Vísir - 16.10.1978, Side 8

Vísir - 16.10.1978, Side 8
8 Mánudagur 16. október 1978 VtSTR I Hve mörg bílslys hafa ekki orðið á þann hátf< að öku- maðurinn hef ur hemlað og beygt í senn, en engu að siður runnið á beint áf ram og lent í árekstri? Eða sleppt heml- unum í miðju kaf i og gersamlega misst stjórn á bílnum, þegar framhjólin náðu gripi á veginum á ný- og bíllinn tók skyndilega krappa beygju? Menn hafa lengi velt f yrir sér, hvort ekki væri hægt að útbúa hemla á bilum á sama hátt og á stórum f lugvélum, með búnaði, sem stjórnaði hemluninni, þannig, að hjólin skrikuðu ekki á brautinni, svonefnt „anti-skid". Þetta er allur búnaðurinn, sundurtekinn. Hálf milljón króna — takk Peningana eöa llfið. KARLMANNA MOKKASÍUR st. 41-46 kr. 13.900 kr. 10 800 BrÚnt °g SVart Briln og svart. SKÁ V. ríiwts ANBRÍSMNJIIt kAUfiAVfifil 74 PfiSlKRfifUSÍMI 17»4fi Griphemhr á bíhm, nýjung sem getur bjargað mannslífum Fyrir sjö árum hófu Benz- verksmiðjurnar vestur-þýsku könnun á þvi, hvort unnt væri að smiða svona búnað á bila, en niðurstaðan varð fljótlega sú, að þessi búnaður yrði alltof dýr. Árin liðu, en tæknimenn Benz gleymdu ekki hugmyndinni um griphemlana. Þegar rafeindatækni fleygði fram, fóru þeir á stúfana á ný. Til þess að upprunalegi búnaðurinn tryggði hámarkshemiun, án þess að hjólin læstust eða byrjuðu aö skrika, þurfti hann að vera mjög flókinn og þar af leiðandi dýr. En þegar rafeindatækni er látin sjá um þessa stjórn, verður bún- aðurinn miklu einfaldari og ódýr- ari. Og fyrir tveimur vikum kynntu verksmiðjurnar þessa byltingarkenndu hemla fyrir bilablaöamönnum. (ömar Ragnarsson skrifar urh bíla: V - . , r aö sveigja 4 hvKi Wö"™*'"'*"''1'''""”” ‘ Getur verið lífgjöf. m- Þeir urðu i vandræðum með lýsingarorð, þegar þeir fengu að reyna og sjá, hvilikur regin- munur er á hinum nýju grip- hemlum (anti-skid) og gömlu hemlunum. Þar getur hreinlega skilið á milli lifs og dauða, ef svo ber undir. Reyndar voru tveir bilar, svartur Benz meö venjulegum hemlum og hvitur, með hinum nýju. Gerðar voru þrjár tilraunir, og sýnir myndin hér á siðunni þá siðustu og áhrifamestu. Bilunum var báðum ekið á 120 kilómetra hraða i átt að hindrun. Malbikið var blautt, og á þessum hraða, er hemlunarvegalengd að minnsta kosti 150 metrar. Þegar aðeins 90 metrar voru eftir að hindrunum, byrjuðu báðir bil- stjórarnir að hemla. Svarti Benz- inn rann áfram eins og sleöi, með öll hjól föst, þvi að bilstjórinn nauðhemlaði að sjálfsögðu. Þrjár billengdir frá hindruninni reyndi hann að beygja frá, en allt kom fyrir ekki. Þótt beygt væri i borð, voru hjólin læst föst i hemluninni, og billinn hélt beint áfram. Arekstur óumflýjanlegur, þvi að sleppti bilstjórinn hemlunum, missti hann stjórn á bilnum, á þessum mikla hraða, sem hann var enn á, vegna þess að enn var beygt i borö. A hvitaBenzinum gekk það öðru- visi. Bilstjórinn steig af öllum

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.