Vísir - 16.10.1978, Side 4
4
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 51., 55. og 57. tölubla&i LögbirtingablaOs-
ins 1978á eigninni Jófriöarsta&avegur 9, Hafnarfir&i þingl.
eign Einars Rafns Stefánssonar, fer fram eftir kröfu
Innheimtu Hafnarfjar&ar og Innheimtu rikissjóös á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 19. okt. 1978 kl. 1.30 e.h.
Nauðungaruppboð
sem auglýst'f ar f 51. 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingabla&s-
ins 1978 á eigninni Breiövangur 12, Ibúö nr. 5 á 3. hæ& t.h.
Hafnarfiröi, talinni eign Jóhanns Þ. Bjarnasonar, fer
fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar, hrl. og
Ve&deildar Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 19. október 1978 kl. 1.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfir&i
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur veriö I LögbirtingablaOinu á fasteign-
inni Brekkustigur 26, 28 og 30 I Njar&vik. (Fiskverkunar-
og hraöfrystihús) þingl. eign Saltvers hf. fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtudaginn 19. okt. 1978 kl. 15 aðkröfu Fisk-
vei&asjóös tslands o.fl.
Bæjarfógetinn I Njar&vik
Nauðungaruppboð
2. og siöasta á Hraöfrystihúsi Rafns hf. I Sandger&i, þingl.
eign Rafns hf. fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Jóns
ólafssonar hrl. og fl. fimmtudaginn 19. okt. 1978 kl. 14.
Sýslumaöurinn IGiuIlbringusýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 33., 34. og 36. tbl. Lögbirtingabla&sins
1978 á fasteigninni Austurgata 3, Sandgeröi, fer fram aö
kröfu Hafsteins Sigurössonar hrl. og fl. á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 19. okt. 1978 kl. 13.30.
Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 51., 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös-
ins 1978 á eigninni Asholt 6, efri hæö, Mosfellshreppi,
þingl. eign Siguröar Ólafssonar, fer fram eftir kröfu
Guöjóns Steingrimssonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtu-
daginn 11. október 1978 kl. 4.30 e.h.
Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem augl. var I 17., 19. og 21. tbl. Lögbirtingablaösins 1978
á fasteigninni Ger&avegur 2 I Geröahreppi þingl. eign
Guömundar Þórarinssonar, fer fram á eigninni sjálfri
mi&vikudaginn 18. okt. 1978 kl. 15.
Sýsluma&urinn I Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 51., 55. og 57. tölubla&i Lögbirtingabliaös-
ins 1978 á eigninni Suöurgata 100, ibúö á 3. hæö t.v.
Hafnarfiröi, þingl. eign Eiös Skarphéöinssonar, fer fram
eftir kröfu Innheimtu Hafnarfjaröar á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 19. október 1978 kl. 2.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Júdó — Júdó
Bætið heilsuna.
Aukið þrekið.
Innritun i alla flokka hefst i kvöld að
Hafnargötu 6.
Júdódeild Ungmennafélags Keflavíkur
' w ■ — . f , /
Mánudagur 16. október 1978 VISIR
Brunabótafélag íslands:
Iðgjöldin lœkka
um 20 prósent
• húsatryggingin hefur lœkkað um tœp 50%
ó 5 órum
Brunabótafélag tslands hefur
ákveöiö a& lækka i&gjöld af
brunatryggingu húsa um 20%
frá 15. október n.k. Einnig hafa
iögjöld á fleiri tryggingarsviö-
um veriölækkuö um 10-20% meö
auknum arögreiöslum til
viöskiptamanna.
Þá hefur félagiö ákveöiö aö
mi&a uppgjör bóta viö
byggingarvisitölu ársfjóröungs-
lega, en ekki I byrjun
tryggingartfmabils eins og ver-
iö hefur.
Þessar upplýsingar komu
fram á fundi, sem stjórn Bruna-
bótafélagsins hélt meö blaöa-
mönnum i gær. Þar kom fram
aö þessi lækkun i&gjalda væri
kleif vegna batnandi
fjárhagsstöðu fyrirtækisins.
Aöhald i rekstri heföi aukist og
þyrftu þeir aö verja siminnk-
andi hluta iðgjaldanna til kaupa
á endurtryggingum. Jafnframt
hefðu brunatjón veriö til muna
minni s.l. 5 ár en næstu 5 ár á
undan.
Iðgjaldstaxtar fyrir bruna-
tryggingu húseigna lækka um
20% sem fyrr segir. Félagið
tryggir um 90% af fasteignum
utan Reykjavikur, en hins vegar
sér Húsatrygging Reykjavikur
um tryggingar I höfuðborginni
og nær þessi lækkun ekki til
iðgjalda þar.
Arður til viðskiptamanna
Forrá&amenn Brunabótafélags tslands á fundi meö blaöamönnum:
Björgvin Bjarnason, ritari, Asgeir ólafsson.framkvæmdastjóri, Jón
G. Sólnes, formaöur, Magnús H. Magnússon, varaformaöur, Þóröur
H. Jónsson, deildarstjóri og Hilmar Pálsson, deildarstjóri.
Visismynd JA
félagsins meö lausafjártrygg-
ingar verður aukinn i 20% og
dregst hann frá endurnýjunar-
iðgjaldi, sem fellur i gjalddaga
15. október n.k.
