Vísir - 16.10.1978, Qupperneq 20
Daihatsu Charade komst lengst á fimm litrum af bensini
I sparaksturskeppninni. ForráOamenn Brimborgar,
Jóhann Jóhannsson t.v. og Sigtryggur Helgason eru viO
1,ninn- VIsismyndJA
Daihatsu
komst lengst
BifreiOaiþróttaklúbbur Reykjavlkur efndi til
sparaksturskeppni i gær. Bilar frá flestum bifreiOaum-
boOum I Reykjavik mættu til keppni, 33 aO töiu. Hver
blll fékk 5 Htra af benslni og áttu þeir siOan aO aka sem
lengst á þessum bensinskammti.
Bllunum var skipt I
flokka eftir slagrilmtaki
vélar. Keppti hver flokkur
innbyröis, þannig aö sigur-
vegarar I keppninni voru
sex talsins.
1. flokkur: Daihaitsu
Charade komst 99,11
kilómetra og eyddi aö
meöaltali 5,04 lítrum af
bensíni á 100 kflómetrum.
Citroen LN komst 99,06
kllómetra og eyddi aö
meöaltali 5,05 lítrum.
2. flokkur: Ford Fiesta
komst 97,35 kllómetra og
meöalbenslneyöslan yar
5,14 lltrar.
3. flokkur: VW Passat
komst 83,78 kilómetra og
meöaleyöslan var 5,97 litr-
ar.
4. flokkur: Ford Escort
komst 86,33 kllómetra og
eyddi 5,79 litrum aö meöal-
tali.
6. flokkur: Toyota Celica
komst 64,68 kllómetra og
eyddi aö meöaltali 7,73 lltr-
um af bensíni.
7. flokkur: Volvo 244 komst
63,01 kilómetra og eyddi aö
meöaltali 7,94 lltrum af
benslni.
Bcejarstiórn Sigluffjarðar óskar efftir við-
rœðum við stjórn SR um löndun og mengun:
Henda 200 millj-
ónum á verfíd
Bœjarsjóður verður ffyrir tekjumissi
vegna löndunarerfiðleika
„Viö erum óánægðir
með að Slldarverksmiðj-
ur rikisins á Siglufirði
taki aðeins á móti loðnu
til tveggja daga bræðslu
þannig að ef verður
einhver bræla stöðvast
bræðsla fljótlega”, sagði
Snorri Björn Sigurðsson
bæjarritari á Siglufirði
við VIsi I morgun, en
bæjarstjórn Siglufjarðar
hefur óskað eftir viðræð-
um við stjórn SR um
iöndunaraðstöðu hjá SR
og um mengunarmál.
„Þetta er ekki eingöngu
spurning um atvinnu
fyrir bæjarbúa”, sagöi
Snorri Björn,” heldur
hefur bæjarfélagiö einnig
verulegar tekjur af loönu-
skipum sem landa á
Siglufiröi. Þessar tekjur
eru hátt I hálfa milljón af
hverjum lönduöum
þúsund tonnum þegar
reiknaö er meö útflutn-
ingsgjaldi á fullunna
vöru.”
Snorri Björn sagöi aö
þurrdæling heföi valdiö
erfiöleikum viö löndunina
þannig aö loönan spryngi
og erfitt væri aö geyma
hana.
Þá sagöi Snorri Björn
aö bæjarstjórnin hefði
einnig óskaö eftir viöræö-
um um mengun vegna
loönubræöslunnar, en til
þessa heföi veriö litiö gert
til mengunarvarna. 1
fyrsta lagi væri reyk-
mengun frá verksmiöj-
unni. Þá rynni allt
blóövatn úr loönunni I sjó-
inn og væri hann grár á
stórum svæöum. Hins
vegar sagöi Snorri Björn
aö vel mætti nýta blóö-
vatniö og heföi það verlö
athugaö nýlega að ef þaö
væri nýtt myndi þaö
borga stofnkostnað
þeirrar nýtingar á 2 ár-
um. Gera mætti ráð fyrir
aö þarna tapaöist á
hverju ári verömæti sem
næmú: um 200 milljónum.
—KS
Antonov-vélarnar í Reykjavík. Á aftari vélinní til vinstri má sjá glerkúpulinn á vinstri hliöinni. Vísismynd -BG.
Rússneskar fcervéI-
notaöur er til aö fylgjast
meö fallhlifunum á niöur-
leiö.
