Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 26

Vísir - 04.11.1978, Blaðsíða 26
BIFREIDA- EIGENDUR Komið inn úr kuldanum. Hreinn eg bjartor salur, og góð aðstaða til að þrifa, bóna og gera við hvað sem er. Sparið og gerið við bilinn sjólf Bilaþjónustan á horni Dugguvogs og Súðarvogs RAFVIRKJAR Óskum að róða rafvirkja. # Upplýsingar gefur Oskar Eggertsson, Hótel Loftleiðum Póllinn hf. ísafirði Kl. 2 sunnudag í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigastíg Meðal vinninga er: SÓLARLANDA FERÐ fró ferðaskr. Urval og ÍRLANDSFERÐ fró Samvinnuferðum að auki margir góðir munir m.a. eldhúsborð og stólar, gjafakort fyrir úttekt ó herrafötum, matarmiðar ó Esjubergi og Hótel Loftleiðum o.m.fl. Engin núll — Ekkert happdrœtti Allur ágóði rennur til styrktar Fjölfötluðum börnum — Komið og styrkið gott málefni LIONSKLUBBURINN TÝR Laugardagur 4. nóvember 1978 Vldlii Frá árinu 1931, þegar ég kvaddi prestdóminn I Eyjafiröi, og til ársins 1935, þegar ég kvæntist aö nýju og settist aö á Eyrarbakka, var heimilisfesta min i Reykja- vik. För min suöur voriö 1931 átti aöeins aö vera skyndiferö, en svo þegar ég datt i þingritarastörfin, þá frestaöi ég för minni noröur. Þegar suöur kom, leitaöi ég á náöir vina minna Guömundar Gestssonar og Vilborgar Bjarna- sóttur konu hans, en þau voru þá húsveröir Menntaskólans i Reykjavik. Þau visuöu mér til sængur i risherbergi I húsinu. Þar var ég sambýlismaöur Siguröar Guömundssonar, siöar ritstjóra Þjóöviljans, og hófust þar okkar kynni. Þegar ég var svo horfinn frá aö snúa aftur til Akureyrar og ég tók aö huga aö framtiöar- vistarveru i Reykjavik, þá fékk ég kvistherbergi á Mímisvegi 2 hjá systursyni Vilborgar, Valdi- mar Runólfssyni byggingameist- ara, sem nú situr á fööurleifö sinni, Hólmi I Landbroti. Þar bjó ég til hausts næsta ár, en fékk þá herbergi uppi á lofti hjá Erlendi i Unuhúsi og haföi alltaf aögang aö þvi, þegar ég kom úr minu flakki hverju sinni, þar til ég flutti úr bænum og settist aö á Eyrar- bakka. Skömmu eftir aö ég kom til Reykjavikur gekk ég I Kommún- istaflokkinn. Eg sótti alla flokks- fundi mér til mikillar ánægju og lifsfyllingar, þegar ég var I bæn- um. Ég var þegar einn af hinum sjálfsögöu ræöumönnum á opin- berum áróöursfundum, sem oft var boöaö til um þessar mundir, ásamt þeim Einari, Brynjólfi og Guöjóni bróöur minum, Jóni Rafnssyni og Stefáni Pét- urssyni, svo aö nokkrir séu nefnd- ir. Flokkurinn var I frumbernsku sinni, haföi á aö skipa álitlegum hópi liösmanna, sem voru brenn- andi i andanum og töldu sér þaö öllu ööru skyldara aö leggja allt i sölurnar fyrir hugsjón sósialismans. Þaö var i óöaönn veriö aö skipuleggja flokkinn á sviöum þjóölifsins, velja hverju sviöi sinn starfshóp og hverjum hópi sem ákjósanlegasta forustu. Mér var falin forusta I málum landbúnaö- arins, enda einn af fáum, sem höföu þar viö reynslu aö styöjast. I þaö lagöi ég mikiö starf. Á ferö- um minum úti um land kynntist ég persónulega áhugamönnum um þau efni til og frá um landiö, fékk spurnir af öörum og leitaöi kostgæfilega meöal félaga i bæn- um, sem margir hverjir voru sterkum böndum tengdir ein- hverjum byggöarlögum landsins, hvort þeir gætu bent á einhverja I þeim héruöum, sem llklega væru til samstarfs. Fengi ég jákvæöar upplýsingar, þá sendi ég linur og óskaöi eftir linum til baka meö svörum viö fyrirspurnum um efnahagslegt og pólitiskt ástand I héraöinu. Oftast gekk þessi eftir- leitan min aö óskum, og aflaöi ég mér þannig samstarfsmanna viösvegar um land og jók þann hóp meö ári hverju. Þaö var skip- uö nefnd, sem skyldi hafa forustu innan flokksins um stefnumótun I búnaöarmálum og um áróöur meöal bænda. 