Vísir - 09.11.1978, Page 7

Vísir - 09.11.1978, Page 7
Brúin hrundi með vegfar- endum Nokkrir drukknuöu, þegar brú ein I búlgarska þorpinu Beloslav hrundi i sjóinn á þriöjudagskvöld eftir þvi sem útvarpiö I Sofiu segir. 'Segir aö slysiö hafi viljaö til þegar hópur göngufólks virti aö vettugi varúöarreglur um notkun brúarinnar en frekari skýringar eru ekki gefnar á slysinu. Lœst Vopnaöir ræningjar réöust um boröf Italsk oliuskip, þar sem þaö lá viö festar undir Bennett-eyju undanströnd Nlgerhi. Særöu ræn- ingjarnir tvo menn um borö og létu greipar sópa um allt lauslegt innanborös. Skipiövar gert út frá Sikiley, og segir útgeröarfélag þess, aö ræn- ingjarnir, sexaö tölu, hafi byrjaö skothrlö um leiö og þeir komu um boröf hiö 3.211 smálesta olluskip á þriöjudagskvöld. Höföu þeir á brott meö sér allt, sem þeir gátu boriö. Mennirnir tveir, sem særöust, voru nígeriskir verkamenn, sem áttuaö aöstoöa viö losun skipsins. Engan af 18 manna Italskri áhöfn skipsins sakaöi. Lögreglan í Nígerlu hefur tekiö viö stjórn skipsins og hafiö rann- sókn. Útgeröarfélagiö hefur sent tvo fúlltrúa sina til þess aö fylgj- ast meö henni. inm i spreng- ingu Þrjátlu og eins manns áhöfn og nokkrir starfsmenn slippstöövar- innar I Manila á Filippseyjum eru taidir af, eftir aö olluskip frá Hong Kong fórst I sprengingu I mynni Manila-flóa. Strandgæslan leitar enn i von um, aö einhverjir h afi komist af, en þetta 13 þúsund smálesta skip sökk nær samstundis eftir sprenginguna. Ahöfnin var aö mestu Klnverj- ar frá Hong Kong, Indónesiu- menn og Filipseyingar. Slipp- starfsmennirnir voru um borö til viögeröar. Skipiö, sem skráö er I Panama, haföi rétt nyiokiö viö aö losa oliu- farminn I olluhreinsistööina viö Bataan, þegar slysiö varö. Richard Nixon, fyrr- um forseti Bandaríkj- anna, mun heimsækja England og Frakkland siðar i þessum mánuði. Nixon, sem hraktist úr Hvlta húsinu 1974 vegna Watergate- hneykslisins, kemur til Parlsar 25. nóvember og mun koma fram i þriggja stunda sjónvarpsdag- skrá þann 28. Sjónvarpsáhorfendum veröur gert kleift aö hringja og leggja spurningarfyrir Nixon, sem hann mun svara á ensku, en svörin veröa þýdd jafnharöaná frönsku. Nixon, sem nú er 65 ára oröinn, mun koma til London 29. nóvember og dvelja I Englandi til 2. desember, en þá snýr hann aft- ur til heimilis slns i Kaliforníu. — I Englandi mun hann ávarpa kappræöufélag Oxford-háskóla 30. nóv.. kjall- ara i um Jesús Krist Danski kvikmyndaleikstjórinn Jens Jörgen Thorsen hefur nú höföaö mál á hendur danska rlk- inu fyrir aö hætta viö f járstuöning viö gerö kvikmyndar sem hann haföi á prjónunum og á aö fjalla um kynlif Jesús Krists. Lögfræöingur hans segir aö málshöföanirnar séu á hendur menningarmálaráöuneytinu og kvikmyndastofnun rlkisins. Til- gangurinn er aö reyna aö fá hnekkt ákvöröun yfirvalda fyrir tveim árum. 1 Danmörku styrkir rlkiö venjulega danska kvikmynda- gerö og höföu veriö boönar 900 þúsund d. kr. fyrir kvikmynd Thorsens. En þessi fjárstyrkur var aftur- kallaöur þegar alheimsálitiö snerist gegn hinni fyrirhuguöu kvikmynd. Kristnum mönnum þótti sem hún mundi veröa alger helgispjöll en i henni átti aö sýna Jesús allsnakinn I nokkrum kyn- llfsatriöum. Hiö opinbera I Danmörku ákvaö aö hætta viö aö styrkja kvikmyndina þvi aö hún bryti I bága viö hagsmuni samfélagsins. 30 ór Lögreglan I Lamia I Grikklandi hefur kært þrjá Grikki fyrir aö læsa systur þeirra inni I myrkum kjallara i hartnær þrjátiu ár, eftir ástarmál, sem haföi hneykslaö fjölskylduna. Eleni Karyoti, nú 47 ára oröin, fannst nakin og rugluö I kjallara sinum á mánudaginn. og er sagt, aö innilokunin hafi breytt henni nánast I dýr. Bróöir hennar og tvær systur, sem læstu hana inni áriö 1949, hafa nú veriö ákærö fyrir meö- feröina og eiga yfir höföi sér allt aö 30 ára fangelsi. — Reyndi múgurinn aö ráöast á þau, þegar þau voru flutt á skrifstofu sak- sóknarans til þess aö hlýöa á ákærurnar. Eleni liggur nú á sjúkrahúsi undir handleiöslu lækna, sem segja, aö hún sé á hægfara bata- vegi. Systkini hennar segjast hafa lokaö hana inni, vegna þess aö hún hafi misst vitiö út af ástar- ævintýri, sem hún lenti I sextán ára gömul. Sökk í „Við skulum kenna þér lexíu, íranskeisari!" Heimtor styrk til að gera klámmyndina VISIK Fimmtudagur 9. nóvember 1978 Umsjón: Guðmundur Pétursson Sjórœningjar Nígeríu enn að verki Stradivar- ius-selló Stradivarius-fiölucelló fór I gær á 145 þúsund sterlingspund á uppboöi I London, og er þaö sagt hæsta verö, sem fengist hefur fyrir eitt hljóöfæri á uppboöi. Stradivari I Cremóna á Italiu geröi þetta selló áriö 1710 á hinu svonefnda „gullna tlmabili” sínu og er þetta taliö eitt besta hljóö- færi sinnar tegundar, sem til er I heiminum i dag. Þaö var slegiö Peter Biddulph kaupmanni I London, en haföi tilheyrt dánarbúi Irving P. Tushinsky, kaupsýslumanns I Los Angeles, sem var áhugamaö- ur um sellóleik og lék sjálfur á selló. 1 uppboöi Sothebys var einnig seld Guarneri-fiöla, sem gerö var I Cremóna 1739, og var I eigu Yehudi Menuhins. Hún var sömu- leiöis slegin Peter Biddulph, og fór á 112 þúsund sterlingspund (nær 68 milljónir ísl. kr.). Nixon til Englands og Frakk- lands nú í nóvember

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.