VÍSIR
Inntlutningur á
bílum minnkar
Dregið hefur verulega úr innflutningi til
landsins á bifreiðum samkvæmt upplýs-
ingum, sem Vísir fékk hjá tollstjóra-
embættinu og flutningsaðilum. Að vísu
hefur sala verið óvenjumikil á bifreiðum í
sumar, en samt hefur innf lutningur dregist
meira saman en venja er til á haustin.
Einn bifreiöainnflytj-
andi sagöi aö ástandiö
væri spegilmynd af árinu
1974, þá lá i loftinu allt
sumariö að gengisfelling
yrði um haustið og var
sala gifurlega mikil á bif-
reiðum. Eftir gengisfell-
inguna féll hún hins vegar
niður um tíma, þar til fór
að kvisast að ef til vill
væri önnur gengisfelling
á leiöinni. Sagöi innflytj-
andinn, að nú væri það
sama að gerast, það er að
segja að fólk teldi að
gengisfellingin siðasta
myndi ekki nægja og
mætti vænta þess a'ð
gengið félli aftur i janúar.
Sagðist hann búast við að
þetta myndi hafa sömu
áhrif á sölu og það hefði
áður haft.
Sam-
bands-
laust
víð Mý
vatns-
sveit
Sprungur opnast nú
meö meiri hraöa á
Kröflusvæðinu en veriö
hefur undanfarnar vikur.
Landris er komið I
hámark og hefur hægt
mjög á sér.
Allar aðstæður eru þvl
þannig þessa dagana, aö
hvenær sem er geta um-
brot hafist á svæöinu.
Biöstaöan, sem upp kem-
ur reglubundið á örfárra
mánaða fresti, er hafin.
Lengst hefur sú staða
varaö I 6 vikur.
Jarövlsindamenn eru
viö öllu búnir og hafa tek-
iö upp stööuga vakt fyrir
noröan. Þar er nú Páll
Einarsson jaröeölisfræö-
ingur til aö fylgjast meö
og túlka þá viöburöi, sem
þarna eru aö gerast.
VIsi tókst ekki aö ná
sambandi við Pál I morg-
un, þvl allt slmakerfiö á
svæöinu var bilaö og hef-
ur veriö þaö siöan I gær-
kveldi
S.J.
#
I
Skarst
andliti
ökumaöur fólksbifreiðar
skarst mikið I andliti I
hörðum árekstri á Vestur-
landsvegi I morgun, Ekki
var vitaö hvort meiðsl hans
væru alvarleg, þegar
blaðið fór I prenntum.
Maöurinn var á leiö
austur Vesturlandsveg og
ætlaöi aö beygja inn á
Breiöhöföa en lenti þá
saman viö bil á leið I
vesturátt. Við áreksturinn
fór sá útaf veginum, en
ökumaöurinn slapp
ómeiddur.
_____________—OT.
Sjúkra-
flug
Þyrla frá varnarliðinu
fór I morgun til að sækja
slasaðan sjómann um borð
I þýskt fiskiskip. Skipið var
um áttatiu milur vestur af
Snæfellsnesi.
—ÓT.
ar i Reykjavík
Fimm rússneskar her-
flugvélar af gerðinni
Antonov AN-26 lentu á
Reykjavlkurflugvelli um
hádegisbilið I gær. Þær
eru á leiö til Kúbu og
veröa að öllum Ilkindum
afhentar þarlendum yfir-
völdum til ráðstöfunar.
Þessar vélar eru
tveggja hreyflat ekki
ósvipaðar Fokker
Friendship-vélum Flug-
félagsins. Þó er á þeim sá
mikli munur aö aftan á
AN-26 eru stórar hleöslu-
dyr sem notaöar eru til aö
keyra um borö blla eða
annan fyrirferöarmikinn
„farangur”.
Þessar dyr er hægt ab
láta siga niöur á flugi ef
þarf aö varpa niður her-
gögnum eöa fallhllfaher-
mönnum. A vinstri hlið
vélanna, rétt aftan og
neöan viö stjórnklefann
er stór glerkúpull sem
Geysileg umsvif
kúbanska hersins I
Afrlku, meö mikilli
aöstoö Sovétrikjanna,
hafa gert aö verkum aö
herinn hefur þörf fyrir
mjög aukna loftflutninga-
getu. Þaö er þvl ekki ólik-
legt aö þessar vélar veröi
notaöar sunnar en á
Kúbu.