Vísir - 20.10.1978, Síða 19
vism Föstudagur 20. október 1978
23
Frumvarp
um
dómsvextí
Ellert B. Schram hefur
lagt fram að nýju frum-
varp, sem flutt var á síð-
asta þingi um dómvexti.
Er þar gert ráö fyrir aB á tima-
bilinu frá stefnubirtingu til dóms-
uppsögu geti dómari eftir kröfu
aöila ákveöiö aö vextir af dóm-
kröfu séu jafnháir innlánsvöxt-
um af vaxtaaukalánum eöa
öörum sambærilegum vaxtakjör-
um, er taki sem fyllst tillit til
varöveislu á verögildi fjármagns.
—GBG
IÐNNEMAR
ÞINGA UM
HELGINA
Iðnnemasamband Is-
lands heldur 36. þing sitt á
Hótel Esju dagana 20. til
22. október.
Þingiö veröur sett i dag kl. 14 af
formanni sambandsins, Hall-
grimi G. Magnússyni.
Á þinginu veröur ma. fjallaö
um iönfræöslu,kjaramál, félags-
mál og almenn þjóðmál.
Þingiö sækja um 120 fulltrúar
frá um 15 aöildarfélögum viös
vegar af landinu.
—KP
Fermingor á nœsta ári:
BÖRN KOMITIL
siöd. I safnaöarheimilinu aö
Keilufelli 1. Séra Hreinn
Hjartarson.
Grensáskirkja:
Fermingarbörn komi til skrán-
ingar i safnaðarheimiliö við
Austurver þriðjudaginn 24.
október milli kl. 5 og 6 siöd. Simi
32950. Séra Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Prestar Hallgrimskirkju, séra
Ragnar Fjalar Lárusson og séra
Karl Sigurbjörnsson biöja
væntanleg fermingarbörn aö
koma til viötals i kirkjunni
þriðjudaginn 24. október kl. 18.
Kársnesprestakall:
Fermingarbörn séra Arna Páls-
sonar komi til skráningar i
Kópavogskirkju mánudaginn
23. okt. kl. 6 siöd.
Langholtskirkja:
Fermingarbörn 1979, sem hafa
ákveðið að ganga til spurninga
hjá séra Sig. Hauki Guðjónssyni
mæti til innritunar fimmtudag-
inn 26. október i safnaðarheim-
ililinu kl. 6. Eigi börnin ekki
heimangengt á þessum tima, þá
er hægt aö innrita þau daginn
eftir milli kl. 5 og 7 i sima 35750.
Sig. Haukur Guöjónsson.
UNDIRBUNINGS
Þau börn sem fermast eiga
næsta vor og einnig þau sem
fermast eiga næsta haust þurfa
nú aö koma til undirbúnings.
Þau börn sem fædd eru 1965
éigaréttá ferminguá næsta ári.
Ber þeim aö láta skrá sig hjá
sóknarpresti og sækja tima i
vetur, allt þar til fermt veröur i
vor.
í tilkynningu sem borist hefur
frá dómprófastinum i Reykja-
vik kemur fram, að þess er
vænst að foreldrar taki virkan
þátt I þessum undirbúningi
barnsins. Hann lætur þess getið,
aðséu einhverjir i vafa um þaö,
hvernig sóknarmörkin séu
dregin milli safnaða sé hægt að
fá upplýsingar um það hjá
prestunum eða þá meö þvi að
snúa sér til dómprófasts.
Hér fer á eftir listi frá sóknar-
prestunum i Reykjavik:
Arbæjarprestakall:
Fermingarbörn séra Guðmund-
ar Þorsteinssonar i Arbæjar-
prestakalli á árinu 1979 eru beð-
in aö koma til skráningar og
viðtals i safnaöarheimili Ar-
bæjarsóknar fimmtudaginn 26.
okt. Stúlkur komi kl. 18:00 og
drengir kl. 18:30 og hafi börnin
með sér ritföng.
