Vísir - 09.11.1978, Síða 14
14
c
Góður sigur
hjó Luton
Enski landsli&smaðurinn Mick
I Channon hjá Manchester City var
IhetjaCity er liöiö sigraöi Norwich 3:11
16-liöa lirslitum deildarbikarsins t
| gærkvöldi.
Martin Peters hélt upp á 35. af-
I mælisdag sinn meö því aöskora fyrsta
Imark leiksins fyrir Norwich og þannig
I var staöan i hálfleik. 1 slöari hálfleikn-
| um jafnaöi Peter Barns og Channon
skorabi siban tvivegis og tryggöi City
sigurinn. Úrslit leikjanna i gærkvöldi
urbu þessi:
lAston Villa — Luton 0:2
Exeter — Watford 0:2
Norwich —Man. City 1:3
| Reading — Southampton 0:0
Luton dr 2. deild vann athyglis-
I veröan sigur gegn Aston Villa og þab f |
Birmingham. Watford-liöiö hans Eiton
| John kom hinsvegar ekkert á óvart I
meö aö sigra Exeter 2:0 en bæöi þessi
| Uö leika f 2. deild.
t Skotlandi fóru fram fjórir leikir I j
skosku deildarbikarkeppninni en þar
leika liöin heima og heiman. Þetta
voru f yrri leikirnir 1 8-liða úrslitunum
og úrslit þeirra urbu þessi:
] Ayr — Aberdeen 3:3
Montrose — Celtic 1:1
Morton—Hibernian 1:0
Rangers —Arbroath 1:0
Hinterseer
fer vestur
Hans Hinterseer, einn þekktasti
skföamabur heims nú slöari ár hefur
ákvebiö aö gerast atvinnumaöur f |
skíöaiþrótUnni f Bandarikjunum.
Þessi austurrfska stjarna hefur s.l.
tvö ár ekki alveg náö þvi aö komast j
meöal þeirra bestu i alpagreinunum
en þar áttihann öruggt sæti á árunum
þar á undan.
Hann var af þeim sökum ekki valinn
I austurrfska landsliöiö fyrir heims-
meistaramótiö I Garmisch f vetur sem
leiö og tók hann þab mjög nærri sér.
Lét hann ýmislegt frá sér fara um
vallb og þjálfara liðsins á eftir, sem
ekki þótti beint fallega sagt. Kom þvf |
engum á óvart þegar hann tilkynnti
formlega á dögunum, ab hann ætlaöi
sér aö gerast atvinnumaöur i fþrótt- j
inni vestur f Bandarfkjunum.
—klp—
ítalarnir
urðu óðir
Evrópumeistarar iandsliöa 1 knatt-
spyrnu, Tékkar hrisstu af sér sleniö
sem hefur verib yfir þeim s.l. tvö ár -
eba frá þvi ab þeir sigruöu i Evrópu-
keppninni — meb þvi aö sigra Itali f
vináttuiandsleik ogsetti þab Italina al-
veg út af laginu. Hljóp þetta svo f
skapiö á þeim aö þeir gleymdu alveg
ab leika knattspyrnu en sýndu þess f
staö hvert fólskubragbib á fætur ööru.
Tveir þeirra voru bókaöir, Gentile
og Beliugi, og Antognoni var vfsaö af
leikvelli af hinum austurrfska dómara
leiksins sem þó sá I gegnum fingur sér
vib ýmis ljót brot ttalanna. Vfsaöi
hann Antognoni útaf er hann sparkaöi
viljandi f Anton Ondrus.
Mörk Tékka 1 þessum „vináttu-
landsleik” skorubu Jarusek, Pamenka
á 53min og Masny á 87. mfn. Liölega 50
| þúsund áhorfendur voru á ieiknum.
—klp—
Fimmtudagur 9. nóvember 1978
VISIR
Umsjón:
Gylfi l£ristjánsson — Kjartan L. Pálsson
VÍSIR
Fimmtudagur 9. nóvember 1978
FH stöðvoði
Fram í gœr
Kristinn Jörundsson fyrirliöi ÍR i
körfuknattleik veröur I sviösljós-
inu I kvöld er KR og IR, topplibin i
Úrvalsdeildinni, mætast I Haga-
skólanum.
Loks kom aö þvl aö Fram-
stúikurnar töpuöu leik I kvenna-
handboltanum. Þær voru fyrir
leik sinn vib FH i gærkvöidi eina
liöib f 1. deild islandsmótsins sem
ekki haföi tapab stigi en þær urbu
absætta sig vib 14:11 ósigur gegn
hafnfirsku stúlkunum i gær.
