Vísir - 20.10.1978, Qupperneq 13

Vísir - 20.10.1978, Qupperneq 13
17 VISIR Föstudagur 20. október 1978 ssist LEITAÐ AÐ NÝRRI VÍSITÖLUFJÖLSKYLDU „Sá vísitölugrunnur/ sem er í gildi fyrir framfærslu- kostnað/ var lagður með neyslurannsókn á árunum 1964 og 1965. Það er öllum Ijóst að ýmislegt hefur breyst og það er alger samstaða innan nefndar- innar um að fara fram á að ný könnun verði gerð" sagði Ásmundur Stefáns- son hagfræðingur, sem á sæti i vísitölunefnd/ sem ríkisstjórnin setti á lagg- irnar fyrir skömmu. 1 gær var samþykkt á fundi nefndarinnar aö koma þeirri tillögu til forsætisráöherra, aö Hagstofunni og Kauplagsnefnd verði faliö að endurskoða visitölu framfærslukostnaöar sem fyrst. „Viö teljum aö ýmislegt hafi breyst i neysluvenjum fólks, enda þótt ekki sé hægt aö segja nákvæmlega hverjar breytingar hafa oröiö. bað er taliö til dæmis að auknar tekjur hafi beinst meira að svokölluðum „lúxus- varningi”. baö má þvi búast viö aö hlutfall þess háttar varnings yröi meira i nýrri könnun. Menn eru sammála um aö viömiöun framfærslukostnaöar eiga aö vera sem best. Viö i vísitölunefndinni förum þvi fram á aö Hagstofu og Kauplagsnefnd veröi faliö aö leita aö nýrri visitölufjölskyldu. betta lýtur ekki aö visitöluteng- ingu launa. Ætlunin er fyrst og fremst aö skoöa hvernig raunveruleg út- gjöld visitölufjölskyldunnar skiptast. bað er sföan kjarasamnings- atriöi hvort, hvenær og hvernig þessir útreikningar verða notaöir.” —BA ----------------------N Einar örn Thorlacíus skrifar i tilefni af 1. desember-kosningum stúdenta og segir, að undanfarið hafi fólk vaknað af dvala þegar það frétti af ýmsum boðum og bönnum, sem nýlega hefur verið á komið. Sagnfræöingar siöari tima munu liklega nefna 20. öldina öld félagshyggjunnar. bá þróun frá einstaklings- og frjáls- hyggju, sem hófst á ofanverðri 19. öld og staöið hefur aö heita AÐ SKERÐA SVIGRÓM MANNA má óslitið siðan, hefur haft áhrif viöa og sjást þó ummerki hennar einna gleggst i löggjöf- inni. Æ meira kveöur að rikis- forsjá og sifellt minna traust er borið til dómgreindar einstakl- ingsins. Ótrúlega stór hluti þeirra laga sem Alþingi setur ár hvert, skerðir á einn eða annan hátt svigrúm manna til fram- kvæmda og stórræða. Ég vil leggja áherzlu á, aö ég er alls ekki talsmaður ótak- markaös einstaklingsfrelsis enda mun fáum eða engum koma slikt i hug nú á dögum. Augljóst er að i þjóöfélagi sem býr við reglur frumskógarins (dreptu eða þú verður sjálfur drepinn) langar engan til aö lifa nema þann sem veit aö hann er sterkari en allir hinir. En öfgar geta gengiö i báöar áttir. Undanfariö er eins og fólk hafi vaknað upp af dvala þegar það hefur frétt af ýmsum boðum og bönnum sem nýlega hefur verið á komið. Núverandi rikisstjóm er aö visu alls ekki sú eina sem er sek um þetta heldur eiga fyrri rikisstjórnir einnig drjúgan hlut að máli. Hér er átt við lagafyrirmæli og stjórn- valdsákvarðanir sem snerta oft á tiöum persónulegar og sak- lausar geröir manna. Ég ætla ekki að telja mörg dæmi hér en langar þó til aö nefna eitt. Heilbrigöisráðherra ákvað nýlega að vindlingareykingar og hvers kyns aðrar reykingar skyldu bannaðar i leigubif- reiðum á Islandi. Nú býst ég viö að Magnús Magnússon ráðherra hafi eins og ég rótgróna and- styggö á reykingum, en i hans