Ásprestakall:
Fermingarbörn eru beðin aö
koma til skráningar aö heimili
minu Hjallaveg 35þessa viku kl.
6-7 siðd. Séra Grimur Grimsson.
Breiöholtsprestakall:
Fermingarbörn Breiöholts-
prestakallsmæti til skráningar I
salnum I Breiðholtsskóla þriðju-
daginn 24. okt. kl. 6 siöd. Séra
Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja:
Fermingarbörn séra ólafs
Skúlasonar eru beðin aö mæta i
Bústaðakirkju þriðjudaginn 24.
okt. kl. 6 siöd. Börnin hafi meö
sér ritföng.
Dómkirkjan:
Fermingarbörn sr. Þóris Steph-
ensen komi mánudaginn 23. okt.
kl. 17 i kirkjuna.
Fermingarbörn sr. Hjalta
Guðmundssonar komi þriðju-
daginn 24. okt. kl. 17 i kirkjuna.
Börnin hafi meö sér ritföng.
Digranesprestakali:
Fermingarbörn eru beöin aö
koma til innritunar i safnaöar-
heimilinu við Bjarnhólastig
miövikudaginn 25. okt. milli kl.
5 og 7 siöd. Séra Þorbergur
Kristjánsson. x
Fella-og Hólaprestakall:
Væntanleg ferm inga rbörn
komi til skráningar n.k. miö-
vikudag 25. okt. milli kl. 5 og 7
Fermingarbörn séra Areliusar
Nielssonar mæti til innritunar
miðvikudaginn 25. októberkl. 6 i
safnaðarheimilinu. Séra Arelius
Nielsson.
Laugarneskirkja:
Fermingarbörn næsta árs eru
beöin aö koma til skráningar i
kirkjunni (kjallarasal) n.k.
þriöjudag 24. október kl. 17 og
hafa meö sér ritföng. Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson.
Neskirkja:
Væntanleg fermingarbörn árs-
ins 1979 komi til innritunar i
Neskirkju n.k. fimmtudag 26.
október kl. 3-4 og hafi meö sér
ritföng. Prestarnir.
Frikirkjan I Reykjavik:
Fermingarbörn mæti til skrán-
ingar i kirkjunni mánudaginn
23. október kl.6 siðd. Séra Krist-
ján Róbertsson.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Fasteignir
Hverageröi — Reykjavik
Góö 2ja-3ja herbergja ibúð i
Hverageröi óskast i skiptum fyrir
2ja herb. 70 fm þokkalega ibúö I
kjallara i Hliöahverfi I Reykja-
vik. Tilboö sendist auglýsinga-
deild Vlsis fyrir 30.þ.m. merkt:
„IBCÐASKIPTI”.
Fasteignir óskast,
einbýlishús, sérhæðir. útborganir
15-25 millj. Ennfremur 2-5
herbergja ibúöir. Útborganir
10-15 millj. eöa eignaskipti.
Haraldur Guömundsson, lög-
giltur fasteignasali. Hafnarstræti
15. Simar 15415 og 15414.
Vogar — Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum bil-
skúr. Uppl. I sima 35617.
Til byggi
Tilboö óskast
i mötatimbur 1x6 500 metrar, 1
1/2x4 450 metrar. Uppl. i sima
73483.
Sumarbústaóír 1
Sumarbústaöaeigendur
Nýr U.P.O oliuofn til sölu. Uppl. i
sima 50091
Mjög vandaö timburhús
til sölu, stærö 20 fermetrar. Sér-
staklega hannaö til flutnings.
Uppl. i síma 51500.
Hreingjrningar
Til sölu
teppahreinsivél, tilvalin fyrir
húsfélög, t.d. Uppl. i sima 82635.
Þrif,hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa-og húsgagnahreinsun. Van-
ir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Hólmbræöur—Hreingerningar.
Teppahreinsun, gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl.