FH-liöiö sýndi þó ekkert sér-
stakt i gærkvöldi og Fram heföi
átt ab sigra hefbi liöiö leikiö eins
og þaö getur gert. En Fram var
langt frá sínu besta og FH vann
sanngjarnan sigur. Staöan I hálf-
leik var 6:4 fyrir FH og um tfma I
siöari hálfleik munaöi 5 mörkum
er FH haföi yfir 11:6.
gk-.
I
Janus Gubiaugsson var Frömurum oft erfiöur I gærkvöldi. Hér hefur hann lyft sér upp fyrir utan vörn-
ina en þaö er hressilega tekib á móti honum. Vfsismynd Friöþjófur
Uppgjör toppliðanno
í Úrvalsdeildinni
Þaö liö sem sigrar i viöureign
KR og 1R f Úrvalsdeildinni i
körfuknattieik f kvöld hefur þar
meö tekiö hreina forustu I deild-
inni. Leikur iiöanna hefst i
fþróttahúsi Hagaskóla kl. 20 og er
ekki aö efa aö þar veröur hart
barist, þvi aö bæbi liöin stefna á
toppinn i deildinni.
Bæbi libin hafa tapab einum
leik þab sem af er mótsins 1R
tapabi fyrir UMFN I Njarövik i
fyrsta leik mótsins en KR-ingar
töpuöu um siöustu helgi fyrir Val.
Þau liö sem hafa tapaö tveimur
leikjum f mótinu eru Valur og
UMFN, fS hefur tapaö þremur
leikjum og Þór frá Akureyri fjór-
um, þar af þremur á Utivöllum.
Þaö er þvi libin tiö aö þaö séu
aöeins KR og IR sem berjist um
sigurinn f Islandsmóti eins og var
hér áöur fyrr. NU er hver leikur
úrslitaleikur og engin leiö ab
segja til um þaö hvaöa tvö liö
koma til meb aö leika til úrslita
um Islandsmeistaratitilinn. En
KR og IR eru ótvirætt i hópi
þeirra liöa sem veðjaö er á og þvi
skipta úrslit leiks þeirra f kvöld
miklu máli.
Liöin hafa leikiö einn leik á
keppnistimabilinu en þaö var i
Reykjavíkurmótinu. Þá sigraöi
KR meb fárra stiga mun.
Skíðofréttirnar voru
hólft ór ó leiðinni!
tþróttafréttamenn hafa oft
kvartaö undan þvi viö ýmsa for-
ráöamenn skföamáia hér á
landi, aö erfiölega gengi aö fá
hjá þeim fréttir af helstu skiba-
mótum og þvi sem er aö gerast I
skföamáium hér
Ýmsar skýringar hafa veriö
gefnar af hálfu þeirra skiöa-
ráösmanna á þvf, hvernig á
þessu standi, og meöal annars
þvi veriö slegiö fram, ab blööin
hafi svo litinn áhuga á sklöa-
iþróttinni, aö fréttir af mótum
og ýmsu ööru komi seint og siö-
ar meir I blööunum, þótt þau séu
send þeim.
1 gærkvöldi fengum vib þó
staöfestingu á þvf aö ekki er
þetta alitaf rétt — enda lengi
vitab betur. Þá fengum viö
senda frétt af skiöamóti, sem
haldiö var á vegum Skiöaráös
Reykjavikur, og meö „frétt-
inni” fylgdi m.a. stór mynd.
Allt var þetta gott og blessaö
ef mótiö sem viö vorum beönir
um aö segja frá heföi ekki fariö
fram þann 1. mai s.l. — eöa fyrir
rétt liölega sex mánubum!! —
og þaö köllum viö Iþróttafrétta-
menn „gamla frétt” af innlend-
um iþróttaviöburöi. Viö þökkum
nú samt kærlega fyrir fréttina, geta þess f henni, aö veörib hafi viö meö nokkru móti hvernig
og ekki skemmdi þaö fyrir aö veriö gott, þvi aö ekki mundum þaö var þann 1. mai 1978.....
iíCÍÐARAÐ M.1VAVIIcCUIR'
REYKJAVlK SKI UNION - íÞRÓTTAMIÐSTÖÐlN LAUCARDAL
Skífiará^ Rnyk,iav'lcur
Firmakenmi 3978
Firmakeumi SKRR fár fram í TBláfn'öllum 1. naí nl.
