Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 17
VISIR Laugardagur 4. nóvember 1978
17
9m
viröulegs bankastjóra i New
York. Janet þótti hann vera af
góðum ættum, en ekki meö nógu
traustan fjárhagslegan bakhjarl.
„Móðir hennar taldi mig ekki
sérlega feitan bita”, segir
Husted, sem nú er 51 árs og starf-
ar sem verðbréfasali i New York.
„Hún spurði mig á sinum tima
hversu mikil árslaun ég hefði.
Þau voru þá rúmar 5 milljónir
króna. Vonir stóðu til aö þau yrðu
siðar hærri, en það var þó ekki
tryggt. Ég átti ekki von á neinum
fjölskylduauöi, alla vega ekki
þvilikum sem hún óskaði Jackie
til hancyu Hún lagðist þvi gegn
ráðahagnum. Trúlofun okkar stóð
aöeins I fjóra mánuði.
1 A þessum tima ók Jackie um á
gömlum bil, og ekkert i fari henn-
'ar eða lifsmáta benti til aö hún
iheföi peninga handa á milli.
Ég fór óft til Washington og
hjálpaöi henni við það starf sem
hún hafði á hendi fyrir
Washington Times Herald. Hún
gekk á milli fólks og spurði þaö
kjánalegra spurninga og tók
myndir af þvi. Viö fórum stund-
um I stórverslanir og spurðum
spurninga eins og : Finnst þér aö
eiginmenn eigi að vera með gift-
ingarhringa? Jackie skrifaöi niö-
ur svarið og tók myndir sem hún
notaði svo með greinum sinum”,
segir John Husted.
Rómantísk
bróf, en • ••
Auchinclosshjónin héldu mikla
trúlofunarveislu, en siðar fór
Jackie með John Husted til aö
hitta föður sinn. Foreldrar henn-
ar höfðu skiliö fyrir alimörgum
árum. „Ég bað Jack, föður
Jackie, um hönd hennar og hann
svaraði: „Auövitaö —en það mun
aldrei ganga”. — Hann útskýröi
þetta aldrei fyrir mér og ég
spurði hann einskis”, segir John
Husted.
Bréf okkar voru mjög róman-
tisk, en siðan fór Jackie að skrifa
mér að móöir hennar legöist mjög
gegn þessu. Hún sagöi að ef til vill
heföum við hlaupið á okkur og
ættum að biða.
Ég man sérstaklega eftir einu
bréfi, þar sem hún bað mig að
hlusta ekki á orðróminn um sig og
John F. Kennedy. Jackie kvaöst
þekkja hann, en sagöi jafnframt
aö hann hefði enga þýðingu fyrir
sig. Seinna fékk ég bréf, þar sem
hún sagði aö ef til vill myndi allt
ganga betur ef við biðum I 6 mán-
uöi. Jackie haföi þá þegar rætt viö
prestinn um brúðkaupið. Loksins
fór ég til Washington eina helgina
og þvi lauk svo, að hún setti trú-
lofunarhringinn i vasa minn á
flugvellinum. Það fylgdu engin
tár af hennar hálfu, en mér leið
illa”, segir Husted.
Að giftast vel
Þegar hér var komið var Jackie
orðin ástfangin af John F.
Kennedy. „Jackie var oröin leiö á
aö taka viðtöl við fólk i verslunum
og fór að leita uppi þingmenn og
aöra slika”, segir fyrrverandi
unnusti hennar, en á meöan
Jackie starfaöi við blaðamennsku
haföi hún rúmlega 60 þúsund
krónur i laun á mánuði en auk
þess fékk hún smáupphæð frá föö-
ur sinum.
Móðurafi Jackie, James Lee,
lagði slika fæð á Jack Bouvier eft-
ir að hann skildi við dóttur hans,
að hann vildi gera alla afkomend-
ur hans arflausa. Gamli maður-
inn lét Jackie og Lee systur henn-
ar 'skrifa undir yfirlýsingu þess
efnis, að þær myndu aldrei gera
kröfu til peninga eftir hans dag.
Þetta kenndi systrunum þab, að
Arið 1953 gekk John F. Kennedy að eiga Jacqueline Bouvier og var brúð kaupið með slikum glæsibrag að það var kallað brúðkaup ársins 1953.
ef þær ætluðu sér að búa viö efna-
hagslegt öryggi yrðu þær að gift-
ast „vel”.
1200 gestir
öllum til mikils léttis var brúö-
kaupsdagurinn bjartur og fagur.
