Vísir - 16.10.1978, Page 15
vism iMánudagur 16. október 1978
19
Nýtt framhaldsleikrit i Útvarpi eftir óramót:
Spennandi nútímaleikrit
— eftir Þróin Bertelsson og Gunnar Gunnarsson
sem fjallar að mestu um rannsóknarblaðamennsku
Leiklistardeild Ctvarpsins boö-
aöi til blaöamannafundar nd
nýveriö og var þar greint frá þvl
helsta, sem á dagskrá er hjá
Útvarpinu á leiklistarsviöinu
fram til áramóta.
Klemens Jónsson, leiklistar-
stjóri Otvarpsins, sagöi aö fram
aö jólum yröu 12 leikrit hjá
Útvarpinu, 6rússnesk, 3 þýsk og 3
frönsk.
Kom einnig fram hjá Klemens,
aö veriö er aö hefja upptökur á
nýju f ramhaldsleikriti eftir
Gunnar Gunnarsson og Þráin
Bertelsson. Nefnist þaö „Svartur
markaöur”. Aö sögn Þráins
Bertelssonar er þetta sakamála-
leikrit, nútimaverk sem geristaö
mestu sumariö 1978. Þó er i
nokkrum atriöum horfiö aftur til
stríösáranna.
Ung blaöakona, Olga
Guömundsdóttir, fær áhuga á
beinafundum, þegar veriö er aö
gera hina nýju Fossvogsbraut.
Tilraunir hennar til aö finna
beinin ganga erfiölega og ýmsir
aöilar torvelda henni rannsókn-
ina.
„Segja má, aö þetta sé nokkurs
konar rannsóknarblaöa-
mennska”, sagöi Þráinn Bertels-
son á fundinum.
„Leikritiö er skrifaö f Svlþjóö
og er þaö gert sérstaklega fyrir
Útvarp. En þaö er vondur
„business” aö skrifa leikrit og ég
tala nú ekki um þegar tveir eiga
hlut aö máli,” sagöi Þráinnþegar
hann var spuröur um laun erfiöis-
ins.
Gunnar Gunnarsson er höfundur
leikritsins „Svartur markaöur”
ásamt Þráni Bertelssyni.
Aöalhlutverkiö, Olga blaöa-
kona, er leikiö af Kristinu Á.
ólafsdóttur, en meö önnur stór
hlutverkfara þau Siguröur Skúla-
son og Erlingur Glslason.
Leikstjóri veröur Þráinn
Bertelsson, en leikritiö er I sex
þáttum og mun ætlunin aö hefja
flutninginn eftir áramótin.
Þaö kom fram á fundinum, aö
gífurlegur kostnaöur er þvi sam-
fara aö taka upp framhaldsleik-
rit. Þ vi hefur sú stefna veriö tekin
upp hjá Útvarpinu aö fækka þeim
og er það einungis gert i sparn-
aðarskyni.
Klemens Jónsson sagöi aö
reynt yröi aö hafa eitt islenskt
leikrit á dagskrá f hverjum mán-
uði.Nauösynlegt væriaö reyna aö
Þráinn Bertelsson rithöfundur:
„Þaö ervondur bissness aö skrifa
leikrit.”
styðja viö bakiö á íslenskum
leikritaskáldum.
Hann sagöi einnig, aö i fyrra,
(en hvertleikárbyrjar I október),
hefðu alls 93 leikrit veriö flutt i
Útvarp. 47 leikrit voru flutt á
fimmtudögum ogalls voruflutt 11
barnaleikrit.
Iþessum 93 leikritum komu alls
fram 122 leikarar, sem allir eru
félagar i Félagi i'slenslira leikara,
auk 14 áhugaleikara.
Barnaleikritin verða nú flutt á
mánudögum kl. 17,30 en ekki á
laugardögum eins og veriö hefur.
Gefinn hefur verið út listi, sem
áeru þau leikrit, sem sýnd veröa
til áramóta og eru barnaleikritin
þar einnig. Listinn litur þannig
út:
19. okt., Vanja frændi (endur-
tekiö) Höf. Anton Tsjekhov Timi:
120 min. Leikstj. Gisli
Halldórsson
26. okt., Gullkálfurinn dansar.
Höf. Viktor Rozov. Timi: 33 mln.
Leikstj. Eyvindur Erlendsson
2. nóv., Hin réttlátu Höf. Albert
Camus Timi: 115 min. Leikstj.