Yo^ur var rott og nokkuð 'áhorfenda. -"enpt var í
tveimur ransída trautnm otv fenrpi ke mendur forr.iöf
eftir retu. Ronmin var kví oft m.iöp: suénnandi og
jöfn, 130 firnru tóku hátt í kennninni. Skíðaráði^
fór med mót^stiórn. Ttrslit utÍu bmsi:
1. Þ. Jónsson hf
.Íiúsasmi-Man hf
kermandi Arnór G-uAh.i ortsson
.dvi.n Yald imsrssonl
„Glímumenn" FH
lógu fyrir Fram
— Afar spennandi leik Fram og FH í 1. deild handbolfans lauk
með eins marks sigri Fram eftir harða boróttu
Þaö var allt aö veröa vitlaust i
Laugardalshöllinni er teik Fram
og FH 1 1. deild tslandsmótsins i
handknattleik var ab ljúka þar i
gærkvöldi. Fram haföi eitt mark
yfir og var meö boltann sibustu
eina og hálfa mlnútu leiksins.
Ahorfendur voru staönir á fætur
og öskruöu mikiö, og þau öskur
mögnubust, er FH-ingar fengu
boitann er 5 sekúndur voru eftir.
Þeim tókst þó ekki aö nýta sér
þaö, og Fram vann kærkominn
19:18 sigur.
FH-ingar töpuöu þvi sinum
fyrstu stigum i mótinu, en þeir
voru fyrir leikinn eina liöiö sem
ekki haföi tapað stigi. Og í gær-
kvöldi leit ekki út fyrir aö Fram
myndi taka stig af FH, hvaö þá
tvö. Eftir jafna byrjun sigu FH-
ingarnir framúr og f hálfleik
höföu þeir yfir 8:11.
Þegar nokkrar minútur voru
liönar af slöari hálfleiknum var
staöan oröin 14:9 fyrir FH, og allt
stefndi i sigur þeirra. Um leiö
slökuöu þeir á i vörninni, sem
varö eins og götóttur ostur, og
Framararnir voru ekki lengi aö
ganga á lagiö og þeir skorubu
næstu 6 mörk og voru komnir yfir,
15:14, er hálfleikurinn var hálfn-
aöur.
Síöan var jafnt 15:15, 16:16 og
17:17, en þá skoruðu þeir Theódór
Guömundsson og Atli Hilmarsson
tvivegis fyrir Fram. Geir minnk-
aöi muninn I eitt mark, er hann
skoraöi út vltakasti og slöustu
minútunni var lýst hér aö fram-
an.
Fögnuöur Framara i leikslok
var mikill, enda e.t.v. ekki nema
von. Þeir hafa nú unniö tvo leiki i
röb i mótinu, og svo viröist sem
hib unga liö Fram ætli aö spjara
sig i mótinu, þótt aubvitab geti
allt gerst I þeim efnum. En liö
meö menn eins og Gústaf Björns-
son, Birgi Jóhannesson og Sigur-
berg Sigsteinsson á aö geta velgt
hvaöa liöi sem er undir uggum.
Þessir þrir voru bestir leikmanna
Fram i leiknum í gær.
Þaö er óhætt aö segja aö FH-
ingar hafi fariö illa aö ráöi sinu i
gær, og hafi glopraö niöur for-
skoti sem ætti aö nægja góöu libi
til sigurs. Staöreyndin er nefni-
lega sú ab FH liöib viröist ekki
eins sterkt og t.d. i fyrra, aö
minnsta kosti ekki enn. Það setur
allt of mikinn svip á leik liösins
hversu mikil áhersla er lögö á
haröan varnarleik. Þar eru
fremstir 1 flokki bræöurnir Gils og
Sæmundur Stefánsson, og er sá
fyrrnefndi öllu verri og ætti frem-
ur heima I fjölbragöakeppni en
handknattleik.
tslenska unglingalandsliöiö i
knattspyrnu, 16-18 ára, lék siöari
leik sinn i forkeppni Evröpu-
keppni ungiinga I Zwolle i Hoi-
landi i gærkvöldi. Holienska liöiö
sigraði i leiknum meb einu marki
gegn engu, og voru þaö sömu úr-
siit og I fyrri leik libanna sem
fram fór á Laugardalsvelli i
haust. tsland er þvi úr leik i
keppninni, og er nú i fyrsta skipti
i mörg ár ekki f hópi þeirra liba
sem leika i 16 liba úrslitum
keppninnar.
Bestu menn FH I gær voru
Guömundur Magnússon og Janus
Guölaugsson, en þeir Sæmundur
og Geir voru meö góða kafla.
MöRK FRAM: Atli Hilmarsson
6(5), Birgir Jóhannsson 4, Gústaf
Björnsson 4, Theódór Guömunds-
son 2, Pétur Jóhannsson, Erlend-
ur Daviösson og Sigurbergur
Sigsteinsson 1 hver.
