Vísir - 09.11.1978, Side 9

Vísir - 09.11.1978, Side 9
VISIR Fimmtudagur 9. nóvember 1978 r ------' Ónauðsynlegar seinkanir? S.S. Hafnarfirði skrif- ar: Þaö hefur komiö fyrir í út- varpi aö ýmsum þáttum hefur seinkaövegnaannarraþátta, en sjaldan útaf tilkynningum aö ég held. Föstudaginn 27. október ætl- aöi ég aö hlusta á popphorn eins og venjulega. Þátturinn átti aö byr ja kl. 16.20 eins og venjulega en þá var veriö aö lesa ónauö- synlegar tilkynningar fram til kl. 16.27. Ég spyr því: Af hverju gat þulurinn ekki hætt aö lesa til- kynningarnar og látiö þáttinn byrja á réttum tima? Þaö veit hver og einn aö ekki er hægt aö lesa 10 tilkynningar tvisvar sinnum á 2-3 minúturm. Svar Baldurs Pálma- sonar: Haft var samband viö Baldur Pálmason dagskrárstjóra Útvarpsins og haföi hann eftir- farandi um máliö aö segja: ,,Þaö er nti einu sinni þannig aö útvarpiö byggir afkomu sina á auglýsingatekjum og þvi er mikilvægt aö reyna aö lesa eins mikiö af þeim og mögulegt er. Nú tekur aö nálgast jólin og þá má biiast viö aö um enn frek- ari seinkanir veröi aö ræöa”. Bleikj staðurinn við Ármúla Már Elisson, Selfossi skrifar: K.K. skrifar á mánudaginn lofgjörö mikla um bleika skemmtistaöinn viö Armúla. Hann segist hafa haft þann leiöa vana aö fara alltaf á sama skemmtistaöinn, (stimpast viö sömu dyraveröina, tala viö sömu þjónana — hitta sama fólkiö, drekka sama víniö, sömu áhrifin?) Og til aö kóróna allt saman hlusta á sömu hljóm- sveitina. Ég skil vel aö K.K. sé oröinn þreyttur á sama fiskinum dag eftir dag og botna baraekkii þvf af hverju hann hefur ekki kom- ist aö þessu fyrr aö til eru fleiri staöir en gamli staöurinn hans. Samkeppni i þessum efnum er alveg frjáls og væri ægilegt ef svo væri ekki. K.K. segir aö ef veitinga- maöurinn ætli aö halda aösókn- innisem HANN HEFUR 1 DAG. o.s.frv. og þar fór hann meö þaö. Veit K.K. ekki aö SAMA hljómsveit hefur spilaö i húsinu i 5mánuöián þess aö lát sé á aö- sókninni? K.K. veit aö maöur kemur i manns staö og gott er aö sjá ekki alltaf sömu andlitin. Ég veit aö erfitt er aö gera 3000 manns á hverri helgi alveg til hæfis, en þaö gengur nokkuö vel og þaö leika þaö ekki allir eftir. Gagnrýni á alltaf rétt á sér einkum og sér I lagi ef hún er rökstudd. (Ég tek þaö fram aö ég skrifa þetta persónulega ekki fyrir hönd hljómsveitarinnar.) Ég vfsa þvi á bug aö ekki sé æft i hljómsveitinni. Nýjustu lögin eru öll fyrir hendi og ráölegg ég K.K. aö láta nú sjá sig meö uppástungur og úrbætur ef einhverjar þurfa. Mikill vandi fyrir höndum? en ég er bjart- sýnn á fram- tíð Sjálfstœð- isflokksisn segir bréfritari Reykjavík S.T.M. skrifar: Sjálfstæöisflokkurinn beiö þó nokkuö afhroö I siöustu al- þingiskosningum og hefur þaö vist ekki fariö framhjá neinum. Um helgina siöustu þinguöu sjálfstæöismenn um sin vanda- mál og var þar mikiö rætt um framtiöina. Sökum þess aö ég er gamall sjálfstæöismaöur þótti mér vænt um aö tekiö skyldi svo mikiö tíllit til framtiöarinnar. Þaö tel ég mjög skynsamlegt. Þaö er ljóst aö vandi sjálf- stæöismanna er mikill. Og hvernig er best aö leysa hann? Hvernig er best hægt aö tryggja flokknum aftur þaö fylgi sem hann haföi fyrir kosningarnar i sumar er leiö? Og ekki nóg meö þaö. Hvernig er hægt aö auka fylgi flokksins frá þvi sem þaö var fyrir kosningar? Þessum spurningum læt ég ósvaraö hér en þaö er ljóst aö finna veröur góö svör viö þeim og ég er bjartsýnn á aö þaö tak- ist. Sjálfstæöisflokkurinn hefur veriö leiöandi afl i Islenskum stjórnmálum um langt skeiö og sú staöa hans má ekki hverfa. Breyttur opnunartimi OPID KL. 9-9 Amerísku stytturnar frá lee Borten nýkomnar Noag bllaslcaSi a.m.k. á kvöldia mOMÍWIXllH IIAKNARSTK I I I simi 12717 HOTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Verð frá kr.: 5.000-9.200 Morgunverður Hádegisverður Kvöldverður , Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins Kokkurínn i KOKKHÚSINir^. imatinn serum A aö halda party, bjóöa nokkrum kunningjum og hafa huggulegt eina kvöldstund? Þá skaltu láta kokkinn í Kokkhúsinu sjá um matinn, kalt borð eða heitt. Pantið í síma 10340, með fyrirvara. KOKKfyHÚSIÐ Lækjargötu Q. Reykjavik simi 10340 j Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. I homy I margar geröir og lit-ir Æ FÓTLAGA HEILSUSANDALAR meö trésólum hár hæll lágur hæli enginn hæll einnig baósandalar Þreyttir fætur auka spennu og rétt lag- aó skótau hjálpar því heilsunni. Þýsk gæðavara á mjög góöu veröi. LÍTIÐ INN OG LÍTIÐÁ Aóeins hjá okkur. LAUGAVEGS APÖTEK sn\’rti\örudeikl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.