Vísir - 20.10.1978, Page 10

Vísir - 20.10.1978, Page 10
10 VÍSIR útgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjdri: Davfö Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri eriendra frétta: Guðmundur Pétursson. Umsjón meö hetgarblaöi: Árni Þórarinsson. Blaöa- menn: Berglind Ásgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Elias Snæland Jónsson, Guðjón Arngrimsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónlna Mikaelsdóttir, Katrín Páls dóttlr, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gynnar V. Andrésson,Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Jón öskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Áskriftargjald er kr. ^oo kr. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson á mánuöi innanlands. Auglýsjngar og skrifstofur: Siðumúla 8. Verð i lausasölu kr. 120 kr. Slmar 86611 og 82260 eintakið. Afgreiösla: Stakkholti 2—4 simi 86611 Prentun Blaðaprent h/f. Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur í boðhlaupi um „bestu málin" Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, flutti í gær- kveldi stefnuræðu sína á Alþingi og að venju fóru fram umræður í kjölf ar hennar. Fátt kom þar nýtt f ram, enda stefna ríkisstjórnarinnar Ijós í meginatriðum frá því að samstarfsyf irlýsing stjórnarf lokkanna var birt í sumar. Undirbúningur er hafinn að ýmsu því, sem stjórnin hyggst beita sér fyrir, en flest er þó enn aðeins í formi fyrirheita á pappírnum. Forsætisráðherra sagðist búast við að flestir stuðn- ingsmenn stjórnarflokkanna, ætluðust til þess að ríkis- stjórn þeirra yrði fyrst og fremst framfarastjórn. Hlut- verk hennar yrði þó f yrst í stað að sínum dómi aðallega í því fólgið að vera viðnáms- og aðhaldsstjórn. Ekki vantar það, að hlutverkið sé göf ugt, og ekki þarf heldur yf ir þvi að kvarta, að stef nuyf irlýsingin feli ekki í sér hin merkustu mál, sem „stefnt skal að'' á næstunni að komið verði í höf n. Margt af þessu eru stef numál sem allir stjórnmálaflokkarnir hafa lengi verið og eru sam- mála um. En þá greinir á um þær leiðir, sem velja á að settu marki. Leiðirnar, sem stjórn Ölafs hef ur valið fram að þessu verða til þess að ekki er hægt að ná jöfnuði í ríkis- búskapnum og þótt vísitalan sé að verulegu leyti niður- greidd, dugar slíkur talnaleikur ekki til þess að bjarga efnahagsmálunum. Afleiðingar gengisfellingar, launa- hækkana og verðhækkunar margra vörutegunda, sem hækkað vörugjald hef ur áhrif á, eru of alvarlegar f efna- hagslífinu. Annars hafa þingmenn og ráðherrar sýnt f remur lítinn áhuga á ef nahagsmálunum á Alþingi f ram að þessu, þar til í umræðunum í gærkveldi. Fjárlögin koma þeim sennilega endanlega á sporið. Fyrstu dagar þessa hundraðasta löggjafarþings Islendinga eru sérstæðir fyrir það, hve gífurlegt kapp hefur hlaupið ýmsum nýliðum þingsins í kinn. Þeir hamast við að semja og láta prenta frumvörp um ýmis mál, sem talin eru falla vel í kramið hjá þeim kjósend- um, er studdu sigurf lokkana tvo í alþingiskosningunum í sumar. Spennan magnast svo þegar kemur að því, hvorir verða fyrri til að koma plöggum sínum á borðin í þing- sölum, kappar Alþýðuflokksins eða Alþýðubandalags- ins. Báðir aðilar eru smeykir um að hinir séu að „stela" einhverjum góðum málum frá þeim, en hin vaska stjórnarandstöðudeild Alþýðuflokksins hefur þó haft forystuna fram að þessu. Bestum árangri til þessa hefur sá hópur náð í kapphlaupinu um kosningaaldurinn. Þar tókst þeim að komast í mark með 18 ára kosningaaldursfrumvarp nærri viku á undan þeim sprettharðasta í þingflokki Alþýðubandalagsins, Ólafi Ragnari Grímssyni. Framsóknarmennirnir fara aðeins fetið enn sem komið er og sýna lítinn áhuga á að taka þátt í spretthlaupi samstarfsflokka sinna í ríkisstjórninni, og Sjálfstæðismennirnir hafa fram að þessu flestir verið í startholunum við enda hlaupabrautarinnar að deila um það, hverjir eigi að hlaupa fremstir í þeirra boðhlaups- sveit. Þetta eru mennirnir, sem lofuðu þjóðinni því hver í kapp við annan á liðnu sumri að þeir skyldu leiða hana út úr þeim ógöngum, sem hún er komin í. Þegar boðhlaupinu um „bestu málin" nú í þingbyrjun er lokið er þess að vænta, að þeir snúi sér að „stóru mál- unum", efnahagsmálunum. Mikið á ef laust eftir að tala um þau mál á næstunni í þinginu. Frammistaða stjórnarf lokkanna til þessa vekur ekki miklar vonir um að þeim takist að ráða við verðbólguna. Skammtímaráðstafanirnar undanfarið hafa aukið bólguna í stað þess að leiða til hjöðnunar. —ÓR Föstudagur 20. október 1978 vxa Finnst olía við ísland? Frumkannanir á því hvort olia finnst í setlögum landgrunnsins við island hefjast í næsta mánuði. Iðnaðarráðuneytið hefur veitt bandaríska rann- sóknarfyrirtækinu Western Geophysical leyfi til rannsókna hér við land og er rannsóknarskip á vegum þess væntanlegt. Frá þessu er skýrt í siöasta hefti Frjálsrar verslunar. Hingaö til hafa menn talið að fiskistofnar væru eina auðlind tslands innan marka landhelginnar en um nokkurt skeiö hafa menn gælt við þá hugmynd að olia kunni að finnast á landgrunninu. 1 áður nefndri grein i Frjálsri verslun segir að I almennum vis- indarannsóknum i kring um landið undanfarin ár hafi komiö fram visbendingar sem gætu bent til þess að á botninum væru setlög með oliu i. Sovétmenn voru m.a. viðriðnir slika könnun noröaustur af landinu, i grennd við Jan Mayen. A siðustu árum hafa margir erlendir aðilar haft áhuga á að taka þátt i sllkum könnunum, t.d. oliufélög eöa rannsóknar- fyrirtæki sem selja oliufélögum eða öðrum niðurstöður sinar. Meðal þeirra var Western Geophysical. 1 júni i sumar fóru fram viöræöur milli þess og islenskra stjórnvalda. 1 fram- haldi af þvi var gerður samningur við fyrirtækið um rannsóknirnar i haust. Rannsóknartiminn þrjár vikur. Western Geophysical er banda- riskt fyrirtæki sem hefur aösetur i London. Það hefur reynslu af slikum athugunum viða um heim. Rannsóknarskip á þess vegum, Karen Bravo, kemur hingaö i nóvember og mun sigla samkvæmt þeim leiöum sem merktar eru á meðfylgjandi korti. 1 fyrstu var gert ráö fyrir þvi að skipið kæmi i þessum mánuði en i samtali við VIsi sagði Ólafur Egilsson deildarstjóri i utanrikisráöuneytinu, en hann tók þátt i samningum við Western Geophysical, aö skipinu heföi seinkaö vegna veöurs en það er við rannsóknir út af strönd Bret- lands. Rágert er að rannsóknin taki þrjár vikur en leiöin sem sigld verður er samtals 1100 km löng. Frjáls verslun skýrir frá þvl að hér sé um algjörar frumkannanir að ræða. Þær byggist eingöngu á jarðeðlisfræöilegum mælingum, segulmælingum og þyngdar- mælingum. 