Vísir - 16.10.1978, Blaðsíða 17
21
Tilkynning til söluskattsgreiðenda
Athygli þeirra sem selja i smásölu bæði
söluskattsfrjálsar og söluskattsskyldar
vörur er hér með vakin á þvi að þeir skulu
skila tveim söluskattsskýrslum fyrir
septembermánuð 1978. Skal önnur skýrsl-
an varða sölu timabilið frá 1.-14. septem-
ber en hin timabilið frá 15.-30. september.
Póstlagðar hafa verið 2 september-skýrsl-
ur til flestra þeirra sem hér um ræðir.
Berist umræddum aðilum ekki 2 skýrslur
eru þeir beðnir að afla sér þeirra hjá
skattstjórum og umboðsmönnum þeirra
eða innheimtumönnum rikissjóðs.
Ríkisskattstjóri 13. október 1978
Byggingarfélag verka-
manna, Reykjavík
þriggja herbergja ibúð i 4. byggingar-
flokki við Stórholt.
Félagsmenn skili umsóknum sinum til
skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl.
12 á hádegi mánudaginn 23. október n.k.
Félagsstjórnin
BÍLAVARAHLUTIR ... i
Chevrolet Belair '65 Rambler
Saab '67 American '67
Willys '47 Taunus 17 M '67
Fiat 128 '72 VolvoÁmason '65
BÍLAPARTASALAN
Hoföatuni 10, simi 1 1397.
Opiö fra kl. 9 6.30, laugardaga
kl. 9 3 oy sunnudaga kl 1 3
SKYNDIMYNDIR
Vandaðar litmyndir
i öll skirteini.
bama&fjölsk/ldu-
Ijósmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
SIMI 12644
Maöur fær eitthvaö fyrir
peningana,
þegarmaður 0.
auglýsir
í Vísi
Ætla fó 40
þúsund áskoranir
á þingmenn
„VÍ6 ætlum að fá um 40
þúsund inanns til að skrifa
undir áskorun til alþingis-
manna um að stórátak verði
gert i vegamálum", sagði
Svcinn Oddgeirsson, fram-
kvæmdastjóri F.t.B. i sam-
tali viö Visi.
Framkvæmd þessarar
áskorunarherferöar er þann-
ig, að gengið verður i hús
með bréfspjöld, sem eftir-
farandi texti er prentaður á:
„Undirritaður skorar á yð-
ur aö beita áhrifum yðar til
aö koma vegakerfi landsins i
nútímahorf með stórátaki i
uppbyggingu vega og lagn-
ingu bundins slitlags. Virð-
ingarfyllst,...”
Viðkomandi skrifar svo
nafn og heimilisfang undir
og til hliðar nafn þess alþing- >
ismanns, sem hann beinir
áskoruninni til.
Umboðsmenn F.I.B. úti
um land munu annast fram-
kvæmd áskorunarherferðar-
innarog fjöldi manns vinnur
við þetta á höfuðborgar-
svæðinu.
Þá hefur F.t.B. látið hanna
sérstaka limmiða með
áletruninni Viö viljum vegi
og eru þeir seldir á 200
krónur. Merkiö hannaði Ottó
Ólafsson hjá Gylmi, en hug-
myndina að áskorunarher-
ferðinni átti Tryggvi Ólafs-
son slökkviliðsvarðstjóri.
Auk þess aö vera með verzlunina fulla af
nýjum húsgögnum á mjög góöu veröi og
greiösluskilmálum höfum viö i:
r ••
UTSOLU - HORNINU:
2ja manna svefnsófi
Innskotsborð
Sófasett
Borðstofuborð og fjórir stólar
Svefnbekkur
Simasæti
kr. 25.000.-
” 15.000.-
” 55.000.-
” 85.000.-
” 32.000.-
” 25.000.-
Kaupum og tökum notuð húsgögn upp í ný.
z' 7---------------\
Tœkifœrisgjafir '
Úrval af gjafavörum eins og til dæmis
styttum, römmum og lömpum úr kera-
______________mik._______________
Eins og þú sérð —
EKKERT VERÐ /■
. v Smurbrauðstofan
U
BJORNINN
Njólsgötu 49 - Simi 15105
\ * j
n Æ V,, ".*um mt M
. Æsk l -i [Df
*. '■’i | ili í 9
1 w w'-i®Jfl! ■ *■
1 Jm ■BKi c
c
m. \* 1| lm \