Vísir - 04.11.1978, Síða 2

Vísir - 04.11.1978, Síða 2
2 Laugardagur 4. nóvember 1978 vism Kennarar á skólabekk „Kennarar geta komið saman i öðrum tilgangi en fjalla um kjaramál og hér eru samankomnir 250 grunnskólakennarar á tveggja daga fræðslu- fundi.” Þetta sögöu þeir Ellert Borg- ar Þorvaldsson og Magnús Jón Arnason er Visismenn litu inn i Viöistaöaskóla i Hafnarfiröi i gærmorgun. Ellert er formaöur 9. kjör- svæöis Sambands grunnskóla- kennara og Magnús er ritari. Svæöiö nær yfir Garöabæ Hafnarfjörö, AÍftanes og allt Reykjanes. Kennarar viö grunnskóla á þessusvæöi komu siöast saman fyrir tveimur árum til aö bera saman bækur sinar og kynnast nýjungum i starfi. Fræöslufundurinn sem nú stendur yfir fer þannig fram aö námstjórar flytja fyrirlestra og kynna nýjungar, sýningar eru opnar, meöal annars náms- tækjasýning Rikisútgáfu náms- bóka, Völuskrin sýnir þroska- leikföng og þannig mætti lengi telja. Þeir Ellert Borgar og Magnús Jón lögöu áherslu á aö meö þessum hætti reyndu kennarar aö fylgjast meö öllum nýjung- um er varöa kennslu námsefni Kennarar I tima hjá Sigriöi Jónsdóttur námsstjóra sem kynnti námsefni I samfélagsfræöi fyrir 1-4 ár. > (Vísism. JA) og kennslumál almennt. Auk bæru saman bækur sinar um þess kynntust kennarar inn- allt er varöar starfiö. byröis á fundum sem þessum og _sg Ellert Borgar Þorvaldsson og Magnús Jón Arnason skoöa náms- spilasýningu sem opin er á fræöslufundinum en honum lýkur I kvöld. „Frekar samdrátt í mjólkurframleiðslu " — segir landbúnaðarráðherra Ráöstafanir þær um kvóta- kerfi á landbúnaöarframleiösiu sem Visir greindi frá I gær miöa aö þvi aö draga úr framleiösiu búvöru á þann hátt aö skeröa innkaupsverö til bænda sem hafa stærri bú en meöalbú sem taliö er vera rúm 400 ærgildi. A fundi landbúnaöarráöherra meo fréttamönnum i gær kom fram aö samkvæmt arösemisút- reikningum er hagkvæmasta bústæröin i sauöfjárrækt talin vera 350-400 ærgiidi en á kúabú- um um 500-600 ærgildi þ.e. 25-30 kýr. Þegar ráöherra var inntur eftir þvi hvort ekki væri meö þessu veriö aö hvetja kúabænd- ur til óhagkvæms búreksturs, sagöi hann aö mjólkurfram- leiöslaheföi aukist mun meira á undanförnum árum en sauö- fjárrækt. Þess vegna væri nauö- synlegt aö hvet ja til samdráttar i þessari búgrein. Lagöi ráöherra áherslu á aö hér væri einungis um bráöabirgöa- ráöstafanir aö ræöa en ekki langtimastefnu. —GBG Landbúnaðarráðherra: Er á mótí skerðingu útflutningsuppbóta „Ég mun beita mér gegn þvi aö útflutningsuppbætur og styrkir til landbúnaöarins veröi skert aö verögildi, þar sem ég tel þaö alls ekki samrýmast þeirri stefnu rikisstjórnarinnar aötryggja hinum lægst launuöu viöunandi tekjur,” sagöi Stein- grimur Hermannsson land- búnaöarráöherra á fundi meö fréttamönnum i gær. ,,1 þvi framleiöslukerfi land- búnaöarafuröa sem viö nú bú- um viö eru útflutningsuppbætur verulegur þáttur I tekjum bænda. Skeröing á þeim myndi þýöa beint tekjutap fyrir bændastéttina. Ég tel fráleitt aö hefja þaö endurskipulagningar- starf I landbúnaöi sem nú stendur fýrir dyrum á þvl aö skeröa stórlega hag bænda. Þaö veröur aö taka þessi mál til meöferöar I heild og koma á langtimaáætlun, þar sem miöaö yröi aö þvi aö koma I veg fyrir offramleiöslu einstakra búvöru- greina.” Kvaöst ráöherra mundu leggja fyrir Alþingi