10.1978, Side 1
Kef Ivikmgar trimmuðu fil sigurs „Þátttakan i þessari trimmkeppni var miklu meiri en við áttum von á, þvi að veðrið var ekki hagstætt”, sagði Helgi Hólm, framkvæmdastjóri trimmdagsins I Keflavik I morgun. Keflvíkingar trimmuðu af miklum móði i gær og samtals tóku 2.182 þátt I trimmkeppninni. 1 vinabæjum Keflavikur á Norðurlöndum var efnt til samskonar trimmkeppni og kepptu bæirnir sin á milli. Keflvikingar sigruðu glæsilega með 34% þátt- töku ibúa. Trollháttan i Sviþjóð hafði 7,16% þátt- töku, Kereva i Finnlandi 5,9%, Hjörring i Dan- mörku 1,55% og Kristian- sand i Noregi 1%. Flestir Keflvíkingar tóku þátt i skokkinu eða 1.350 en 417 fóru i sund, 354 hjóluöu og 61 lék golf. 'Hélgi Hólm sagði, að þetta sýndi aö trimm- áhugi væri mikill, ef ýtt væri undir hann á þennan hátt. Myndin er tekin við upphaf trimmkeppninnar' og má sjá bæjarstjórann i broddi fylkingar með barnavagn á undan sér. —SG Ljósm.H.B. Nýtt ferm á Lífi og list Frá og meö deg- inum i dag verður þáttur Visis „Lif og list” daglega i blaöinu I stað þess að hann hefur einungis birst á föstudögum fram að þessu, og jafnframt mun form hans breyt- ast. Með þessu vill blaö- ið leggja aukna áherslu á skrif um ýmis svið menningar- mála og lista ásamt skemmtanalífi og annarri dægradvöl landsmanna. Að jafnaöi verður ,,Lif og list" ein siða i 'Vfsi og þar birt gagn- rýni um bókmenntir, myndlist, kvikmyndir, ieiklist, tónlist og út- varp og sjónvarp. Að auki verður að finna á siðunni viðtöi og fréttir, sem falla innan þess ramma sem „Lif og list” er ætlaöur. ,,Lff og list” birtist i hinu nýja formi á bls. 16 og 17 i dag. —ÓR. A miðvikudag i siðustu viku birti Visir frétt um ágreiningsmál, sem risið hefur upp milli Jóns V. Jónssonar sf. og lög- fræðinganna Svans Þórs Vilhjá Imssonar og Þorvaldar Lúðvikssonar. Vísi þykir rétt að itreka að upplýsingar þær, sem þar koma fram eru alfarið byggðar á gögnum, sem Jón V. Jónss'on hefur jlagt fram með kæru sinni á hendur lögfræðingunum. Það voru mistök af hálfu biaösins að leita ekki upp- lýsinga hjábáðum máls- aðilum. Blaðið hefur fengiö við- bótarupiýsingar i máli þessu, sem sýna, aö kærandi hefur I yfirliti vegna viðskipta aðila árið 1975 sleppt að taka með I reikninginn greiðslur,sem lögfræðingarnir inntu af hendi i hans þágu. Blaðiö leggur þvi engan dóm á, hver skuldar hverjum f þessu máli, og að svo miklu leyti sem slikur dómur var felldur i frétt- inni sl. miðvikudag biðst blaöið afsökunar á þvi. Einsog Visirhefur áður greint frá er mál þetta til rannsóknar hjá Rann- sóknarlögreglu rikisins. Blaðið mun skýra frá úrslitum þeirrar rann- sóknar. —ÞP Yfírlýsing ritstjóra Otíumalarvegur borg ar sig á einu ári „Fjármálaráðherra lýsti þvi yfir, að hann teldi að leysa bæri þessi aðalvegavandamál með lagningu varanlegs slit- lags á 10 árum. Auk innlends fjármagns, taldi hann ekki óeðlilegt að fá erlend lán til 25 ára til að fjármagna þetta”, Sveinn Torfi sagöi að A landsþinginu var semisforrit, þar sem gerö F.l.B. menn hefðu i lagt fram skjal frá Vega- er grein fyrir arðsemi og gerð rikisins, sem nefnist Afkastavextir, Malar- vegur — Oliumalarvegur. sagði Sveinn Torfi Sveinsson, verkfræðingur, er hann var spurður um landsþing Félags islenskra bifreiðaeigenda, sem haldið var um helgina. ályktun tekið undir hug- myndir ráðherrans að öllu leyti. „Við höfum ekki áður heyrt slikar yfirlýsingar eöaloforð frá ráðherrum”, sagði Sveinn. Að dómi F.l.B. getur þetta markað timamót, en hér er um að ræða arð- afkastavöxtum fjárfest- ingar i vegagerð. Af- kastavextir eru skil- greindir, sem þær tekjur, sem vegur gefur þjóðinni á hverju ári. Hugsa má sér að vega- gerð kosti 100 milljónir, en hún gefur af sér 135 milljónir á ári.Afkasta- vestirnir eru þá 135%. Afkastavextir þjóðar- innar eru yfir 100%. Þetta þýðir i raun að sá kostnaður sem fylgir þvi að leggja einn kilómetra af oliumalarvegi, skilar sér á einu ári, ef nægileg umferð er um hann. A útreikningum Vega- gerðarinnar sést einnig að oliumalarvegur með 1000 bila umferð á dag er á 9-10 árum 11-12 milljón- um krónum ódýrari i við- haldi en malarvegur með sömu umferð — eða sömu upphæð og það kostar að setja oliumöl á malarveg- inn. —BA.—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.