Vísir - 04.11.1978, Side 13
13
vism
Laugardagur
4. nóvember 1978
öfugt. Þaö þykir mér hreinn
barnaskapur.
Jazzvakning, þaö er gott fyrir-
bæri. Þar er ekki bara djass I há-
vegum haföur, heldur öllum gefiö
færi aö aö spreyta sig. Skilnings-
leysi stjórnvalda gagnvart Jazz-
vakningu er til háborinnar
skammar t.d. i sambandi viö
skattlagningu, þegar erlendir
snillingar sækja hólmann heim.
En skilningsleysi stjórnvalda á
tónlistarmálum er engin ný bóla,
t.d. bendir allt til þess nú, aö
ganga eigi af hljómplötuútgáfu
dauöri meö fáránlegri álagningu.
Textagerð
— Hvert er álit þitt á islenskri
textagerö?
Fyrir mér eru lagatextar ekki
þaö sama og ljóö og þeir geta ver-
iö alveg merkingarlausir ef þvi er
aö skipta. Þaö sem skiptir mestu
máli er aö lag og texti séu ein
heild, en ekki sjálfstæö fyrirbæri
hvort fyrir sig. Mér þykir þaö
áberandi, aö sé veriö aö reyna aö
koma fram i texta beinum hlut-
lægum boöskap, þá rofnar hann
úr tengslum viö tónlistina. Mér
þykir Spilverki Þjóöanna takast
einna best aö sameina góöa texta
og góð lög.
— Aö lokum Stefán, — hvaö
viltu segja um innihald plötunn-
ar?
Þetta er fyrst og fremst létt
músik. Þaö er aöeins eitt lag,
„SigltfyrirReykjanes”,sem gæti
talist af þungu geröinni. Þaö lag
er svolitiö sérstakt aö þvi leyti, aö
þar var allt saman tekiö upp i
einu. Þaö má segja að þetta lag
birti þá stefnu sem ég hef hug á aö
þróa ef ég fæ tækifæri til. En hvaö
varöar plötuna i heild, þá tel ég
hana mjög létta og aögengilega
fyrir flesta.
—PP-
Ljósin í bænum, f.v. Hlöðver Smári Haraldsson, Vilhjálmur Guðjónsson, Már Elisson, Stefán S
Stefánsson, Eilen Kristjánsdóttir og Gunnar Hrafnsson.
ipw1'' /
Wi \ Æ
! é\ é ' ’ 'J 'niniiminl
SKYNDUWYNDIR
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg, simar 84510 og 84511
Hinn stórkostlegi plötusnúdur
PETER GUNN
med páfagaukinn Dg | $y
er mættur á stadinn
fullkomnasta
vídeo á landínu