Vísir - 04.11.1978, Side 20
SANDKASSINN
eftir Óla Tynes
Mannleg vir&ing var í sviösljös-
inu hjá Tlmanum á sunnudaginn
og sagt: „BESTA VOPNIÐ EE
AST”.
Þetta var einmitt leiöarljós Vil-
mundar I kosningabaráttunni.
—0—
A öörum staö I Tlmanum á
sunnudaginn segir: „CIA TAP-
AÐI NIÐUR UM SIG”.
Þar er veriö aö segja frá ungri
konu sem gamnaöi rússneskum
flóttamanni fyrir peninga sem
CIA reiddi fram. Og eitthvaö
hefur Tfminn ruglast i þessu þvi
öllum öörum ber saman um aö
þaö hafi veriö HÚN sem tók niöur
um sig.
—0—
i Dagblaöinu á mánudag er
sagt frá rafveitustjórum sem
hafa veriö ákæröir fyrir f járdrátt.
Kassinn leiddi út.
—0—
Vilmundur skrifar eina af sin-
um stórmerku kjallaragreinum i
DB á mánudaginn og segir þar i
fyrirsögn: „AF HVERJU VtSI-
TALAN HEFUR BRUGÐIST”.
Þarna er Vilmundur aöeins aö
snúa hlutunum viö, þaö eru
stjórnmálamennirnir sem hafa
brugöist visitölunni.
—0—
Og þriöja frettin i Dagblaöinu,
þvl Dagblaöiö var fjarska
skemmtiiegt á mánudaginn:
„SKOTIÐ A BIFREID RJÚPNA-
SKYTTU”.
Þaö hafa borist dálltiö undar-
legar fréttir af rjúpnaskyttum á
þessari vertiö. Þær hafa þurft aö
grafa sig i fönn, veriö skotnar I
fæturna týnt hólkunum slnum og
nú er búiö aö skjóta bil einnar
þeirra I tætlur.
Þetta fer aö veröa spurning um
hver étur hvern á jólunum.
—0—
Þjóöviljinn eyddi miklu máli I
þabá þriöjudaginn aö taka Sigur-
laugu Bjarnadóttur I gegn vegna
þess aö hún haföi veriö eitthvaö
ónotaleg viö Stúdentablaöiö.
Þjóöviljinn segir eitthvaö á þá
leiöaö þaö sé ekki viö þvl aö búast
aö mikinn skilningsé aö hafa hjá
Ihaldskellingum úti i bæ.
Þjóöviljanum til huggunar skai
bent á aö svona var þetta lfka
þegar kiámbyigjan var aö byrja 1
Danmörku fyrir mörgum árum.
Þá vorukonservatlvir kallar og
keliingar úti I bæ sem voru á
móti. Nú skiptir sér enginn oröiö
af kláminu þar I landi. Sam-
kvæmt þvl má aiveg búast viö aö
eftir nokkur ár kippi sér enginn
upp viö Stúdentablaöiö.
—0—
1 pólitlskum fréttum VIsis á
þriöjudaginn má meöal annars
lesa: „NEFNDIRNAR KOST-
UÐU 299 MILLJÓNIR”.
Ég legg tO aö þeim veröi skilaö
hiö snarasta og eitthvaö skárra
keypt fyrir aurana.
—9—
1 Sjónvarps-og útvarpsfréttum
I Vlsi þennan sama dag var skýrt
frá sjónvarpsþætti Magnúsar
Torfa ólafssonar um heimsmálin
ogsagtaöþaryröi meöal annars:
„RÆTT UM KJÖR PAFA”.
Ég horföi á þennan þátt og þaö
var hvergi minnst á hvaö páfinn
hefur I kaup.
-9-
t listaum f jöllun Timans á
þriöjudaginn sagöi á einum staö:
„HELMINGUR MYNDANNA
SELDUR”.
Hvaöa hnetur eru þaö sem
ganga um og kaupa hálfar
myndir?
—9—
Og á iþróttasiöu Tlmans þenn-
an dag: „SIGURMARKIÐ KOM
OF SEINT”.
Þá heitir þaö ómark, strákar
minir.
tslenskir sjómenn eru yfirleitt
ekki stóroröir eöa margoröir um
mannraunir sem þeir lenda I. Slö-
asta sunnudag kviknaöi I vélbátn-
um Dagfara og var þaö mikiö bál.
Hetjulegbarátta viöeldinn kom
Ég sagði þér að það væri
\ sama hvert við reyndum að
f flýja viðbótarskattinn....
Laugardagur 4. nóvember 1978 visni
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Heimilisprjónavél til sölu,
Brothers tjpa KR-587. Uppl. i
síma 71403.
5,69x15
4 notaöir nelgdir hjólbaröar til
sölu. Uppl. I sima 12524.
Kafarabúningur til sölu
af geröinni Poseidon og fylgihlut-
ir meö. Uppl. I sima 7 2637 milli kl.
5-8. laugardag og sunnudag.
Hlaörúm,
græn á lit, sem ný, meö dýnum, til
sölu á kr. 50 þús. Uppl. I sfma
92-1432.
Plantiö beint I pottana.
Allar stæröir og geröir af blóma-
pottum, blómahlifum, nýjum
veggpottum, hangandi blóma-
pottum og kaktuspottum. Opiö
9—12 og 1—5. Glit, Höföabakka 9.
Simi 85411.
Óskast keypt
Ný kápa úr mokkaskinni
nr. 40 háir dömuskór nr. 37 sófa-
boröog ullargólfteppi 212x260 gott
verö. Uppl. i sima 32282.
Óska eftir
14” snjódekkjum. Uppl. i sima
85682.