Hallmar Sigurösson
9. nóv. Samhljómur þrihyrnings-
ins. Höf: Jean McConnell. Timi:
ca. 90 min. Leikstj. Gisli Alfreös-
son
16. nóv. Myrkriö. Höf. Wolfgang
Altendorf. Timi: 75 min. Leikstj.
Briet Héöinsdóttir
23. nóv. Indælisfólk (endurt.) Höf.
William Saroyan. Timi: 73 min.
Leikstj. Benedikt Arnason
30. nóv., Kvöldiö fyrir haust-
markaö. Höf: Vilhelm Moberg
Timi: ca. 70 min. Leikstj.
Klemenz Jónsson
7. des. Máfurinn. Höf. Anton
Tsjekhov Timi: 115 min. Leikstj.
Sveinn Einarsson
14. des. Helgur maöur og ræningi
(endurt.) Höf. Heinrich Böll.
Timi 6 min. Leikstj. Þorst. ö.
Stephensen.
21. des., Helgur maöur og ræningi
(endurt.) Höf. Heinrich Böll.
Timi: 69 min. Leikstj. Þorst. ó.
Stephensen
21. des. Dauöinn i perutrénu Höf.
Klemens Bialek. Timi: Ca. 65
min. Leikstj. Baldvin Halldórsson
28. des. Afl vort og æra. Höf.
Nordahl Grieg Timi: Ca. 150 min.
Leikstj. Gisli Halldórsson.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 tþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.00 Kvennavirkið Sænskt
sjónvarpsleikrit i gaman-
sömum dúr eftir
Önnu-Mariu Hagerfors.
Leikstjóri Judith Hollander.
Aöalhlutverk Inga Gill,
Eva-Britt Strandberg, Gun-
illa Olsson og Linda Kruger.
A stofu nokkurri á kven-
sjúkdómadeild eru fjórar
konur. Þær frétta af
sjúklingi sem kominn er á
deildina en fær hvergi inni
vegna þrengsla. Þær
bjóöast þvl til aö rýma til
inni hjá sér svo aö unnt sé aö
bæta viö rúmi. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
22.05 Wiison spjallar um for-
vera sina Fyrsti þáttur af
fjórum, þar sem sjónvarps-
maöurinn David Frost ræöir
viö Sir Harold Wilson fyrr-
um forsætisráöherra Bret-
lands. 1 fyrsta þætti segir
Wilson frákynnum sinum af
Harold MacMillan en hann
var forsætisráöherra
1957-1963. Þættir þessir
veröa á dagskrá annan
hvern mánudag og I siöari
þáttum ræöa Frost og Wil-
son um Clement Attlee,
Winston Churchill og
William Gladstone. Þýöandi
Jón O. Edwald.
22.45 Dagskrárlok
(Smáauglysingar — simi 86611
J
iHjól-vagnar
óska eftir
aö kaupa nýlega barnakerru.
Uppl. i sima 31448 e.kl. 18.
Til sölu Montesa
Cappra ’77 360 VB. Hjóliö litur
mjög vel út, i toppstandi.
Hjálmur og mótorcross stigvél
fylgja. Verö 650 þús. Staögreiösla
æskileg. Uppl. i sima 93-6348 milli
kl. 7 og 8 á kvöldin.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
Veist þú, að
Stjörnumálning er úrvalsmáln-
ing oger seld á verksmiöjuveröi
milliliöalaust beint frá framleiö-
anda alla daga vikunnar, einnig
laugardaga, i verksmiöjunni aö
Höföatúni 4. Fjölbreytt litaval,
einnig sérlagaöir litir, án auka-
kostnaðar. Reyniö viöskiptin.
Stjörnulitir, málningarverk-
smiöja, Höföatúni 4, næg bila-
stæöi. Simi 23480.
Uppsetning og innrömmun
á handavinnu. Margar geröir
uppetninga á flauelispúöum,
úrvals flauel frá Englandi og
Vestur Þýskalandi, verö 3.285 og
3.670 meterinn. Járn á strengi og
teppi. Höfum hafið aö nýju inn-
römmun. Barrok rammar og
rammalistar frá mörgum
löndum. 9 ára þjálfun hjá starfs-
fólki á uppetningu. Kynniö ykkur
verö. Hannyröaverslunin Erla
simi 14290.
Verksm. útsala.
Ódýrar peysur á alla fjölskyld-
una. Bútar - garn og lopaupprak
ný komiö handprjónagarn.