1 leyfisbréfi sem iðnaðarráðu- neytið hefur gefið út til fyrir- tækisins er m.a. tekið fram að leyfishafi skuli framkvæma könnunina á öruggan og ábyrgan hátt og taka tillit til lifandi auð- Bandarískt fyrírtœki leitar að olfu á landgrunni íslands. Rann- sóknir hefjast í nœsta mánuði VÍSINDIN EFLI NÝSKÖPUN í LANDBÚNAÐI A norðanverðu Keldnaholti hefur verið komið upp myndar- legum byggingum sem hýsa rann- sóknarstofnanir atvinnuvega. Þangað hverfa lærðir menn til starfa á morgni hverjum, og hafa mikil og góð háskólapróf til að stunda margvfsleg rannsóknar- störf. Er sjálfsagt allt gott um þau að segja, og þann atvinnuveg, sem stundaður er i fyrrgreindum byggingum og kenndur er við vis- indi. Auk þess þýöir litið að hafa hátimbraöa menntunarstofnun eins og Háskóla Islands, sé hvergi til staöur i landinu, þar sem prófamenn mega höréi halla að loknu námsstriti. Þótt gott sé að vinna störf sin i kyrrþey má vel vera aö opinberar og hálfopin- berar stofnanir þurfi að gæta þess að langar þagnir um störf, sem kosta mikið fé, gætu þýtt að litið vinnist og árangurinn væri eftir þvi — jafnvel ekki frásagnar- verður. Vandamálin. Þótt hér sé starfandi rann- sóknarstofnun landbúnaöarins, viröist umræðan um vandamál þessa atvinnuvegar litið sem ekkert snerta þau störf, sem kunna að vera unnin i þessari rannsóknarstofnun, eða þá að starf þessarar stofnunar liggur i sliku þagnargildi,að okkur venju- legu fólki séu ekki ljós þau áhrif, sem rannsóknarstofnunin hefur haft á landbúnaöinn á undan- Neðanmóls /" V” Indriöi G. Þorsteins- son telur, aö rann- sóknarstofnun land- búnaöarins geti vfsað bændum veginn til betri búskaparhátta, „þannig að þeir geti af hyggjuviti sínu í bland viö vfsindin svifaö sér svolítiö innan þúsund ára gamalla og nær óbreyttra grundvallar- hátta í búskap". ^ tMmnivniiiiiiiainy...... Ijförnum árum. Vandamál land- búnaðarins stafa m.a. af of litlu Ibeitarþoli fyrir þann fjársafnaö, sem gengur á afrétti sumar hvert. Þau stafa af stöðugum og viðtækum uppblæstri lands. Þau stafa af einföldum og breytinga- • lausum búskaparháttum og þau stafa af röngum áherzlum I fram- leiöslu, sem hafa valdið þvi hin þýðingarmiklu búnaðar- • störf sæta nú vaxandi gagnrýni án þess aö bóndinn hafi nokkuö i höndunum til að svara henni. Að svifa sér Nú finnst leikmanni ekki úr ' vegi, aö rannsóknarstofnun i landbúnaði hafi meö höndum ein- hverjar þær rannsóknir og út- reikninga, sem með vissum hætti gætu visaö bændum veginn til betri búnaöarhátta, þannig að þeir gætu af hyggjuviti sinu i bland við visindin svifað sér svo- litið innan þúsunda ára gamalla og nær óbreyttra grundvallar- hátta I búskap. Eflaust munu bændur sjálfir gera breytingar á búskap sinum þegar timar liða en þær breytingar munu ganga hægt fyrir sig og miöast viö pólitlska forsjá, afurðasölulög og verzl- unarhætti. Eins og er leitar bóndinn forustu meðal þing- manna, forstjóra búnaðarsam- taka og samvinnuverzlunarinnar. i A sama tíma hefur hann nær {, engar spurnir af þvi, sem er aö gerast innan rannsóknarstofn-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.