tillögu til þingsályktunar um endurskipu- lagninguá landbúnaöi núi vetur en nú væri sú endurskipulagn- ing i undirbúningi á vegum ráöuneytisins. Aöspuröur hvort ekki væri gengiö talsvert lengra en aö halda I horfinu þegar gert væri ráö fyrir þvi aö útflutningsupp- bætur og styrkir til land- búnaöarins hækkuöu um 80% samkvæmt fjárlagafrum - varpinu sagöi ráöherra aö út- flutningsuppbæturnar miöuöust ekki viö veröbólgustig heldur væru lögákveönar sem hlutfall af framleiösluveröi land- búnaöarafuröa til bænda—GBG Smjör- fjallið stœkkar Smjörbirgöir á landinu voru hinn 1. nóvember s.l. 1460 tonn og er gert ráö fyrir aö um áramót veröi þær um 2000 tonn. Er hér um aö ræöa offramleiöslu á þessu ári auk nokkurs afgangs frá siöasta ári. Mjólkurframleiösla á landinu hefur veriö liölega 120 milljónir litra á þessu ári en neysla um 91 milljón litra. Offramleiösla mjólkurafuröa er þvl naa- 30% á þessu ári miöaö viö innanlands- neyslu. _GBG Einar Gerhardsen í Norrœna húsinu Einar Gerhardsen fyrrver- andi forsætisráöherra Noregs veröur gestur Reykjavlkur- deiidar Norræna félagsins á samkomu I Norræna húsinu á sunnudaginn. Samkoman hefst klukkan 20.30 og mun Gerhardsen segja frá bernsku sinni og æsku. Þá mun Ólöf Haröar- dóttir syngja Islensk og norsk lög viö undirleik Kristlnar Cortes. Allir eru velkomnir meöan húsrúm leyfir. —SG „Bíðum eftir tilboðum frá fleiri blöðum" — segir einn af Svarthöfðum Vísis „Viöerum afskaplega hressir yfir þvi aö áhugi er á aö gefa út svona „samlede værker” og teijum aö aldrei sé góö visa of oft kveöin,” sagöi einn af Svart- höföum VIsis i samtali viö blaöiö. Tilefni þessaraummæla er aö Prenthúsiö er aö gefa út I vasa- broti úrval af greinum Svart- höföa áriö 1977. Segir I frétt frá útgáfunni aö Svarthöföi sé þekktur dálkahöfundur sem taki upp ýmis þjóöfélagsmál af gagnrýni. „Viö vonum bara aö Dufgus, Loki og allir hinir geri þetta ekki lika enda sýnilega lélegri dálkahöfundar. Næst blöum viö eftir tilboöum frá fleiri blööum ekki slst þeim sem koma út svona tvisvar i viku enda engin ástæöa aö láta VIsi græöa einan á þessu,” sagöi Svarthöföi þessi ennfremur. Taldi hann ekkert þvi til fyrir- stööu af hálfu Svarthöföanna aö áframhaldyröi á þessari útgáfu ef viötökur yröu góöar. —SG „Ætlum að breyta rekstrinum" segir Finnbogi Gíslason, forstjóri Bifrastar h/f „Viö höfum ekki tekiö neina ákvöröun um aö lækka okkar flutningsgjöld en þaö kann aö vera aö viö veröum neyddir til þe ss” sagöi Finnbogi Glslason forstjóri Bifrastar h/f I samtali viö Visi þegar hann var spuröur hvort þeir hyggöu á frekari lækkanir. ,,Ég reikna ekkert meö þvl aö Varnarliöiö versli hjá okkur fyrir 1750 dollara á gám þegar þeir geta fengiö þetta á gjaf- veröi hjá Eimskip eöa 1312,50 dollar a á gám en þaö hefur hins- vegar ekkert reynt á þaöennþá. Viö höfum ekki tekiö ákvaröanir á breytingum á flutningsgjöldum, en viö getum breytt okkar rekstri töluvert og hyggjumst gera þaöút af þessu fargjaldastriöi. Hverjar þær breytingar veröa er ennþá leyndarmál. Viö höfum ekki tekiö ákvaröanir ennþá og ætl- um aö gefa okkur góöan tima til aö hugsa máliö.” Hjá fyrirtækinu eru fyrir- huguökaupá skipi frá Noregi en ekki er enn búiö aö ganga frá samningum,” sagöi Finnbogi. —JM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.