Vísir - 04.11.1978, Side 25

Vísir - 04.11.1978, Side 25
vism Laugardagur 4. nóvember 1978 25 & INNER SECRETS /SANTANA Gitarsnillingurinn Carlos Santana fæddist 20. júli 1947 i Autlan, Texas. A unglings- árunum lék hann á nætur- klábbum í Tijuna sem höföu vafasamt orö á sér. Slöan hélt hann til San Francisco og vakti fyrst athygli á sér i gesta- hlutverki á plötunni „The Live Adventures Of Mike Bloomfiels And A1 Kooper”. Einnig var hann meö blúsgrúppu i gangi sem lék á klúbbum, börum og dansstööum I fyrrnefndri borg. Til aö vera ööruvisi en aörar hljómsveitir á sömu bylgju- lengd bætti Santana alls kyns á- sláttarhljóöfærum (percussion) inn I myndina. Og fyrsta platan, sem hét einfaldlega „Santana”, kom út 1969 og hlaut mjög góöar viötölur hjá almenningi og hljómplötugagnrýnendum .U m svipaö leyti komu „Santana” fram á Woodstock-hátiöinni og þáttur þeirra I ’ mynd þeirri sem gerö var af hljóm- leikumum, lagiö „Soul Sacrifice”, var taliö eitt þaö besta sem þar kom fram: Santana uröu heimsfrægir og platan seldist f milljónum ein- taka. Siöan hafa Santana sent frá sér einar 8 eöa 9 breiöskifur. Santana sjálfur hefur einnig leikiö nokkuö meö öörum lista- mönnum s.s. Buddy Miles og vini sinum og tnlarbróöur John Mclaughlin: úr Mahavishnu Orchester, Mclaughlin kynnti Santana fyrir gúrunum Sri Chinmoy, og þaö olli straum- hvörfum I lifi hans og þá hlaut hann nýtt fornafn Devadip. Inner Secrets Og nú fyrir stuttu kom ný plata á markaöinn meö Santana „Inner Secrets”. Auk Devadips skipa nú hljómsveitina Greg Walker — söngur, Graham Lear — trommur, David Margen — bassi Chris Solberg — gitar, Chris Rhyne — hljómborö og áslattarhljóöfæraleikararnir Raul Rekow, Armando Peraza, og Pete Escovedo. Þessi nýja plata mun senni- lega koma Santanaaödáendum nokkuö á óvart. HUn er allavega töluvert ólik pörum plötum hljómsveitarinnar. Hér slær Santana á léttari strengi. Lögin eru styttri og einfaldari. T.d. er aö finna á plötunni lagiö „Well All right” eftir Buddy Holly, Norman Pretty ofl. samiö fyrir 20 árum og var m.a. á einu plötu súpergrúppunnar Blind Faith, ef einhver man eftir henni. Traffic-lagiö „Dealer” eftir Jim Capaldi er einnig á plötunni og hefiir Devadip prjónaö spánskri rós aftanviö. Þrjú lög eru þó I dæmigeröum Santanastil, svo ekki er hægt aö segja aö blaöinu hafi algerlega veriö snúiö viö: „Life Is A Lady/Holiday”, „The Facts Of Love”, og „Wham”. Þó aö sumum kunni kannske aö finnast aö hér setji Santana nokkuö niöur, þá er „Inner Secrets” aö öllu leyti vél unnin og góö plata enda ekki viö ööru aöbUast af DEVAPID CARLOS SANTANA höfuögitarsnillingi allra tima. amd ■ ■ ítKjrJr BILASALAN Grensásvegi 11 sími 83150 83085 AUGLÝSIR: Ef bíllinn er á staðnum bjóðum við afslátt af sölulaunum Tegund Árg. Verð. Volvo 244. DL .. 1978 5.000 Volvo 244 DL .. 1976 4.000 Dodge Aspen 2. dyra .. 1978 5.000 Chevrolet Concors 2. dyra .. .. 1977 5.200 Chevrolet Nova 4. dyra .. 1978 4.700 Opel Ascona .. 1978 4.500 Lada Topas .. 1978 2.300 Alfa RomeoAlfaSud .. 1978 3.600 Audi 100 LS .. 1977 4.500 Mazda 929 2. og 4. dyra .. 1977 3.300 Mazda818 .. 1976 2.500 DatsunlóOJ .. 1977 3.100 Datsun 180 B .. 1977 3.500 Fiat 131. Mirafiori .. 1977 2.800 Lancer 1400 .. 1977 2.800 B.M.W.320 . 1977 5.000 Cortina 1600 Station .. 1977 3.300 M. Benz 280 S E ekinn 23 þús .. .. 1975 8.500 M. Benz280 S 8.500 Chevrolet Corvetta . 1977 7.500 Subaru4. W.D . 1978 3.800 Range Rover . 1978 9.500 Dodge Ramcharger . 1977 6.000 Renault R-4sendif . 1979 2.600 OPIÐ ALLA DAGA KL. nema sunnudaga 9 — 7 OLKISTURNAR VERÐA STILLTAR í BOTN FRAM AÐ JÓLUM.... OPID 7.00-23.30 PUSSYCAT-BAR HRÍSATtlC 19 / v/SUHDtAUGAVtG omomoimomomomiojmiomoímomomomiuímioimoimoMiomomiomomo mr~i * *' ■ t ■ I II* hr -*■ —— * *• ■ - L_ 1 . A Aðvörun: hér er um að ræða kaldasta kók á svæðinu. Stórvara- samt er að drekka það of hratt.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.