Mussur, nylonjakkar, skyrtur,
bómullarbolir, o.fl. Opiö frá kl.
1-6. Les prjón. Skeifunni 5.
Sportmarkaöurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur
vantar þvi sjónvörp og hljómtæki
af öllum stæröum og geröum.
Sportmarkaöurinn, umboösversl-
un, Grensásvegi 50, simi 31290.
Björk, Kópavogi.
Helgarsala — kvöldsala. Sængur-
gjafir, gjafavörur, gallabuxur,
peysur, nærföt og sokkar á alla
fjölskylduna. Skólavörur, leik-
föng og margt fleira. Björk, Alf-
hólsvegi 57, simi 40439.
Fatnadur fi
Hailó dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Terelyn pils i miklu litaúrvali i
öllum stæröum. Sérstakt tæki-
færisverö. Ennfremur siö og hálf-
siö pliseruö pils i miklu litaúrvali
i öllum stæröum. Uppl. i sima
23662.
Tapaó - ffundið
t gær
var brún Silver Cross kerra með
skermi, tekin frá Breiöholtskjöri.
Þeir sem upplýsingar geta gefið
hringi í sima 73157.
Gullarmband
Sl. laugardagskvöld tapaöist
gullarmband 5 cm á breidd.
Hugsanlegter aö þaö hafi tapast i
Óöali eöa I leigubQ frá Hollywood
að óöali. Finnandi vinsamlega
skili þvi á lögreglustööina.
Fundarlaun.
Ljósmyndun
Til sölu
Canon FT ásamt tveimur linsum
35 mm, ljósop 2,5 og 135 mm, ljós-
op 2,5. Einnig taska. Uppl. I sima
74822.
Ný Yashica M F 35
til sölu. Verö 50 þús. Kostar i búö
59 þús. Upp. I sima 30663 milli kl.
13-16.
yf !?■
Fasteignir
Til sölu
ibúö i gamla bænum. Mikið sér.
Uppl. I sima 12007.
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. I sima 35617.
Til byggi
Byggingaklkjar
fyrirliggjandi. Taska og þrifótur
fýlgir. Upprétt mynd. kr. 248,935.
Þýsk' völundarsmiöi frá THEIS.
Iönaöarvörur, vélaverslun
Kleppsvegi 150, simi 86375.
Til sölu
mótatimbur. 1x6 og 2x4, 11/2x4
og 2x6. Uppl. i sima 71104 á kvöld-
in.
Tilboö óskast
i mötatimbur 1x6 500 metrar, 1
1/2x4 450 metrar. Uppl. I sima
73483.
Sumarbústaðir
Sumarbústaðaland
og 50 ferm. bústaöur i smlöum til
sölu, innan viö klukkutima akstur
frá Reykjavik. Einstakt tækifæri.
Uppl. I sima 36949.
Hreingerningar
Hólmbræður—Hreingcrningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræöur
simar 72180 og 27409.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóði o.s.frv. úr teppuin.
Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum
viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, simi
. 20888.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivéí
meö miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir, stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Gerum hreinar Ibúðiir og stiga-
ganga.
Föst verötilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Kennsla
Kenni ensku,
frönsku itölsku, spænsku, þýsku,
sænsku og fl. Talnfiál, bréfa-
skriftir, þýðingar, Bý undir dvöl
erlendis og les meö skólafólki.
Auöskilin hraöritun á 7 tungu-
málum. Arnór Hinriksson. Simi
20338.
y----o
Dýrahald
Til sölu
3 1// mán. hreinræktaöur Collie
(Lassie) hundur, mjög fallegur
og vel vaninn, komin af mjög
góöu kyni. Litur ljósbrúnn og
hvitur. Uppl. i sima 92-6626.
Einkamál
Tveir karlmenn
óska eftir aö kynnast einni konu á
aldrinum 25—35 ára, meö náinn
vinskap 1 huga. Upplýsingar
ásamt mynd sendist augld. Visis
fyrir 20. okt. merkt. „19305”.
Þjónusta
Annast vöruflutninga
með bifreiöum vikulega milli
Reykjavlkur og Sauöárkróks. Af-
greiösla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á
Sauöárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Fagmaður.
Tek aö mér allar viögeröir á lás-
um og læsingum. Fullkomin
þjónusta. Uppl. i sima 85484.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis £á eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningsgerö. Skýrj
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.