Vísir - 16.10.1978, Síða 18
22
Mánudagur 16. október 1978
VÍSÍR
Rallkynning Vísis og BIKR. —
Sigurður og Ólafur ó Fíatinum
í dag verða kynntir i rall-
kynningunni þeir Sigurður Jó-
hannsson og Ólafur Már As-
geirsson. Siguröur er 29 ára,
kvæntur og tveggja barna faðir.
Hann starfar sem fram-
kvæmdastjóri hjá Gallia h.f.
Önnur áhugamál hans eru flug.
Aöstoðarökumaðurinn, Ólafur
Már, er 33 ára, giftur og tveggja
barna faðir. Hann starfar einnig
sem framkvæmdastjóri hjá
Gallia h.f. önnur áhugamál
hans eru tónlist.
Sigurður hóf þátttöku i rall-
keppnum i fyrstu tveim keppn-
unum sem haldnar voru sem að-
stoðarökumaður, en þeir Ólafur
hófu að keppa saman i Skeifu-
rallinu i vor. Þá lét árangurinn
ekki á sér standa, og þeir luku
keppni i 4. til 5. sæti. 1 Visisrall-
inu i ágúst luku þeir ekki keppni
vegna þess að þeir urðu fyrir þvi
óhappi að velta bilnum á Kalda-
dal. Billinn skemmdist talsvert,
en þeir félagar sluppu án þess
að fá skrámu. Er það mest að
þakka þvi, hve vel billinn var
útbúinn.
Billinn, sem þeir félagar aka,
er af gerðinni Fíat 131 Mirafiori,
árgerð 1978. Billinn er óbreyttur
fyrir utan þær öryggiskröfur,
sem gerðar eru.
„Við viljum þakka Fiatum-
boðinu fyrir þann stuðninng,
sem það hefur veitt okkur i báð-
um keppnunum” segja þeir fé-
lagar. „Eftir þetta óhapp okkar
i siðustu keppni viljum við einn-
ig þakka Brunabótafélagi Is-
lands fyrir góðan skilning á
þessari iþrótt og hve vel þeir
brugðu'st við gagnvart okkur.
Eftir þetta óhapp okkar kom
mjög vel i ljós, hve hinar
ströngu öryggiskröfur i keppni
af þessu tagi eru nauðsynlegar,
og þá ekki bara i keppni, heldur
væri mörgum slysum á fólki i
umferðaróhöppum afstýrt, ef
þessi útbúnaður væri notaður i
daglegum akstri. Að lokum vilj-
um við þakka aðstoðarmönnum
okkar fyrir frábært starf, og við
erum tilbúnir i næstu keppni al-
veg galvaskir.
ÓG
Siguröur Jóhannsson i ökumannssætinu, og Ólafur Már Asgeirsson I
Fiatinum áður en lagt var upp I Visisrallið 26. og 27. ágúst siöast-
Mynd: Henrik Arnasnn
Fyrri umsóknarfresturinn í Rallkeppn-
ina í nóv. rennur út ó miðvikudag
Undirbúngur að næstu Rall-
keppni BIKR er vel á veg
komin. Keppnin verður um 600
km löng og hefst hún kl. 22.00
laugardaginn 11. nóvember,
og henni lýkur um kaffileytið á
sunnudag, þannig aö þetta er
næturrall. Fyrri frestur til að
skila þátttökuumsóknum
rennur út nú á m iðvikudagi nn,
en seinni fresturinn rennur út
á miðvikudaginn eftir viku, og
verður þátttökugjaldið þá
hærra. Tekið er á móti um-
sóknunum á skrifstofu BIKR
áðurnefnda daga kl. 20.00 til
24.00 i' sima 12504.
Fundur með keppendum og
fleiri verður haldinn 30. októ-
ber, og verður hann nánar-
auglýstur siðar i greinum
klubbsins i VIsi.
Sú breyting verður i þessari
keppni, að leiðabókin verður
ekki afhent fyrr en 5 timum
fyrir keppni i stað 24 eins og
áður hefur verið, og ekkert
kort verður birt fyrr en bilarn-
ir eru farnir af stað.