1 þeirri nefnd voru tiö mannaskipti, og komu þar mörg nöfn viö sögu, en frá fyrstu árunum er mér Ingólfur Gunn- laugsson af Sveöjustaöaætt lang- minnisstæöastur. Svo er þaö I fe- brúar 1932, þegar ég er kominn úr Eiöaleiöangrinum, aö bænda- nefndin hleypir af stokkunum bændablaöi, sem hlaut nafniö Nýi timinn, sjálfsagt meö tilliti til hins gamla Tíma. Ég var ábyrgöarmaöur þess. Þetta var fjögurra siöna blaö i broti sem likustu Vinnunnar, sem ég hef fyrir framan mig á boröinu. 5 fyrstu blööin voru vélrituö, og mun Jakob J. Jakobsson hafa staöiö fyrir þvi tæknistarfi, en hann var i bændanefndinni um skeiö. Þá var fariö aö prenta blaöiö I prentsmiöjunni á Berg- staöastræti 19. Argangurinn kost- aöi kr. 1,50. Fyrsta áíiö komu út II tbl. og tvö næstu ár 12 hvort ár, svo aö enn stóö blaöiö viö sitt fyr- irheit. En svo rann þessi blaðaút- gáfa út i sandinn um sinn. Rit- stjórinn haföi lika veriö prentari, en var kominn I annaö byggöar- lag og tekinn aö fást viö aöra hluti af ööru tagi. En fleiru haföi ég aö sinna en landbúnaöarmálum þessi fyrstu ár min i flokknum. Þar var i mörg horn aö lita. Þaö var I óöaönn ver- iö aö skipuleggja hann jafnt aö skoöunum sem starfi, og aö þvi var gengiö meö djúpri alvöru. Skyldurnar voru miklar, en hvert misstigið spor gat veriö örlaga- rikt. Þaö uröu mikil átök um hina réttu linu, og eru sögur um þá baráttu þjóökunnar, þótt saga hennar hafi þvi miöur aldrei veriö rituö. Ekki gæti ég bætt úr þvi, þótt ég væri allur af vilja geröur. Sökum þess hve yfirhlaöinn ég var af störfum dagsins og hve oft ég var langdvölum fjarri miö- stöövum þeirrar deilu, þá fylgdist ég ekki svo meö, aö mér yröi hún mál allra mála. A flokksþinginu haustiö 1932 varö ég þess fyrst var, aö þaö var búiö aö draga mig i vinstri dilkinn, og skal nú sagt frá litlu atviki i sambandi viö þaö. — Þegar Reykjavikurdeildin kaus fulltrúa á þingiö, þá varö ég atkvæöahæstur. Stefán Péturs- son, sem var einn hinna kjörnu fulltrúa, kom til min aö talningu lokinni og óskaöi mér til ham- ingju meö þaö, aö svo virtist sem ég heföi mesta lýöhylli allra félagsmanna utan miöstjórnar- innar, en hún var öll sjálfkjörin eftir gildandi reglum. En svo i lok þingsins, þegar kosiö var til nýrrar miöstjórnar, þá vantaöi aöeins nokkur atkvæöi á, aö ég Sjólfs- gagnrýni a sellufundi Helgarblaðið birtir kafla úr bók Gunnars Benediktssonar „Að leikslokum" . sem Örn og Örlygur gefa ót fyrir jólin Að leikslokum —Áhugaefni og ástríður, nefnist fjórða og siðasta endurminningabók séra Gunrar.s Benediktssonar sem bókaforlagið örn og örlygur gefur út fyrir jólin, en fyrri bækurnar fengu góðar viðtökur. I þessu fjórða bindi„skýtur upp flestum árum frá þvi hann kveður prest- skapinn vorið 1931 og til nýliðins sumars, en hann dagsetur síðustu setninguna 10. júlí þegar stritast er við að hamra saman ríkisstjórn að af- stöðnum sögulegustu kosningamánuðum í þing- ræðissögu þjóðarinnar.", eins og segir á kápusíðu. i bókinni fjallar Gunnar um áhugaefni sin,—sam- félagsmál dg stjórnmál—, og ástríður,—ritstörf og ræðuhöldj þessari bók gefst besta tækifærið til að komast i kynni við höfundinn", segir á kápunni. Helgarblaðið birtir hér með leyfi útgefanda kafla úr hinni nýju bók Gunnars Benediktssonar. Fyrirsögn er Helgarblaðsins. -AÞ 9 Sr. Gunnar við ritvélina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.