Vísir - 16.10.1978, Page 14
18
Mánudagur 16. október 1978 VTS1.HC
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tóníeikar.
15.00 Miödegissagan: ,,Ertu
manneskja?” eftir Marif
Paulsen Inga Huld
Hákonardóttir byrjar aö
lesa þýöingu sfna.
15.30 Miödegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: borgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan : „Erfingi
Patricks” eftir K.M. Peyton
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (9).
17.50 ,,AI!t er vænt, sem vel er
grænt" Endurtekinn þáttur
Everts Ingólfssonar frá siö-
asta fimmtudegi.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Eyvindur
Eiriksson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Jón Haraldsson arkitekt tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Feröaþankar frá lsrael
Hulda Jensdóttir for-
stööukona flytur annan þátt
' sinnog talarum fjórastaöi:
Massada, Eingedi, Eilat og
Sinai.
21.45 ,,Suite Provencale” eftir
Darius Milhaud Concert
Arts hijómsveitin leikur
undir stjórn tónskáldsins.
22.00 Kvöldsagan: „Sagan af
Cassius Kennedy” eftir
Edgar VVallace Asmundur
Jónsson þyddi. Valdimar
Lárusson les (3).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.45 Frá tónleikum
Sinfóiuhljómsveitar tslands
i’ Háskólablói á fimmtudag-
inn var: siöarihluti. Stjórn-
andi: Rafaei Fruhbeck de
Burgos.
23.20 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
í kvöld
kl. 21.00:
,,Þetta leikrit gerist á
kvensjúkdómadeild á
sjúkrahúsi og er þar
aðallega fylgst með fjór-
um konum, sem liggja
saman á stofu,” sagði
Dóra Hafsteinsdóttir,
þýðandi myndarinnar
„Kvennavirkið” sem er
sænskt sjónvarpsleikrit
og Sjónvarpið hyggst
sýna i kvöld kl. 21.00.
Konurnar f jórar sem koma mest við sögu í saenska sjónvarpsleikritinu í kvöld. Tal-
iö fra vinstri: Inga Gill, Eva-Britt Strandberg, Gunilla Olsson og Linda Krúger.
KARLMAÐUR Á
KVENSJÚKDÓMADEILD
„Þessar fjórar konur eruóllkar
aö þvi leytinu til aö þær eiga viö
mismunandi sjilkdóma aö striöa.
Sökum þrengsla á deildinni er
sett inn til þeirra aukarúm meöan
beöiö er eftir því aö pláss losni. I
þetta rúm kemur sjúklingur og
veröur aö segjast eins og er að
hann er stórfurðulegur. Ekki bæt-
ir þaö úr skák að sjúklingurinn er
karlkyns,” sagði Dóra.
„Konurnar fjórar fara aö
sauma aö manninum enda eru
þær haröir meölimir i
rauðsokkuhreyfingu.”
Leikritiö gerist á þessari stofu,
en þaö er skrifað I gamansömum
ádeilutón.
Höfundur verksins er
Anna-Marla Hagerfors. Leik-
stjóri Judith Hollander.
Með aöalhlutverkin fara þær
Inga Gill, Eva-Britt Strandberg,
Gunilla Olsson og Linda Krúger.
Sýning leikritsins tekur rúm-
lega klukkustund.
—SK.
c
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Eikarskápur.
Vel meöfarinn innbyggöur eikar-
skápur til sölu. Lengd 2 m og 10
sm. Selst á hálfviröi. Get útvegaö
trésmiö til uppsetningar. Uppl. i
slma 42100 eftir kl. 5.
Sófasett
til sölu. Uppl. I slma 82736.
Til sölu
er um 20 tonn af heyi. Uppl. I síma
38141.
Passap Duomatic
pr jónavél með mótor til sölu, U-70
og fl. aukatæki fylgja. A sama
staö Swithun barnakerra úr
riffluöu flaueli, lftiö notuð. Uppl. i
sima 72679 milli kl. 17 og 19.
Ótrálegt en satt:
Oll búr yfirfull af spriklandi úr-
vals skrautfiskum og vatna-
gróöri. 10 stk. á aöeins 1500 —
3000 kr. Pantanir I sima 53835.
Virka daga kl. 17 — 20.
Sérstakt tækifæri.
Til sölu nýlegur grænn amerískur
eldhúsvaskur 82 x55 cm ásamt
blöndunartækjum. Selst á aöeins
kr. 45 þús. saman. Uppl. i sima
35463.
Plantiö beint I pottana.
Allar stæröir og geröir af blóma-
pottum, blómahlifum, nýjum
veggpottum, hangandi blóma-
pottum og kaktuspottum. Opiö
9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9.
Slmi 85411.
Mjög ódýr eldhúsinnrétting
með tvöföldum stálvaski til sölu
gegn niöurrifi, einnig eldhúsborö
og fjórir stólar, Westinghouse
þvóttavél og ein rúlla af striga
veggfóöri. Uppl. I slma 20833.
Til sölú
100 L. Rafha suöupottur. Vel meö
farinn. Uppl. I slma 51096.
Til sölu
mjög vönduö og falleg fólksblla-
kerra á góöum dekkjum. Stærö
170x110 cm. Uppl. i slma 51200.
Til sölu
sem ný þvottavél. Einnig barna-
kojur. Slmi 13143.
Til sölu
4 sæta sófi, 2 stólar og sófaborö.