sporum hefði ég hugsað mig um tvisvar. betta bann lætur að visu ákaflega litið yfir sér og virðist við fyrstu sýn meinlaust en við nánari athugun kemur i ljós aö bönn af þessu tagi geta einmitt verið skref I átt tU þjóö- félags þess sem George Orwell t.d. lýsir i frægri bók sinni „1984”. Nú þegar er „Stóri bróðir” farinn aö fylgjast meö hvernig þú hagar þér I leigu- bflum. Hvaö kemur næst baö er ekki ætlun min aö reyna með móðursýkistali að hræöa fólk, en ég vil einungis benda á ákveðna þróun sem getur orðið hættuleg ef aðgát er ekki höfð. Næstkomandi laugardag ganga Háskólastúdentar til 1. desember-kosninga. bað verður tekistáum hverjirmuni sjá um hátíoahöldin á 60 ára afmæli fullveldisins. Verðandi, félag róttækra stúdenta býöur fram efnið „Háskóli i auðvaldsþjóð- félagi”, en Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, býður fram undir kjörorðunum: „1984. Hvað verður ekki bannað?” Ég hvet alla lýðræðissinnaða stúdenta til að ljá Vöku atkvæði sitt i komandi kosningum. Ég minni á að stúdentar hafa það i hendi sér hvort þeir þurfa eit.t árið enn að hlýða á fræðslu urn auðvaldið á fullveldisdaginn eða kjósa Vöku og þar með málefni sem er mjög til umræðu meðal alþýðu þessa dagana. okI(ar spararþérmöng sporin í framtíðinni Við tökum okkur upp með allt okkar hafurtask úr húsi Hótels Esju á næstu helgi og höfnum í Toll- húsinu við Tryggvagötu. Gengið erinn í vesturenda hússins. greiðsla flugfylgibréfa. Þú getur innleyst fraktbréfið og lagt það í toll í sama húsi ásamt öðrum innflutn- ingsskjölum. Ekki skaðar heldur að gjaldeyrisbankarnir eru í að- eins nokkurra skrefa fjarlægð. Þar verða því farmsöluskrifstofur okkar og af- Athugaðu að símanúmer Flugfraktar verður nú hið sama og aðalskrifstofu Flugleiða. FUJGLEIÐIR ffOoogjfrakt Tollhúsinu v/Tryggvagötu sími 27800 Meðal efnis í Helgar- blaðinu ó morgun: Borgar- stjórinn ópólitiskur borgarstjóri er tekinn við I Reykjavik. Berglind Asgeirsdóttir blaða- maður heimsótti Egil Skiila Ingibergsson, borgarstjóra og ræddi við hann um lif og starf, og einnig spjallaði hún við Ólöfu Elinu Daviðsdóttur, konu hánSfUm hvernig sé að vera orðin borgarstjórafrú. Mogneo „Er til I allt nema sjálfsmorð og hjónaband” nefnist viðtal Katrinar Pálsdóttur, blaða- manns, við Magneu J. Matthiasdóttur sem nýverið sendi frá sér skáldsöguna „Hægara pælt en kýlt” hjá Almenna bókafélaginu. Þursarnir 1 siðasta Helgarbiaði ræddi Páll Páisson við Spilverk þjóðanna um nýju piötuna „isiand”. A morgun ræðir Páll við gamia Spilverks- manninn Egil Ólafsson, sem ekki var með félögum sinum við gerð „Islands”. Egiil hefur afturámóti unnið með nýstárlegri hljómsveit sem nefnir sig bursaflokkinn og er i þann veginn að senda frá sér hijómplötu. i samtalinu kemur m.a. fram að Egill telur ekki grundvöll fyrir þvi að hið upprunalega Spilverk þjóðanna starfi áfram með sama hætti og verið hefur. Stjðrnustríð Um helgina eiga að hefjast sýningar á hinni frægu kvik- mynd „Stjörnustrlð” eða „Star Wars” i Nýja biói. Upp úr handriti þeirrar kvik- myndar hefur verið samin bók sem kemur út nú fyrir jólin hjá Erni og örlygi. Helgar- biaðið birtir á morgun kalfa úr bókinni og myndir úr kvik- myndinni. Missið ekki af Helgarblaðinu ó morgun!

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.