Margra ára reynsla. Hólmbræður
simar 72180 og 27409.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi
nýja aðferð nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum.
Nú, eins og alltaf áöur, tryggjum
viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath.
veitum 25% afslátt á tómt hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivél
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Gerum hreinar íbúöir og stiga-
ganga.
Föst verötilboö. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Kennsla
Skermanámskeiö.
Innritun á næstu námskeið eru
hafin. Saumaklúbbar og félaga-
samtök geta fengiö kennara á
staðinn. Innritun og upplýsingar i
Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu
74 simi 25270.
(Þjónusta
Réttingar og sprautun.
Getum bætt við okkur bilum til
réttingar, ryðbætingar og spraut-
unar. Uppl. i sima 44150 eftirkl. 7.
:Tek eftir gömlum mynduin,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Annast vöruflutninga
með bifreiöum vikulega milli
Reykjavikur og Sauöárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö VIsi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingaslminr.
er 86611. Visir,
Nýgrill — næturþjónusta
Heitur og kaldur matur og heitir
og kaldir veisluréttir. Opiö frá kl.
24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi
71355.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýr!
samningsform, auövelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Söluskattsuppgjör — bókhald.
Bókhaldsstofan, Lindargötu 23,
Grétar Birgir, simi 26161.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö
reyna smáauglysingu i Visi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
fnerkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
Lövengreen sólaleður
er vatnsvarið og endist þvi betur I
haustrigningunum. Látið sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vörðu sólaleöri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuö og notuö, hæsta veröi.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506.
Kaupi háu verði
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringiö i sima 54119 eöa
skrifið i box 7053.
Atvinnaíboói
3ja-4ra manna
trésmiöaflokkur óskast i
ákvæöisvinnu, viö uppslátt á und-
irstööum fýrir verksmiöjubygg-
ingu. J. Hinriksson hf., vélaverk-
stæði, simar 23520 og 26590, kvöld-
simi 35994.
Ráöskona óskast I sveit.
Má hafa meö sér barn. Uppl. i
sima 19012.
Stúlka óskast.
Vantar stúlku i kjötafgreiöslu
hálfan eða allan daginn. Versl.
Hringval, Hringbraut 4, Hafnar-
firöi.
Heim ilishjálp.
Starfsfólk óskast i heimilisaöstoð.
Uppl. i' sima 53444 Félagsmála-
stjórinn I Hafnarfiröi.
Skrifstofustúika óskast
til starfa hálfan daginn. Tilboö
sendist augld. Visis merkt „Th.
19332”.
t
Atvinna óskast
24 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
76093.
Miöaldra reglusamur maöur
óskar eftir léttri atvinnu, hálfan
eöa allan daginn, helst þar sem
mötuneyti er á staönum. Tilboö
sendist augld. VIsis merkt „Gal-
vaskur”
21 árs nemi
i matreiðslu óskar eftir vinnu i
matargerð i eldhúsi. Tilboö
sendist augld. Visis merkt „Mat-
reiðsla”, sem fyrst.
37-ára kona
vön afgreiöslu óskar eftir atvinnu
frá hádegi til kl. 18, getur byrjaö
strax. Uppl. i sima 12893 e. kl. 16.
22 ára karlmaður
óskar eftir góöri atvinnu, hefur
stúdentspróf, meirapróf og rútu-
próf. Uppl. I sima ?arv90oftir fcl. 6.
Húsnæói óskast
Óska eftir herbergi
sem næst Isbirninum strax um
óákv.e-öinn tima. Fyrirfram-
greiösla, og reglusemi heitiö.
Uppl. i sima 42832 e. kl. 20.
Bflskúr
50-100 ferm. upphitaöur, meö ljós
um óskast nú þegar. Uppl. i sima
84848. Þorfinnur.
Ungur maöur óskar
eftir 2 herbergjum til leigu. Upp.
hjá Ibúöamiöluninni Laugavegi
28. Simi 10013.