Vísir - 09.11.1978, Síða 1

Vísir - 09.11.1978, Síða 1
„Vonandi íslandi fll framdráttar" segir Friðrik Ólafsson, forseti FIDE „Atkvæöagreiöslan f fyrstu umferö var ákaf- lega spennandi og svo litlu munaöi aö þaö var nánast tilviljun aö ég komst áfram. t annarri umferö féllu svo öll at- kvæöi Gligorics á mig nema tvö”, sagöi Friörik ólafsson nýkjörinn for- seti FIDE I samtali viö Vbi. „Brasilia studdi mig mjög eindregiö og fékk fleiri riki Suöur-Amerfku til fylgis viö mig og hefur þáttur Brasiliu sennilega ráöiö Urslitum. Ég fékk einnig atkvæöi Banda- rikjanna, Ástralfu og Nýja Sjálands auk V-Evrópulandanna”, sagöi Friörik ennfremur. 011 Arabalöndin studdu hann nema Llbýa. Hann sagöist vera sér- staklega ánægöur meöaö sigra Mendez i annarri umferö meö svona mikl- um mun, 57-34 og gæti þvi beitt sér meira i embætt- inu. Er Friörik var spuröur hvenærhann tæki viö em- bættinu formlega sagöi hann meöal annars: „Euwe lýkur þessu aöalþingi FIDE enda fjallaö þar um mál sem hann hefur haft afskipti af. Eg veit ekki til aö þaö standi i lögum FIDE hvenær nýr forseti tekur viö en þaö ætti aö vera strax eftir þingiö. Þaö er mikill léttir aö baráttunni skuli vera lok- iö en nú tekur öll ábyrgðin viö. Eftir aö Olympíu- mótinu lýkur förum viö hjónin til Brasiliu og veröum þar i nokkra daga i boöi Skáksambandsins þar. Sföan fara næstu mánuöir 1 aö kynna mér málefni FIDE, icoma upp skrifstofu heima og sam- ræma starfið þar viö skrifstofu FIDE i Amsterdam.” Þá sagöi Friörik ólafs- son aö mágur sinn, Sveinn Jónsson endur- skoöandi heföi veriö kos- inn gjaldkeri FIDE og Ineke Bakker endurkosin ritari. „Viö erum öll hér ákaf- lega ánægö meö þessi úr- slit. Ég biö fyrir kveöjur heim og vona aö þetta veröi lslandi til fram- dráttar”, sagöi Friörik áöur en hann var kvadd- ur. 1 fyrstu umferö at- kvæöagreiöslunnar fékk Mendez 31 atkvæöi, Friö- rik 30 og Gligoric 29. Strax á eftir var kosiö aft- ur og þá fékk Friörik 57 atkvæöi en Mendez 34. A þingi FIDE nú voru inntökubeiönir fimm þjóöa samþykktar og eiga þvi 106 þjóöir aöild aö FIDE. —SG Fyrstw hjóskap- arárin Sjá söguna um Jackie Konnedy á bls. 16-17 Veturinn er farinn að minna á sig ( höfuðborginni og gekk á með éljum ( morgun. Snjókoma var um tíma ( gaér- kvöidi og er nokkurt föl á götum borgar- innar. Víða er mjög hált þar sem ekki hefur verið saltborið og mátti sjá i morgun að ekki voru allir ökumenn viðbúnir vetrin- um> þar sem bdar þeirra komust ekki upp smáhalla. Börnin draga hins vegar fram sin farartæki þegar snjóar og fagna veðra- brigðunum. Hringið i síma 86611 klukkan 19.30-21.00 Geir Hallgríms- son q beinni línw Vísis í kvöld -SG (Vísism. GVA) Geir Hallgrimsson Sjá nánar á blaðsiðu 2 FAST EFNI: Vísir spyr - Svarthofði 2 • Að utan 6 • Erlendar fréttir 7 • Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 • Leiðari 10 íþróttlr 14, 15 - Dagbók 19 - Stjörnuspá 19 • Lif og list 20, 21 - Útvarp og sjónvarp 22, 23 - Sandkorn 27

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.