Vísir - 16.10.1978, Qupperneq 19
VISIR Mánudagur 16. október 1978
23
Kortasaga tslands kynnt fyrir bla&amönnum. Frá vinstri sitja:
Baldur Eyþórsson, framkvæmdastjóri prentsmi&junnar Odda,
Kristján Benediktsson, formaöur Menningarsjóös, Hrólfur
Halldórsson, framkvæmdastjóri Menningarsjóös og höfundur
bókarinnar, Haraldur Sigurösson.
Visismynd: GVA.
Framhald af Kortasögu
íslands komið út
Komiö er úr hjá Bókaútgáfu
Menningarsjóös og
Þjóövinafélagsins annaö bindi
af kortasögu Islands, eftir
Harald Sigurösson bókavörö.
Þetta siöara bindi hefst meö
tslandskorti Guöbrands
Þoriákssonar biskups og rekur
siöan merkiiegan þátt land-
fræöisögunnar, uns Björn Gunn-
Iaugsson lýkur mælingu tslands
og kort hans eru gefin út.
Kortasaga Islands leiöir
skilmerkilega i ljós hversu
menn fá smám saman
skaplegar hugmyndir um
löngun og legu landsins, er
undirstaöa fæst fyrir raunhæfari
kort og gleggri hugmyndir
koma til sögunnar.
Fyrri bókin hefur veriö upp-
seld, en útgáfan átti arkir, sem
húnlét binda inn i 300 eintökum,
en þær eru aðeins seldar meö
siöara bindinu, sem er gefiö út i
2000 eintökum.
Baldur Eyþórsson,
framkvæmdastjóri prent-
smiöjunar Odda sagöi aö þessi
bók væri eitt af vandasömustu
verkefnum sem þeir heföu unniö
aö. Litakortin væru erfiöust og
vandasömust i vinnu, auk þess
væri þetta handunnin vara, þvi
að stæröin á bókinni væri svo
mikil aðekki værihægtaökoma
þvi viö aö vélvinna hana, en
bókin er 30x41 sentimetri.
Kortasaga Islands er afar
vönduö og hefur höfundurinn
Haraldur Sigurösson unniö aö
henni um árabil. Hann hóf aö
leggja drög aö söfnun á landa-
kortum áriö 1953, en byrjaöi aö
skrifa söguna áriö 1956.
Verðiö á bókinni er 72.000
krónur meö söluskatti en ef
menn kaupa fyrra bindiö meö er
veröiö 96.000 krónur.
—JM
SPARIIÁN
vegna óvæntra útgjalda
Getur þú fengið sparilán
um leið og óvænt útgjöld
koma í Ijós?
Sparilán Landsbankans
eru tilvalinn varasjóður,
sem grípa má til, þegar
greiða þarf óvænt útgjöld.
Ef fjölskyldan hefur
safnað sparifé á sparilána-
reikning í ákveðinn tíma,
á hún rétt á spariláni strax
eða síðar.
Sparilán Landsbankans
eta verið til 12, 27 eða
mánaða — eftir 12,18
a24 mánaða sparnað.
Þegar sparnaðar-
phæðin og sparilánið
u lögð saman veróa
jöldin auðveldari
fangs.
landsbankann
bæklinginn
sparilánakerfið.
cn
Z3
E*
co
Sparifjársöfnun tengd rétli til lántöku
Sparnafiur þinn eftir Mánaöarleg innborgun hámarksupphæð Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé Þitt 1) Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum
12 mánuði 18 mánuði 24 mánuði 25.000 25.000 25.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.876 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 á12 mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum
1) í tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta
breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands á hverjum tíma.
LANDSBANKtNN
Sparilán-tiygging í framtíð
• •
...að veði
Hann mætti ógurlega
krambúleraöur I vinnuna og
vinirnir spuröu hvaö heföi
eigQega gerst?
„Eglentií siagsmálum út af
aeiöri konu?”
,,Nú, og hvernig fór?”
„Hún vann”
Stjörnuhrap
E igi n m aöu ri nn haföi
stungiö af til Hollywood og
þaö var ómöguiegt aö fá hann
þaöan aftur. i örvæntingu
sendi eiginkonan honum brél
þar sem hún sag&i aö nú væri
ægilega gott veöur á Fróni og
dásamlegt aö liggja I
sandinum og horfa á
stjörnurnar.
Og hún fékk svar um hæl,
þar sem ma&urinn sagöi aö
þaö væri miklu betra aö vera i
Hollywood, liggja á
stjörnunum og horfa I
sandinn.
Vilmundur
Pöbullinn
Þaö Iftur út fyrir aö þeir
Albert Guömundsson og
Vilmundur Gylfason ættu aö
stofna með sér klúbb.
Vilmundur vann glæsilega
sigra fyrir Alþýöufokkinn og
eru flestir sammála um aö
uppgangur flokksins sé meira
honum aö þakka en nokkru
einu atriöi ööru.
Albert Guömundsson vann
stórsigur i prófkjöri Sjálf-
stæ&isflokksins, var hærri en
sjálfur þáverandi forsætisráö-
herra iandsins og formaöur
flokksins.
Siöan gerist þaö aö Vil-
mundur fær ekki þingflokks-
formennsku. né annaö sem
hann sækist eftir hjá sinum
mönnum. Af Albert er þaö aö
segja aö hann fær ekki sæti i
einni einustu flokksnefnd, einn
Sjálfstæöisflokksmanna.
Þetta sýnir hvaö fólk I
landinu skiptir flokks-
maskinurnar ákaflega litlu
máli. Greinilegur vilji þess er
a& engu haföur. Maskfnurnar
skulu ráöa. —ÓT.
Albert
^mm