Vísir - 04.11.1978, Page 14
14 Laugardagur 4. nóvember 1978 VISIR
I Rí)kl*.íl Irlur ■■ tlau
»«rtó M.rlrrktur ítlm.rk.A
•r 1 Lcklvtord og uaþykkt
krfar .rrlA ■« kom. upp
■an.r. kotur 6tlm.rk.al «|A
DrrakUfUlorfuna oc f (rr
kniM vM rnn nýr aMll f
MDSKllTAKJdU l.landn vtó útlíind ln(> farlð vrrsnandl upp
á sMkasllð. ila-nda bráAablrgóaútrrlknlnKir 1'j.SAIiagsKtofnun
•r til þrss að Innflutnlncxvrrðlð h»fl ha-kkað 4-51 meira rn
úlflutnlnKKvrrðlagið «.L þrjá mánuði. þ.e. frá á(ústbyrjun tll
oktðbrrloka. Vrntanlr(a ll(Kja nákvrmari útrrlknlncar fj-rir
um mlðja na-stu vlku.
. ►«“ 4r* ttra okkar o« vrrí i mjoli og lý.i hefur
tfír1",:^ í,ri4 i-kundi« * — ~
•igið 4 ðK*fuhl<«ina. A.Uríurnar “U,U *um*ry J|*f»fr»°11
fyrir þnau rru ýmur «n hrltlu **““ hrfur **n(i Evrtpumynl-
á.tmðurn.r rru þarr að verð á *nlu batkkaí miðað við dollar «n
frvtlum fi.ki á B.nd.rlkjunark- okk.r útflutningivrrð rr að mrstu
*»' brfur vrrið óbrrjlt frá I vor I Iryli Uráð i dollurum. Allir þruir
dollurum Ulið. við erfiðlrtk. hrfur þmlUr hafa hafl áhrif á viðUtipU-
vrriðrt rlj. á *.ltfi.hmorkoðum kjorín til hina vrrra
Vin'niiv(*Íi«>nrfMa
ihnnrliA'
/.Strákar, eruð þið vissir um að fólk fari ekki að
hneggja af þessu?" spurði Magnús ólafsson af mikilli
alvöru/ og þuklaöi á hestabrauðinu.
Bakararnir i Bakarameistaranum í Suðurveri sóru
og sárt við lögöu að engum yrði hætta búin af slíku.
Og svo var ágætis tveggja daga gömlu hestabrauði
innpökkuðu I plast/ skutlað ofan i veglegan svartan
plastpoka.
En ágætu vegfarendur, sem keyptuð brauðið I Aust-
urstræti af skrítna karlinummeð skeggið. Ef þið farið
að hneggja. Ja, þá ....Já, hvað þá. Guð má vita hvað
þá...
>tu tKru.uim\> u
2248«
„Ég er eins og Burt Reynolds. Finnst ykkur það ekki annars?”
Magnús ólafsson brauðsölumaður ákvaö að láta sér vaxa yfirskegg
þegar hann sá sig f speglinum. Pálfna Margrét Boðadóttir i föröunar-
deild Þjóðleikhússins limir gerviskeggiö á kappann.
Magnús og hestabrauðið
Hver er Magnús Clafsson? Og
hvað er hestabrauð? Magnús
Ólafsson er útlitsteiknari Visis
hvunndags. En á það til að
bregða sér 1 ýmis gervi við hátið
legri tækifæri. Gervi ræðumanns
á kassa á Lækjartorgi, sjóara i
sjónvarpinu og brauðsölumanns
aö þessu sinni. Af hverju? Allt var
þab i gamni gert að tékka á þvi
hver viöbrögð fólks yrðu við svo-
leiöis uppátæki. Og hvort fólk
kærði sig nokkuö um að kaupa
brauð af slikum manni.
Hestabrauöið? Bakarar kalla
brauöiö þetta sin á milli. Ekki
allt brauð. Bara það sem er oröið
tveggja, þriggja daga gamalt.
Agætis brauö samt, sem menn
vilja sumir hverjir gjarnan ná i
hana hestum sinum.
Við vonum það innilega að
Og svo var haldið með pokann fullan af brauði I jeppa Ijósmyndarans
oni bæ að selja. Gleraugun og prjónahúfan eru úr leikhúsinu lfka.
Og þá er bara að færa sig. Söiumaðurinn
kfkir i kringum sig i Austurstrætinu, eftir
góðum stað fyrir brauðið.
LAUGARDACUR 28. OKTÖBF.R 1978
Viðskiptakjör viö útlönd:
Hafa versnað um 4-5%
síðastliðna þrjá mánuði
Missir Norðurstjarn-
an af samningum fyrir
um 400-500 milljónir?
NióurHuðuvrrk.smiðjunni I rfkjamarkaði. cn Solu-
Norðurstjörnunnl h.f. í atofnun Usmetia gerði fyr-
Ilafnarfirðl hefur gengið Ir hennar hönd um
llla að útvega hrúefni til að minaðamótin september
vinna 6r léttreykta afld. - október samninga á söiu
kippers. til aölu á Banda- I 3V4-4 miliióna dðsa er
Mogginn gekk í vatnið!
Það skemmtilegasta við uppákomu Helgarblaðsins í
miðbænum á föstudag fyrir viku var vitaskuld að kollegar
okkar á Morgunblaðinu gengu í vatnið og birtu þriggja
dálka baksíðumynd af sölumanni okkar og blaðamanni
Morgunblaðsins sem boðið var brauð til sölu og þykir
greinilega voða sniðugt. Þess má geta að Magnús er gam-
all starfsmaður Moggans. •
A Lækjartorgi hjá útimarkaönum. Konan með skinnið um hálsinn gat ekki annað
en brosaö að manninum og kærði sig ekkert um brauð. Og önnur litur ekki einu
sinni við honum.
kaupendur hafi notiö þessa
brauös, sem Magnús seldi fyrir
aöeins hundrað kall stykkið. Von-
um aö enginn taki grininu illa, og
ábyrgjumst aö þúsund kallinum
sem karl fékk fyrir brauðið, verð-
ur vel variö.
Oní bæ að selja brauð
Frá Bakarameistaranum niður
I Þjóöleikhús. Rauðleitt yfirskegg
á Magnús sem er rauðhærður,
blá prjónahúfa og gleraugu með
rúðugleri. Fólkiö i Þjóðleikhúsinu
hefur áöur aöstoöaö Helgarblaðs-
fólk I svipuðum leik, og á bestu
þakkir skilið.
Og siöan var haldið meö svarta
pokann, troðfullan af brauði oni
bæ — aö selja brauö.
Þaö var útimarkaöur á Lækjar-
torgi þennan föstudaginn og llfið i
fullum gangi. Brauðsölumaður-
inn tók sér stöðu nálægt sölutjald-
inu sjálfu, og fór að tina upp
brauöið fólki til sýnis. Til aö byrja
með virtu menn hann vart viölits.
Enda sjálfsagt haldið að Magnús
væri eitthvaö i tengslum við
markaðinn. „Brauö til sölu!”
hrópaöi sölumaðurinn, og fólk fór
að gefa honum auga.
Búin aö kaupa brauö"
„Jesús Kristur”, varð finni frú
aö orði og önnur sem með henni
var sagöi: „Ég er búin að kaupa
brauö I dag”. Og þar með voru
þær roknar. Nokkrar tilraunir i
viðbót, en enginn virtist vera i
íexK: Edda Andrésdóttir