MÖRK FH: Geir Hallsteinsson
5(1), Janus 4(1), Valgaröur
Valgarösson, Sæmundur Stefáns-
son og Guðmundur Arni 2 hver, j
Hans Guömundsson, Guömundur |
Magnússon og Gils Stefánsson 1
hver.
— Dómarar voru Valur
Benediktsson og Kristján Örn
Ingibergsson og voru afar slakir
og ónákvæmir.
Þaö veröur ekki annað sagt en
aö vel megi viö þessi úrslit una.
Islensku piltarnir áttu i höggi viö
pilta, sem eru þegar komnir á
samning hjá hollenskum atvinnu-
mannaliöum, svo aö úrslitin eru
vel viö unandi.
Vegna erfiöleika á talsambandi
viö útlönd þessa dagana tókst
okkur ekki aö ná simasambandi
viö Holland og veröa þvi nánari
fregnir af leiknum aö biöa þar til
liöiö kemur heim.
gk-.
Hollendingar
komust ófram
t i \mu.
nJL- ^
vM
Aö loknu golfmóti Islendinganna á Torrequbradagolfvellinum á Spáni f
fyrri viku. A efri myndinni má sjá Pétur Antonsson fyrrum landsliös-
mann FH I handknattleik leggja saman tölurnar hjá sér. en á þeirri
neöri eru þær Selma Kristinsdóttir Reykjavik til vinstri og Karollna
Guömundsdóttir Akureyri aö koma inn eftir erfiöan hring i liöiega 25
stiga hita.
Kafaði eftir
golfkúlunni..
...og sló síðan holu í höggi með
henni ó nœstu braut
Islenskir kylfingar fundu sér
nýja paradis til aö þramma um á
eftir golfboltanum sinum nd i
október. Varþaöá Costa DelSolá
Spáni, þar sem stór hópur þeirra
dvaldi I þrjár vikur og iék golf á
hinum ýmsuvöllumá þeirrifögru
strönd.
Eins og venjulega þurftu þeir
aö hafa meö sér keppni i' lokin
enda geta felenskir kylfingar ekki
leikiö golf til lengdar án þess aö
hafa eitthvaö til aö keppa um.
Mótiö héldu þeir á Torreque-
brada golfvellinum, þar sem
spænska opna meistaramótiö fer
fram i aprfl n.k. en á þeim velli
léku lslendingarnir mest í þessari
ferö.
Leiknar voru 18 holur og lauk
þeim þannig ab sigurvegarar án
Ætluðu að
rœna Muller
V-þýski knattspyrnumaöurinn
Hansi Muller varö fyrir
óskemmtilegri reynslu um sfö-
ustu helgi, er honum var hótab
þvi i sima aö honum yröi rænt.
Hringt var til abalstöbva
Stuttgart-libsins sem Muller ieik-
ur meb og hótunin lesin upp i sim-
ann.
I staö þess aö fara meö Stutt-
gart libinu til leiksins eins og ætl-
unin haföi veriö, var landsliös-
maöurinn Muller fluttur til leiks-
ins i fylgd lögregluþjóna i einka-
bfl. 1 leiknum var hann siöan
mjög miöur sin og sýndi lftiö.
Leiknum sem var gegn Werder
Bremen, lauk 1:1.
gk-.
forgjafar uröu þeir Kjartan L.
Pábson GN, og drengjameistar-
inn i golfi 1978 og jafnframt silfur-
hafinná Islandsmóti karla 1 sum-
ar, Gylfi Kristinsson GS. Léku
þeir báöir á 78 höggum — eöa 6
yfir pari vallarins. Frlmann
Gunnlaugsson GA varb svo i
þriöja sæti án forgjafar á 82
höggum.
Meö forgjöf sigraöi Jóhann
Reynisson GN á 78 höggum nettó
— Iéká85höggum oghaföi 7í for-
gjöf. Jón Sigurösson GN varö
annar á 80 og þribji Hallgrimur
Lúbvlksson GS á 82 höggum. Pét-
ur Antonsson GA varö svo f jóröi á
83. höggum nettó.
1 kvennaflokki sigraöi Kaolina
Guömundsdóttir GA en Selma
Kristinsdóttir GR varö þar í ööru
sæti.
Mörg merkileg golfhögg voru
slegin f þessari ferö, en þaö eftir-
minnilegasta var þó án efa upp-
hafshögg Jóns M. Magnússonar
yfirverkstjóra á Laugardalsvell-
inum, sem hann sló á 14. braut á
Torrequebrada vellinum.