Snjódekk
4 snjódekk undir Austin Mini til
sölu. Uppl. í sima 73588 eftir kl. 4.
Tré-barnastóll óskast,
einnig rafmagnsplata. Uppl. i
sima 40331 eftir kl. 5.
Húsgögn
Skrifborö
litiö og nett til sölu. Uppl. i sima
51001.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33.
Simi 19407.
Sófasettogsófaborövel meö fariö
til söhi. Slmi 37646.
171 sölu
nýuppgert 2ja sæta söfi og tveir
stólar grænt pluss. Uppl. i sima
40893.
BorÖ6tofuborö og stólar.
Stórt boröstofuborö og sex ból-
straöir stólar Ur tekki til sölu.
Einnig barnakerra (meö stórum
hjólum.) Uppl. i.sima 42314.
Sjúkradýna.
Til sölusem ný sjUkradýna góöur
afsláttur. Simi 24855.
Til sölu
útvarpsklukka, vasatölva og
sjóliöajakki nr. 36. Allt á mjög
góöu veröi. Uppl. i sima 18972.
Pottofnar til sölu
—einnig tvær huröir. Slmi 44870.
Hoover 35 tauþurrkari
til sölu og Passat Automatir,
prjónvél með mótor. Hvort
tveggja lltiö notaö. Uppl. i sima
99-4519.
Philips myndsegulband
til sölu, mjög lítiö notaö árg. ’77,
verö 560 þUs. Útborgun 250-300
þús. restin á 5-6 mánuöum. 10%
staögreiösiuafsláttur. Uppl. i
sima 74822.
Vel meö farinn
kerruvagn óskast. Uppl. i sima
38059.
Boröstofuborö
og 6 stólar til sölu. Mjög vel Utlit-
andi. Simi 22183.
Til sölu er boröstofusett,
6 stólar, borö og skenkur.
Póleraö, vel meö fariö. Uppl. á
daginn I slma 37539 og eftir kl. 7 i
sima 66405.
Úrval af vel útlitandi notuöum
húsgögnum á góöu veröi.
Tökum notuö húsgögn upp i ný,
eöa kaupum. Alltaf eitthvaö nýtt.
HUsgagnakjör, Kjörgaröi simi
18580 og 16975.
Til sölu
borðstofuhúsgögn úr tekki.
skenkur borö og 6 stólar. einnig
3ja sæta sófi meö grænu áklæöi.
2ja sæta eldhúsbekkur úr ljósu
birki. Selst ódýrt. Uppl. I sima
36432.
Gott sófasett
3ja sæta 2 sæta og 1 stóll. spor-
öskjulagaö eldhúsborö (120x85)
Girma djúpsteikingarpottur og
litiö krullujárn. Uppl. i sima
82767.
Ársgamalt hjónarúm
til si3u af sérstökum ástæöum,
kostar nýtt kr. 150 þús. verö aö-
eins 65 þús kr. Uppl. I slma 27387
milli kl. 6-8.
Til sölu
Rafha helluborö og ofn hvitt á kr.
30 þús. Rauöur tvibreiöur svefn-
sófi á kr. 35 þús. Uppl. i sima
16956.
Til sölu
kringlótt eldhúsborö á kr. 18 þús.
A sama staö óskast hlaörúm eöa
kojur. Uppl. I sima 83341.
Sjónvörp
Svart-hvltt sjónvarpstæki,
Philco 22” stærb 90 cm á lengd,
breidd 44 cm. einnig er tii sölu á
sama staö sem nýr svefnsófi.
Uppl. i síma 20866.
Sjónvarp.
Öska eftir aö kaupa notaö
svart-hvittsjónvarp. Uppl. I sima
23821.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Erum fluttir i nýtt og glæsilegt
húsnæði að Grensásvegi 50.
Okkur vantar þvi sjónvörp og
hljómtæki af öllum stærðum og
gerðum. Sportmarkaðurinn-
umboðsverslun, Grensásvegi 50.
simi 31290.'
ÍHUómtæM iKj
Til sölu.
Pioneer magnari, BeO gramm
1000 plötuspilari og hátalarar.
Verö kr. 140-150 þús. Uppl. i sima
28989 milli kl. 16-18 laugardag og
sunnudag milli kl. 10-12 f.h.
Fidelity plötuspilari
og útvarp til sölu, simi 84686.
Sportmarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu
að selja sjónvarp, hljómtæki,
hljóðfæri eða heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eða kemur, siminn er
31290, opið 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50.
Til sölu
Pioneer plötuspilari og Minolta
SRT 10 myndavél. Gott verö ef
samiö er strax. Uppl. I slma
76365.
MARANTZ eigendur!
Nú fást hjá okkur viðarhús
(kassar úr valhnotu) fyrir eftir-
talda MARANTZ
1040
1070
1090
1122DC
1152DC
1180DC
magnara:
kr. 23.600
kr. 23.600
kr. 19.400
kr. 19.400
kr, 19.400
kr. 19.400
NESCO H/F,
Laugavegi 10,
simi 27788-19192-19150.
Hljóófærí
Yamaha
rafmagnsorgel til sölu. Uppl. i
sima 21889 e. kl. 18.
Vel meö farinn flygill
tilsölu. Skipti á góöupianói koma
til greina. Uppl. i sima 76207 fyrir
hádegi og eftir kl. 6.
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir:
Þarftu að seija sjónvarp, hljóm-
tæki, hljóðfæri, eöa heimilistæki?
Lausnin er hjá okkur, þú bara
hringir eöa kemur, siminn er
31290, opið 10-6, einnig á laugar-
dögum. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50.
Heimilistæki
General Electric
uppþvottavéi til sölu. Uppl. I slma
14599.