Vísir - 04.11.1978, Qupperneq 3
Laugardagur 4. nóvember 1978
3
Happa- og glappaaðferðin
f fjárfestingu á fslandi?
„islendingar fjárfesta um 30
prósent af þjóöarframleiOsl-
unni, en ríki eins og t.d. Dan-
mörk, Þýskaland, Holland, Svf-
þjóö, Frakkland og Bretland aö-
eins 20 prósent af þjóöarfram-
leiöslunni, en búa þó viö sist
minni hagvöxt, en Islendingar.
Þetta hlýtur aö vekja þá spurn-
ingu hvort hagsýni sé gætt viö
fjárfestingu á tslandi, eöa hvort
happa og glappa aöferöin og
hreppapólitik séu almennt rikj-
andi þegar fjárfestingaráform
eru metin og studd”, sagöi
Kristjón Kolbeins viöskipta-
fræöingur i erindi sem hann
flutti á ráöstefnu um lffskjör á
fslandi sem haldin er á vegum
Bandalags háskólamanna. Er-
indi sitt nefndi Kristján Fjár-
festing og árangur hennar.
Þaö kom fram i erindi Krist-
jóns aö tslendingar fjárfesta
hlutfallslega minnst i vélum og
búnaöi, eða 30 prósent, en aörar
þjóöir verja allt aö 50 prósent af
þvi fjármagni sem til fjárfest-
ingar fer I vélar og tæki. ,,Sam-
kvæmt þessu hefur hugsanlega
of stór hluti fjárfestingar. ls-
lendinga fariö i óaröbæra stein-
steypu”, sagöi Kristjón.
I erindinu kom fram aö fjár-
festing atvinnuveganna heföi
veriö um 2/5 af heildarfjárfest-
ingunni, f ibúöarhúsnæöi 1/5 og
hjá þvi opinbera 2/5.
„A undanförnum árum hefur
um þriöjungur af fjármuna-
myndun atvinnugreinanna
veriö I frumvinnslu. Þar er
ástandiö þannig aö af mjólkur-
framleiöslunni erfluttút 20 til 25
prósent og veröiö sem fæst fyrir
útfluttar mjólkurafuröir eruum
30 til 35 prósent af heildarsölu-
veröi innanlands. Af kindakjöts-
framleiöslunni eru flutt út 35 til
40 prósent og fyrir þaö fást um
50 prósent af heildarsöluveröi
innanlands. Útflutningsuppbæt-
ur áriö 1977 eru áætlaöar 3.5
milljaröar og niöurgreiöslur
innanland 6 milljaröar. t
sjávarútvegsmálum er ástandiö
þannig aö þrátt fyrir tvöföldun
fjárbindingar i fiskiskipum er
aflaverömætiö þvi sem næst
óbreytt undanfarinn áratug”,
sagöi Kristjónm.a. i erindi sinu.
Fjögur framsöguerindi voru
flutt í gær. Gylfi Þ. Gislason
nefndi sitt erindi Lifskjör á Is-
landi f viötækum skilningi.
Sigurgeir Jónsson ræddi um
tekjumyndunina og efnahags-
legar forsendur Ufskjaranna og
Asgeir Leifssonræddi um tengsl
fjárhagslegs umhverfis og
tækniþróunar siöustu árin.
A dagskrá ráöstefnunnar sem
veröur fram haldiö i dag eru
m.a. fjögur framsöguerindi.
Agúst Valfells nefnir erindi sitt
„Hver eru takmörk lifskjara,
setja landkostir, auölindir og
mannafli takmörk fyrir lifskjör-
um?” Þráinn Eggertsson ræöir
um menntun og lifskjör, Bolli
Bollason ræöir um launakjör á
Islandi og öörum Noröurlöndum
og Björn Björnsson fjallar um
launaskriö og áhrif þess á
kjarasamninga.
Eftir aö framsöguerindi hafa
veriö flutt veröur starfaö I
vinnuhópum og einnig veröa
umræöur um þau atriöi sem
fram koma I framsöguerindun-
Kristjón Kolbeins fhitti erindi
um fjárfestingu og árangur
hennar á ráöstefnunni.
Frá Æfingastöð lamaöra og fatlaöra viö Háaleitisbraut
Basar til styrktar
fötluðum
Máfefni lamaðra og fatlaöra
hafa veriö mjög i brennidepli '
upp á siökastið. Er skemmst aö
minnast ræöu sem Magnús
Kjartansson flutti um þaö efni
hjá Sameinuöu þjóðunum nii ný-
veriö og göngu lamaðra og fatl-
aöra til aö leggja áherslu á mál-
staö sinn sem endaði meö
fundahöldum aö Kjarvalsstöö-
um.
A morgun sunnudag heldur
kven nadeild styrktarfélags
lamaöra og fatlaöra basar f
Lindarbæ og rennur ágóöinn til
Æfingarstöövarinnar viö Háa-
leitisbraut og sumardvalstaöar-
ins i Reykjadal. Basarinn verö-
ur frá klukkan tvö til fimm eftir
hádegi og veröa þar á boöstól-
um kökur, handavinna og mat-
vörur og mikiö af iukkupottum.
Félagiö væntir þess aö sem
flestir komi og styrki góöan
málstaö.
—JM
Bandalag háskólamanna gengst fyrir tveggja daga ráöstefnu um lifskjör á tslandi, en hún hófst i gær. t
dag veröa haldin fjögur framsöguerindi, en aö umræðum loknum starfa umræðuhópar.
Vfsismyndir GVA
BILASÝNING
ÞETTA ER NÝJASTIMEDUMUR
CHRYSLER
BÍLAFJÖLSKYLDUNNAR
Loksins er CHRYSLER HORIZON, sem vakti svo mikla athygli á bílasýningunni AUTO 78
kominn til landsins og er nú fáanlegur til afgreiðslu, með stuttum fyrirvara. Við sýnum þennan
glæsilega fjölskyldubíl í CHRYSLER-SALNUM, Suðurlandsbraut 10, um helgina.
HORIZON er Hmm dyra, Hmm manna, framhjóladrifinn bill frá Chrysler-verksmiðjunum
í Frakklandi, þeim sömu og framleiða hina kunnu SIMCA 1100 og 1307 / 1508.
HORIZON er fáanlegur í þremur útgáfum - LS, GL og GLS - og er hægt að velja um tvær
vélarstærðir. Eyðsla er um 7 1. á 100 km, samkvæmt upplýsingum framleiðanda.
KOMIÐ í CRYSLER-SALINN UM HELGINA. OPIÐ
LAUGARDAG FRÁ KL. 10 TIL 18 og SUNNUDAG
FRÁ KL. 13 TIL 18.
Ifökull hf.
CHRYSLER
I
ör
ji nmsimj \Plymautfi\
SIMCAI ^OocJgo
ÁRMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 Suðurlandsbraui 10. Símar 83330 - 83454