Þar sendi hann boltann i holuna
1 einu höggi — eftir ab hafa kafab
eftir þeim sama bolta i tjörn á
næstu braut á undan. Er Jón
þriöji maöurinn sem fer „holu í
höggi’ ’ á þessum velli frá upphafi
og fyrir þaö mun hann fá senda
sérstaka viöurkenningu frá golf-
klúbbnum.
Þaö var Feröaskrifstofan út-
sýn sem stóö fyrir ferö þessari og
gaf verölaunin I keppnina. Er
þegar fariö aö undirbúa aöra
slika ferö i október á næsta ári,
enda mjög heppilegur tlmi fyrir
islenska kylfinga sem almennt
fara aö pakka niöur golfdóti sinu i
byrjun október.
Loks höl
Frakkar það
Frakkland og Spánn léku tvo lands-
I leiki i knattspyrnu I gærkvöldi. Var
annar ieikurinn á milli aöalliöa þjóö-
anna en hinn á milli B-liba þeirra.
I Paris mættust aöalliöin og voru um
45 þúsund manns áhorfendur aö þeim
leik. Var þab góö skemmtun fyrir þá,
en leiknum lauk meb sigri Frakklands
1:0. Er þetta f fyrta skipti I 19 ár, sem
Frakkar sigra Spánverja I landsleik I
knattspyrnu.
Þaö var varnarmaöurinn Leonard
Specht sem skoraöi þetta eina mark
Frakklands rétt fyrir leikhlé, Var
þetta fyrsti landsleikur hans meö A-
| liöi Frakka.
Besti maöur vallarins var miöherji
I Spánar, Juanito, og átti hann góöa
möguleika á aö jafna rétt fyrir leiks-
lok, er hann komst einn I gegn um vörn
Frakka. Rétt fyrir utan vftateig tókst
einum varnarmanna Frakka aö fella
hann meö þvi aö kasta sér aftan á hann
| og bjarga þannig einu marki.
1 Gerona á Spáni léku B-liö þjóöanna
og lauk þeim ieik meö jafntefli 1:1.1
Voru bæöi mörkin skorub i fyrri hálf-1
leik..
—klp—|
Þó urðu írarn-
ir undrandi!
Landsiiö Nýja Sjálands i rugby, sem I
taliö er eitt af betri landsiiöum heims I
þeirri grein, er á keppnisferö um [
Evrópu um þessar mundir.
t sibustu viku lék liöiö gegn úrvals-1
j liöi frá Munster á trlandi, og átti þaö
aö vera einskonar léttur æfingaleikur
| fyrir stærri og mikilvægari leiki i |
Evrópuferöinni.
Þegar til kom reyndust trarnir þól
| vera allt of sterkir fyrir Ný-Sjálend-1
ingana og máttu þeir sætta sig viö 12:0
| tap fyrir þeim.
Var þetta i fyrsta sinn i 73 ár, sem I
| landsliö Nýja Sjálands tapar leik á lr-|
landi og I fyrsta sinn i sögunni, sem [
landsliö Nýja Sjálands i rugby skorarj
[ ekki stig i leik.
Svo mjög kom þessi frétt trum á |
[ óvart, er hún kom I irska útvarpinu I
eftir leikinn, aö þar stoppabi ekki sim-l
inn lengi á eftir. Vildu allir leiörétta [
mismæli fréttamannsins. Föbur fyrir-1
| liba Munster-liösins varö svo mikiö um [
aö heyra.úrslitin aö hann fékk hjarta-l
áfall og lést fyrir framan útvarpstæk-|
iö...
A —klp—I
Clough ekki
til Monaco
Brian Clough, framkvæmdastjóri |
Nottingham Forest i ensku knatt-
spyrnunni, er jafnframt fram-
| kvæmdastjóri enska ungliöalandslibs-
ins 16-18 ára.
Hann átti ab fara meb liöinu til
Monaco i næstu viku, en i gær tilkynntí
hann ab hvorki hann né Peter Tayior,
abstoöarmabur hans, myndu fara i
þessa ferb. Astæöan er sú ab mikil
meiösli hrjá nú leikmenn Forest, þar
eru fjórir af fastamönnum liösins á
sjúkralista, og Clough telur sig ekki
getab yfirgefiö liöib á meban.
"k-.
STAÐAN
y
Staöan I 1. deild tslandsmötsins I|
handknattleik er nú þessi:
Vlkingur 3 2 1 0 71:65
Valur 3 2 1 0 58:53
3201 62:48
3 2 0 1 62:61
3 1 0 2 65:66 2 |
3102 50:56
3102 58:65
FH
I Fram
Haukar
1R
i HK
Fylkir
3003 51:61