Vísir - 09.11.1978, Blaðsíða 3
Dagpeningar og ferða- og húsnœðisstyrkir
hœkka um 27-38%
A fundi þingfararkaupsnefndar
var fyrir skömmu ákveöiö aö
Kjarvalsstaðardeilan:
Leikarar styðja
myndlistarmenn
Leikarar hafa lýst yfir stuön-
ingi viö myndlistarmenn I Kjar-
valsstaöardeilunni.
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt á fundi Félags Islenskra
leikara 4. nóvember s.l.: Félag
Islenskra leikara lýsir yfir fullri
samstööu meö kröfum Félags
Islenskra myndlistarmanna
varöandi stjórnun á Kjarvals-
stööum og styöur bann félagsins
eindregiö. Um leiö hvetur félagiö
borgarfulltrúa til aö leysa þetta
mál hiö allra fyrsta.
hækka dagpeninga, og framlög
vegna feröakostnaöar og
húsnæöiskostnaöar til þing-
manna, sem búsettir eru utan
Reykjavikur. Hækka dagepning-
arnir úr kr. 2950 I kr. 4000, eöa um
27%, framlög vegna feröakostn-
aöar úr 375 þúsund kr. i 500
þúsund kr. á ári. eöa um 33 1/3%
og framlög vegna húsnæöiskostn-
aöar hækka úr 39 þúsund kr. i 55
þúsund kr. á mánuöi eöa um 38%.
Garöar Sigurösson, formaöur
þingfararkauþsnefndar geröi
grein fyrir þessari ákvöröun
nefndarinnar utan dagskrár á
fundi sameinaös þings I gær.
Sagöi hann aö hækkanir þessar
heföu veriö samþykktar sam-
hljóöa I nefndinni, en benti jafn-
framt á aö þær væru talsvert inn-
an viö almenna hækkun kaup-
gjalds, sem heföi veriö um og yfir
50% á þvi ári, sem liöiö væri frá
þvi aö gjöld þessi heföu slöast
veriö ákveöin.
Ráöherrar ræöa saman I þinginu: F.v. Steingrlmur Hermannsson og
Svavar Gestsson.
Visismynd JA
HLUNNINDA-
GREIÐSLUR
ÞINGMANNA
HÆKKAÐAR
Bóðar búðirnar eru fullar af nýjum haust
09 vetrarvörum
AIHUGHM
vendiúlpan loksins komin
aftur - pantanir óskast
sóttar
SMNDGÖTU31 simi:53534
Fimmtudagur 9. nóvember 1978
VÍSIR
Iðnaðarróðherra um innkaup opinberra aðila:
Stefna ber á inn-
lenda markaðinn
,,Mér sýnist sú hugmynd vera
mjög eölileg, aö reynt sé aö beina
viöskiptum opinberra aöila til
innlenda markaöarins eftir þvi
sem mögulegt er”, sagöi Hjör-
leifur Guttormsson, iönaöarráö-
herra, þegar Visir spuröi um
skoöun hans á þvi atriöi i stefnu-
skrá Félags Islenskra iön-
rekenda, aö heimila beri opin-
berum aöilum aö taka innlendu
tilboöi jafnvel þótt þaö sé 15%
lægra en þaö erlenda, enda séu
gæöi sambærileg.
,,Ég býst viö aö framkvæmd á
þessu yrði mjög flókin og þaö
þurfi talsveröan undirbúning,
aðdraganda og samstillingu til aö
þetta geti borið árangur. En ég tel
aö tvlmælalaust eigi aö stefna aö
þessu og ég vænti þess aö þær til-
lögur, sem kunna aö koma frá
þeim starfshóp sem skipaður var
I tið fyrri rikisstjórnar, veröi til
gagns til aö ná tökum á þessum
málum.
Hvaö þessi 15% áhrærir þá er
þaö matsatriði hvaö á aö miöa
viö Iþessu sambandi. Hvort þaö á
aö vera ein tala, sem gangi yfir
allt sviöiö, eöa hvort þaö eigi aö
vera mismunandi eftir
aðstæöum.
Þaö er kannski spurning hversu
bindandi formúlu stjórnvöld geta
gefiö I þessu sambandi, en mér
finnst mjög eðlilegt aö þaö sé
reynt aö teygja sig þarna eins og
fært þykir. Hagurinn, sem viö
höfum af þvi, er oft meiri en
blasir viö þegar viökomandi
samningur er geröur, vegna
þeirra áhrifa sem hann hefur á
okkar atvinnulif og búskap”,
sagöi Hjörleifur.
—JM.
JC félagar á Suðurnesjum:
Á eftír bolta
n
kemur barn
Félagar í Junior Chamber
á Suðurnesjum munu á
föstudag leggja sitt af
mörkum til betri um-
ferðarmenningar.
Þeir ætla sér aö dreifa til öku-
manna aðvörunarmiöa með
textanum: A EFTIR BOLTA
KEMUR BARN. Um leið er ætl-
unin að kynna félagið og ræða
við vegfarendur um ýmislegt
sem varðar öryggi barna i um-
feröinni. JC félagar ætla sér að
hitta fólk að máli frá klukkan 4 á
föstudag I Garði Grindavik og á
þremur stöðum I Keflavik. Þar
verða þeir við Vikurbæ, Hafnar-
götu 30 og við Sparkaup.
Klukkan 2 verða þeir við
Blómabilinn I Njarðvikum, en i
Sandgerði og Vogunum klukkan
4.
Þennan sama dag ætla JC
félagar að freista þess að ná tali
af foredlrum 6 og 7 ára skóla-
barna. Munu þeir mæta við
skólana á þessum stöðum á
föstudaginn.
Er ætlunin að móta verkefni i
kjölfar þessa út frá þeim upp-
lýsingum sem fást á föstudag-
inn.
—BA
m
Smurbrauðstofan
BiJORIMIISJIM
Njálsgötu 49 — Simi 15105
Póstsendum um land allt
auglýsir
GRINDVIKINGAR
OPNUM NÝJA VERSLUN AD
STADARKRAUNI Á MORGUN
—KS
—GBG