Arðgreiðslur til viðskipta-
manna i heimilistryggingum
hafa verið undanfarið 10% og
verður það óbreytt næsta
tryggingartimabil, en að sögn
forráðamanna Bí hafa tjón þar
verið nokkuö tið.
Að lokum hefur stjórn B1
ákveðið aö fyrir næsta
tryggingartimabii veröi arður
til viðskiptamanna vegna
húseigendatrygginga 20%.
Þessi lækkun á iðgjaldi og
arðgreiðslur eru talin nema um
250 milljónum króna. Forráða-
menn B1 sögðu á fundinum að ef
önnur tryggingarfélög fylgdu
fordæmi Bl, yrði samanlögð
upphæð vegna iðgjaldalækkana
vart undir 600 milljónum.
Arið 1973 voru iðgjaöld af
brunatryggingum húseigna
lækkuð um 25% þannig aö frá
þeim tima hafa iðgjöld nú
lækkað um tæp 50%.
Vegna verðbólgunnar er
mikill verömunur á fasteignum
við upphaf tryggingartimabils
og lok þess. Tjónabætur hafa
hins vegar hingað til miðast við
verð hússins við upphaf
tryggingartimabils. Stjórn B1
hefur ákveðið að tjónþolar fái
eftirleiðis greiddar bætur miðað
við þá byggingarvisitölu sem i
gildi er þann dag, sem tjón
verður, en Hagstofan reiknar
hana út ársfjórðungslega. Þær
hækkanir, sem verða á iðgjaldi
vegna hækkaðrar vátrygg-
in g a r u pp h æ ða r , verða
innheimtar eftir á i lok
tryggingartimabilsins samtimis
endurnýjunariðgjaldi næsta
árs. —KS
Anna Moffo sópransöngkona
ANNA MOFFO
TIL ÍSLANDS
í tilefni af tuttugu ára afmæli
Fulbright-stofnunarinnar á ís-
landi, mun Fulbright-nefndin i
samvinnu viö Háskóla lslands
efna til tónleika i Reykjavfk, þar
sem hin heimsfræga sópransöng-
kona, Anna Moffo.kemur fram, en
hún hiaut á sinum tima styrk til
söngnáms i ttaliu á vegum Ful-
bright-stofnunarinnar.
Þar sem búist er við mikilli að-
sókn, verða haldnir tvennir tón-
leikar. Þeir verða fimmtudaginn
26. október klukkan 20.30 og
sunnudaginn 29. október klukkan
14.30 Undirleikari verður Martin
Smith.
Anna Moffo er af itölsku bergi
brotin, en fædd og uppalin i
Bandarikjunum. Islendingum er
hún vel kunn fyrir hlutverk sitt i
La Traviata, sem sýnd var i sjón-
varpinu ekki alls fyrir löngu. Hún
ereina alþjóðlega söngkonan sem
er jafnvig i óperum og á einsöngs-
sviði, með hljómsveitum, i út-
varpi, sjónvarpi, á hljómplötum
og i kvikmyndum. Það má hik-
laust telja það meiriháttar lita-
viðburð að fá þessa mikilhæfu
listakonu i heimsókn.
Miðasala að tónleikunum hefst
mánudaginn 16. október i skrif-
stofu Happdrættis Háskóla Is-
lands, Tjarnargötu 4. Miðaverð er
4000 krónur. —JM
Frumvarp Vilmundar
og Árna:
Efla frum-
kvœði
þingnefnda
Vilmundur Gylfason og Arni
Gunnarsson leggja brátt fram
á Alþingi frumvarptil laga um
breytingu á þingsköpum
Alþingis. Er þar gert ráö fyrir
að þingnefndum sé skylt aö
fylgjast meö framkvæmd laga
og að frumkvæðisréttur
nefndanna veröi aukinn,
þannig aö þær geti sinnt
rannsókn mála m.a. meö þvl
aö kalla fvrir einstaklinga,
sem aö mati þingnefnda eiga
hlut að máli.
Gert er ráð fyrir að einfald-
ur meirihluti nefnda geti
ákveðið að taka einstök fram-
kvæmdaratriði laga til með-
ferðar, en þingnefndum sé
skylt að gera viðkomandi
deild eða Sameinuöu þingi
grein fyrir niðurstööum at-
hugunar. Eftirlitsstarf nefnd-
anna fari fram fyrir opnum
tjöldum, nema meirihluti
nefndarinnar ákveöi annað.
1 viðtali við Visi i gær sögðu
flutningsmenn tillögunnar, að
grundvallarhugmyndin með
þessari breytingu væri sú, að
þingiðeigiekki aðeins að hafa
áhuga á pví að setja lög, held-
ur einnig á þvi hvort og hvem-
ig lögum væri framfylgt. Sú
þróun, aö frumkvæði til laga-
setningar hefði i vaxandi mæli
færst frá löggjafarvaldi til
framkvæmdavalds og sér-
fræðinga, væri mjög óæskileg,
og yröi þvi að vinna aö þvi að
efla frumkvæði þingsins.