ÓG.
J
(Þjónustuauglýsingar
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör- i
um, baðkerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin |
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar í
I sima 43879.
Anton Aðalsteinsson
SJONVARPSYIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegund-
Æ ir.
Jw 3ja mánaða
ábyrgð.
Þak hf.
auglýsir
sala
umboðssala
Snúiðá verðbólguna,
tryggið yður sumar-
hús fyrir vorið. At-
hugið hið hagstæða
haustverð. Simar
53473, 72019 Og 53931.
iti sem ini
1 FíKf’ALLAí-i TENC.IMOT UNDiMSTOÐUL
SKJARINN
Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld
og helgarsimi 21940.
S VS VJEillArALLilttF
S'A.S, VIÐ MIKLATORG.SÍMI 21228
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baðkerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að
okkur viðgerðir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Radíóviðgerðir
Tek nú einnig til viðgerða
flestar gerðir radió- og
hljómflutningstækja.
Opið 9-3 og eftir samkomu-
lagi.
Sjónvarpsviðgerðir Guð-
mundar,
Stuðlaseli 13. Simi 76244.
Phyris snyrtivörur
verða sifellt vinsælli
Phyriser húðsnyrting
og hörundsfegrun með
hjálp blóma og jurta-
seyða. Phyris fyrir
allar húðgerðir. Fást i
helstu snyrtivöru-
verslunum.
Símar: 76946 og 84924
Tökum að okkur alla
málningarvinnu bæði úti
og inni. Tilboð ef óskað
er.
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum
Fljót og góð þjónusta.
» ALLT x.
A MÓKIN %
s.m.: 35931
Tökum að okkur þaklagnir á pappa I
heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný-
byggingar. Einnig alls konar viögerðir
á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað
er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd
er af sérhæfðum starfsmönnum.
Einnig allt I frystiklefa.
Tek að mér að fjarlægia.
flytja og aðstoða bíla.
Bílabjörgun Ali
Simi 81442.
Miðbæjarradió
Hverfisgötu 18 — S. 28636
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar. Stiili
hitakerfi, viðgerðir á kló-
settum, þétti krana, vaska
og WC. Fjarlægi stiflur úr
baði og vöskum. Löggiitur
pipulagningameistari.
Uppl. i sima 71388 tii kl. 22.
Hilmar J.H. Lúthersson.
Garðhellur og
veggsteinar til
sölu. Margar gerðir.
HELLUSTEYPAN
Smárahvammi við
Fifuhvammsveg, Kópavogi
Uppl i sima 74615.
Sögum gólfflisar,
veggflisar og fl.
HELLU ^ STEVPAN
STETT
HYRJARHÖFÐA 8 S 86211
____ Loftpressur
JCB grafa
Leigjum út:
)l l loftpressur,
/ J Hilti naglabyssur,
hitablásara
sflllfy hrærivélar.
Ný tæki —
REYKJAYOGUR HF
Armúla 23
Simi 81565, 82715 og 44697.
ÖNNUMST ALLA
ALMENNA JÁRNSMIÐI
Getum bætt við okkur
verkefnum.
STÁLAFl
WwMÉI Skemmuvegi 4
Simi 76155
200 Kópavogi.
Vanir menn.
Húshvggjendú£~Húselgendur
Við Iramlciðum:
Inaihurðir og viðarþiljur i mölt
/tégúndum. AU'ar gcrðir útihur,
Og kannið veröv afgreiðsj
^fl'iðsluskilmála.
..Sendum hvert fegfntj sem én
Trésmiðja Þprvaldar
ASA sjónvarpstækin 22” og
KATHREIN
sjónvarpsloftnet og kapai
RC Atransistora, I.C rásir og la
AMANA orbvlgjuofna
TOTAL slökkvitæki
S I LNDOR innanhúskallkerf
TOA magnarakeríi
Georg Ámundason & Co
Suðurlandshraut 11.'
Simar: 81180-O.g 3V277