Jafnvel Joe Kennedy gæti ekki
hafa „útvegað” fegurra veöur.
Hammersmithbúgarðurinn
sem Hugh Auchincloss, stjúpi
Jackie, átti, var fagurlega
skreyttur jafnt að utan sem inn-
an. Óteljandi þjónar og þjónustu-
stúlkur höfðu lagt nótt við dag tii
að allt mætti vera sem glæsileg-
ast. Tólf hundruö gestum hafði
veriö boðiö til brúðkaupsins.
Herbergi hafði verið pantað á
hótelinu Munchener King fyrir
Joseph MacCarthy öldungadeild-
arþingmann, sem var náinn vinur
Kennedyfjölskyldunnar. Hann
haföi tilkynnt aö hann myndi
koma „ef skyldur minar I
öldungadeildinni koma ekki I veg
fyrir það”, en á þessum tima var
hann önnum kafinn viö að þefa
uppi alla kommúnista um gjör-
völl Bandarikin.
Faðir Jackie
viðsfaddur
John Vernon Bouvier III faöir
Jackie var kominn til Newport til
að gefa dóttur sina. Þar braut
hann odd af oflæti sinu gagnvart
Auchinclossfjölskyldunni.
Hjónabandi hans og Janet Lee
lauk með gifurlegri heift á báða
bóga. Hann hélt engu að siður
sambandi viö dæturnar. Bouver
kvæntist ekki aftur, en hafði verið
tvivegis i hjónabandi áður en
hann giftist Janet Lee.
Hann var ákaflega glæsilegur
maöur og virtist vekja aðdáun
jafnt karla sem kvenna og átti
marga nána vini af báðum kynj-
um.
Dætur hans dáðu hann mjög,
jafnt glæsileika hans sem kimni-
gáfu og fyrirgáfu móöur sinni
aldrei að hafa skiliö við hann.
Jackie var aðeins 13 ára gömul
þegar þau skildu og hún varð að
flytja frá New York meö móöur
sinni og haföi það djúpstæö áhrif
á hana.
Tveir líkir
„John Fitzgerald Kennedy var
sá sem mest liktist föður Jackie”.
segir fænka hennar. „Faöir henn-
ar sem kallaöur var „Svarti
Jack” var að visu repúblikani og
Kennedy demókrati, en þeim kom
ákaflega vel saman. Þeir áttu
ýmislegt sameiginlegt, fyrst og
fremst afstöðuna til kvenna.
Hvorugur þessara manna var
reiöubúinn til að láta sér aðeins
nægja eina konu. Hvorugur réö
viö aö breytast úr piparsveini i
tryggan eiginmann, enda reyndu
þeir það ekki.
Báðir voru striönir og leyndu
þvi ekki hvaö dauöyfli fóru i taug-
arnar á þeim. Þeir höföu áhuga á
Iþróttum.en þjáðust báðir af bak-
veiki,og höfðu unun af ljúfu lifi”.
Breyting á
siðustu stundu
Svarti Jack ætlaði aö leiða dótt-
ur sina upp að altarinu, en
klukkustund áöur en athöfnin
átti aö hefjast, var hringt og sagt
að hann væri dauðadrukkinn á
hótelherbergi sinu. Það varð þvi
úr, ab stjúpfaöir Jackie gaf hana
John Kennedy.
Mörgum árum seinna sagöi ein
af kunningjakonum Kennedyfjöl-
skyldunnar frá þvi, aö þetta heföi
allt verið skipulagt. Janet, móöir
Jackie, hefði ekki viljaö sjá fööur
hennar i brúðkaupinu, og hefði
því gefið þau fyrirmæli aö vini
yrði haldið stift aö honum á hótel-
inu. Til aö vera alveg viss fékk
hún vin Svarta Jacks til að
drekka með honum.
Jackie var svo fögur á brúð-
kaupsdaginn, að fáir nema allra
nánustu vinir veittu þvi athygli
að það var stjúpfaðirinn sem
leiddi hana, en ekki faöir hennar.
Meðan Jack Kennedy kvaddi
móður sina og fór meö brúði sína,
var Jack Bouvier fluttur i sjúkra-
bil beint til New York. Dóttir
hans, sem var honum allt, varð
eftir. Hún átti eftir að veröa ein
vföfrægasta kona tuttugustu ald-
arinnar.
2. kaffli ó mánudag:
Allt miðað við forsetaembœttið