Boröstofuborö og 4 stólar. Stór
þýskur fataskápur. Svefnbekkur,
sjálfvirk þvottavél. Allt selst
ódýrt. Uppl. I sima 42980og 23288.
Til sölu
stór, hvit handlaug á fæti. Notuð.
Uppl. I slma 23386 milli kl. 4-8.
5 traustir
barstólar til sölu Uppl. I sima
19117.
Til sölu
6manna matarstell og fleira leir-
tau, 2 borö stærö 60x60, veggljós
(kopar), gardlnustengur og gar-
dlnur. Einnig gardinuefni og
fleira. Upplýsingar 1 slma 35654 i
kvöld og næstu kvöld.
Eldhúsinnrétting
til sölu ca. 2x3,25 metrar. Stórt
vaskborö meö tvöföldum vaski,
ásamt eldavél og ofni (AEG).
Uppl. I slma 81728
Óskast keypt
Óska eftir aö kaupa
Hansahillur meö maghony spón.
Uppl. I síma 42996.
Óskast keypt:
litið hænsnabú nálægt stór-
Reykjavíkursvæöinu, á góð-
um kjörum.
Uppl. i sima 10907 á kvöldin.
Kaupum flöskur merktar
Á T V R f gleri. 50 kr. stykkiö.
Opiö 9.30—12.00 og 13.00—17.30 á
mánudögum til föstudags. Mót-
takan Skúlagötu 8
Húsgögn
Sófasett til söiu.
Vegna flutninga er til sölu mjög
vel meö farið u.þ.b. 2 ára enskt
sófasett. Áklæöi: pluss I brúnum
litum. Simi 43188.
Borö og kollar
til sölu. Nýtt. Uppl. i slma 34794.
Til sölu
borðstofuborð og 4 stólar.verö kr.
35 þús. Boröstofuskápur (skenk-
ur) verö kr. 40 þús. Uppl. i slma
43154 á milli kl. 6 og 7.
Rúm meö dýnum
til sölu. Simi 18378.
Planó, stálvaskur
og suöupottur til sölu. Uppl. I
slma 50447.
Innbú.
Sófasett,- svefnherbergissett,
boröstofuborð og stólar, skápar,
þvottavélar, isskápur, karl-
mannsreiöhjól og ýmisskonar
eldhúsbúnaður til sýnis og sölu i
Blönduhlíö 5, miöhæö I dag og
næstu daga e.kl. 17.
Borö og kollar
til sölu. Nýtt. Uppl. i slma 34794.
Dönsk setustofuhúsgögn
(4ra sæta sófi, 2 stólar og
skammel) til sölu. Uppl I slma
25509.
Nýlegt vel meö fariö
sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og
stóll meö munstruöu ullaráklæöi
ásamt palesander hringboröi til
sölu. Uppl. I sima 43829.
Til sölu
3ja sæta og 2ja sæta sófar á stál-
fótum. Vel meö fariö. Kr. 50 þús.
Uppl. i síma 44895.
Til sölu
sofasett og borö. Selst ódýrt.
Upplýsingar aö Langageröi 66.
Tvibreiöur
svefnsófi og eins mans svefnstóll
(sett) til sölu. Uppl. I slma 81268.
Boröstofuborö og 6 stólar
til sölu borðstofuborð ásamt 6
stólum úr tekki, lítur vel út. Til
sýnis aö Ægissíðu 119, uppi, frá kl.
1-3 e.h.
Notað og nýtt.
Seljum — tökum notuö húsgögr
upp i ný. Alitaf eitthvað nýtt. Úr-
val af gjafavörum t.d. styttur og
smáborð með rósamynstri. Hús-
gagnakjör, Kjörgaröi.simi 18580
og 16975.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöi aö Grensásvegi 50.
Okkur vantar þvi sjónvörp og
hljómtæki af öllum stæröum og
geröum. Sportmarkaðurinn
umboðsverslun, Grensásvegi 50.
simi 31290.
Hljómtæki
oóó
IM »ó
MARANTZ eigendur!
Nú fást hjá okkur viöarhús
(kassar Ur valhnotu) fyrir eftir-
talda MARANTZ magnara:
1040 kr. 23.600
1070 kr. 23.600
1090 kr. 19.400
1122DC kr. 19.400
1152DC kr.19.400
1180DC kr. 19.400
NESCO H/F,
Laugavegi 10,
simi 27788-19192-19150.
Sony TC 377
spólusegulband til sölu. Uppl. i
slma 74917 næstu kvöld e. kl. 7.
Hljéðfæri
Til sölu
góöur vel meö farinn flygill. Uppl.
I slma 76207 fyrir hádegi og eftir
kl. 6.
ÍHeimilistæki
Vel meö farinn
Ignis ísskápur til sölu, stærð
55x85, verö kr. 65 þús. Uppl. i
slma 43415.
Óskum eftir aö kaupa
litinn, notaöan Isskáp. Uppl. I
sima 38181 e. kl. 17.
Til sölu
Atlas frystikista, 3ja ára gömul.
Uppl. I sima 10013.
Notuö sem ný
teppi til sölu. Simi 37121 eftir kl. 6.
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin, Síðumúla 31, sími
84850.
n F
Hjól-vagnar
Til sölu
litiö notað 2 mán. gamalt 10 gira
B.K.C. kappreiðhjól. Uppl. i sima
85716.