Vísir - 20.10.1978, Síða 5

Vísir - 20.10.1978, Síða 5
Föstudagur 20. október 1978 „Viö sigrum Valsmenn aftur þegar viö leikum viö þá i Reykjavík”, sagöi hetja Refstad úr fyrri leik Vals og Refstad, markvöröurinn Tom Jansen, i viötali viö norsku blööin eftir siöustu helgi. Jansen átti stórleik gegn Vai, hann kom inná er Valur haföi yfir 9:6 og var maöurinn á bak viö sigur Refstad. „Viö fórum ekki I gang fyrr en i siöari hálfleik og Valur þurfti of litiö aö hafa fyrir hlutunum fram aö þeim tima. Viö leikum betur I Reykjavik um næstu helgi, og ég er ekki I minnsta vafa um aö viö komumst áfram i 2. umferö”. gk-. Verðum Formaðurinn qfhenti bikarinn sjálfur!!! toppleik Hvaö gera Vaismenn gegn norska liöinu Refstad i siöari' leik iiöanna I Evrópukcppn- inni i handknattieik i Laugardalshöll á morgun? Margir biöa eflaust spenntir eftir þessum leik, enda á Valur aö eiga góöa möguleika á aö komast áfram I keppninni. Refstad vann fyrri leik liöanna 16:14, og þann mun eiga Valsmenn aö vinna upp á morgun. Forsala aögöngumiöa hófst á hádegi i dag i bifreiö i Austurstræti og þar veröa miöar einnig seldir á morgun. Sennilega vilja margir sjá þessa viöureign, enda eiga Valsmenn sem fyrr sagöi góöa möguleika á aö slá norsku meistarana út og slikt væri góöur sigur hjá Val. Þess má geta aö leikur Vals og Refstad hefst kl. 15 á sunnudag, en forleikur veröur á milli tveggja frá- bærra liöa sem mvæntanlega munu koma öllum áhorf- endum mjög á óvart. Hafi einhverntima komiö upp einkennileg staöa eftir úrsiitaleik i iþróttamóti hériendis, var þaö i gærkvöldi eftir aö Vaiur sigraöi Viking 17:15 i úrslitaieik Reykja- vikurmótsins i handknattleik. A meöan á leiknum stóö og reyndar áöur en hann hófst voru mennsammála um aö Valsmenn yrðu Reykjavikurmeistarar á tveggja marka sigri, eins márks sigur Vals myndi hins vegar færa Vikingi titilinn. Þá væruliðin jöfn aö stigum, en markamunur myndi ráöa. Valsmenn fögnuöu siöan sigr- inum, en Vikingar voru eins og þeir sigruöu og röltu til búnings- klefa síns. Siöan komu einhverjar raddir meö þaö aö nú yröi aö fara fram annar leikur þar sem iiöin væru jöfn að stigum, markamunur eöa markahlutfall gilti ekki I mótinu. Hófst nú mikiö karp, og þvi lauk áþannhátt aöÞórðurSigurðsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, tók af skarið og afhenti sin- um mönnum bikarinn! A meðan stóðu áhangendur Vikíngs i kring og „bauluðu” á athöfþina. Hvort Valsmenn eru hins vegar meistarar í reynd e&a aukaleik þarf, lá hins vegar ekkt ljóst fyrir, og var engu likara én allir for- ráðamenn Handknattleiksráðs Reykjavikur færu huldu höfði i gærkvöldi. En það hlýtur að vera þeirra að skera Ur um þetta atriði. Þetta var leiðinlegur endir á af- spyrnuskemmtilegum úrslitaleik liðanna tveggja, og forustunni til skammar að svona hlutir geti komið fyrir. Leikurinn var allan timann mjög jafn, ogaldrei munaði nema tveimur mörkum. Valur hafði yfirleitt yfirhöndina og munurinn var tvö mörk þar til Vikingur jafnaði 14:14 og 15:15. Valsmenn skoruðusiðan tvö sfðustu mörkin, það síðara eftir aö leiktiminn var útrunninn — úr vitakasti. Var sá vitakastdómur spreng- hlægilegur svo að ekki sé fastara að orði kveðiö, en i samræmi við störf þeirra Hannesar Sigurðs- sonar og Gunnars Kjartanssonar fyrr i leiknum. Þeir voru af- spyrnu slakir dómarar i gær. Flest mörk Vals skoruðu Stefán Gunnarsson 5, Þorbjörn Guð- mundsson 4 og Jón Pétur Jónsson og Jón Karlsson 3 hvor. Viggó Sigurðsson var mark- þæstur Vikinga með 8 mörk, Páll Björgvinsson og Arni Indriöason skoruðu 2 hvor. gk-. ,VIÐ SIGRUM' oð nó Eru þetta Reykjavikurmeistarar Vais i handknattleik eöa þarf nýjan úrsiitaieik um titilinn? Þeirri spurningu fékkst ekki svaraö i gærkvöldi og var engu líkara en allir forustumenn Handknattleiksráös Reykjavikur færu huldu höföi. Visismynd: Friöþjófur. ÍS sigraði Valsmennina Reykjavíkurmeistarar Vals í körf uknattleik máttu bita í það súra epli í gærkvöldi aðtapa fyrir IS í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik. Stúdentar unnu sanngjarnan 101:86 sigur og verður að segja að þau úrslit undirstrika enn frek- ar hversu jöfn keppnin ætl- ar að verða í hinni nýstofn- uðu deild. Kappinn Dirk Dunber var öðr- um fremur maðurinn á bak við hinn góöa sigur 1S. Ekki það að Dunbar hefur oftast skorað meira en að þessu sinni. Hann var sá vel færi samherja sinna, og alltaf kom hann boltanum á þá með snilldarsendingum oft á tiðum. Þeir voru vel með á nótunum Steinn Sveinsson og Jón Héöins- son, en þessir þrir voru mennirnir á bak við sigurinn. Stúdentar voru ávallt yfir i i leifeum, en tókst ekki að ná af- gerandi forskoti. Það var ekki fyrr en langt var liðið á siðari hálfleik að sigurinn var i höfn, en þá sigu þeir örugglega framúr. Ef litið er á tölur úr leiknum má sjá 9:9, 29:25, 37:33 og i hálfleik 49:43 fyrir Val. I siðari hálfleik 58:56 er nokkr- ar mlnútur voru liðnar, siðan 75:68en þá sigu stúdentar framúr og sigruðu. Valsliöiö virkaði ekki sannfær- andi i gær. Liðiö skipti i fyrri hálf- leik yfir i svæðisvörn, en úr henni var ekki farið aftur þrátt fyrir mjög góða hittni IS fyrir utan. Sannarlega „taktisk” mistök þar. Þá var hittni Valsmanna sjálfra langt undir meðallagi. Stighæstir hjá IS voru Dirk Dunbar með 36, Steinn Sveinsson meö 22 og Jón Héðinsson með 20. Hjá Val voru stighæstir Tim Dwyer með 26, Kristján Agústs- son með 23 og Þórir Magnússon með 12. gk-. VORUM AÐ FÁ SÆNSKAR OG NORSKAR hillu- og skápasamstæður Sérstaklega falleg vara á góðu verði Verið velkomin!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.