Vísir - 09.11.1978, Side 21

Vísir - 09.11.1978, Side 21
21 VTSIR Fimmtudagur 9. nóvember 1978 UF OG LIST LIF OG LIST Fjölmiðlun Markús örn An- tonsson skrifar um sjón- varp. Textinn, sem Magnús Torfi flutti meö þeirri mynd, féll engan veginn aö atburöar- rásinni á skjánum. Sam- band myndar og texta i fréttaþáttum sjónvarpsins er mál, sem ástæöa væri til aö fjalla svolitiö nánar um af þessu tilefni. Þaö vantar oft mikiö á aö fluttur sé viö- eigandi texti meö einstök- um atriöum mynda, sem horft er á og orkar þetta óneitanlega truflandi á áhorfendur. Maöur á býsna erfitt meö aö meötaka fréttafrásagnir þular, ef myndin á skjánum er raun- verulega aö lýí a einhverju allt ööru. Atburöarás myndarinnar dregur aö sér athygli áhorfenla og sé fréttalesturinn t kki sam- ræmdur henni f.tr annaö hvort fyrir ofan garö og neöan hjá flestum. Stund- um er texti sjónvarpsþula svo gjörsamlega úr sam- hengi viö myndina, aö maöur hefur ekki hugmynd um hvaö veriö er aö sýna og skýringin kerour kannski aldrei. Þetta er af- ar óþægileg tilfinning cg vonandi reyna þeir, sem skrifa texta fyrir fréttir sjónvarpsins aö leggja aukna áherzlu á samræmi milli hans og myndar. Greiðari miðlun Ég geri ráö fyrir aö þenn- an pistil megi skoöa sem eins konar eftirmæli um sjónvarpsþátt Magnúsar Torfa. Tæpast á maöur von á aö blaöafulltrúi vinstri stjórnarinnar veröi meö fastan fréttaskýringaþátt i sjónvarpi þó margt sé skrýtiö i kýrhausnum. Þaö má aftur á móti reikna meö Magnúsi I sjónvarpinu vegna hins nýja starfa og veröur fróölegt aö sjá hvernig honum tekst þá til. Þaö væri vissulega ánægjulegt aö sjá embætti blaöafulltrúa rikisstjórnar stuöla aö greiöari miölun upplýsinga frá æöstu stjórnvöldum til almenn- ings i landinu. Spurningin er hins vegar sú, hvort hinn nýráöni blaöafulltrúi fær umboö til sliks. Veröur hlutverk hans fyrst og fremst aö mata fréttamenn á einhverjum sjálfsögöum hlutum I formi tilkynninga, sem litlu máli skipta, eöa felur rikisstjórnin honum aö ræöa viöicvæm pólitisk viöfangsefni i sinu nafni? Þaö væri til aö mynda fróö- legt aö heyra hinn nýja blaöafulltrúa f jalla um viö- ureign Svavars viöskipta- ráöherra og Kók. A þvi er tæpast von. Þaö eru öllu meiri likur á aö hlutverk blaöafulltrúans veröi aö setja stimpil sinn og undir- skrift á orösendingar, sem ráöherrar eru búnir aö lesa honum fyrir. MÖA Sannast sagna hafa þess- ar plötur hingaÖ til veriö heldur kauöalegar að minu mati, en það ber auövitað aö segjast eins og er að sem heimild um vinsæl lög fyrri ára er þær ágætar. Og vist er það viröingarvert fram- tak að vilja gefa þessi lög út á plötu. Um lög Jenna Jóns þarf vart aö fjölyröa svo kunn sem þau eru flestum. En eins og útgefandi segir á bakhliö plötuhulsturs „þótti eðlilegt aö gefa undirleiknum sem nýtisku- legastan blæ” og var Þórir Baldursson fenginn til verksins. Og útgefandinn fór svo sannarlega ekki tómhentur úr smiöju Þóris, þvi aö útsetningar hans eru perlur plötunnar. Söngur Ellýar og Einars er hins vegar æriö misjafn og ósköp heföi verið gaman aö heyra einhverja ögn ,,nú- timalegri” söngvara glima viö lögin. Þá heföu liká tvær flugur veriö slegnar I einu höggi og kaupenda- hópurinn orðið stærri. En — þetta er rétt spor i rétta átt. —Gsal GREINI- LEGAR FRAM- FARIR Furðuverk - Ruth Reginalds Hljómplötuútgáfan JUD 016 „Litiö aftur yfir prófiö ykkar og athugiö, hvort þiö hafið ekki gert einhverjar fljótfærnisvillur”, segja kennarar oft viö nemendur sem skila prófverkefnum sinum of fljótt aö þeirra mati. Ég er ekki frá þvi aö heimfæra megi þessa kennarasetningu yfir á „Furöuverk”, 3ju sólóplötu Ruth Reginalds, sem ný- lega kom út. Þótt platan I heild sé upp á átta komma eitthvaö i einkunnaskalanum eru þaö fljótfærnisvillur, — hnökrar hér og þar I undir- leik, söng og textum — sem draga hana obbólitið niö- ur. Ruth Reginalds er oröin þrettán ára gömul og hefur sungið inn á sex breiöskif- ur, þar af þrjár sólóplötur. Hún er nánast eina barna- stjarnan okkar eftir aö keppinautar hennar, Hanna Valdis, hefur dregið sig i hlé. Ruth á eflaust eft- ir að ná langt i söng og þaö eru greinilegar framfarir hjá henni, þótt ekki séu þær stórkostlegar. Flest lögin á „Furðuverki” eru eftir Jóhann G. Jóhannsson og þótt honum sé oft mislagö- ar hendur I lögum af létt- ara taginu er hann nær ess- inu sinu en oft áöur. Text- arnir eru lika eftir hann flestir hverjir, en þótt nota megi jarðvegshugtak um þá eru þeir fullir af góöum meiningum og það er eflaust aöalatriðið þegar hlustendahópurinn er börn. —Gsal Ruth Reginaids LIF OG LIST LIF OG LIST örninn er sestur m mw v >- mm Frábær ensk stór- mynd i litum og Panavision eftir sam- nefndri sögu Jack Higgins, sem komið hefur út I isl. þýöingu. Leikstjóri: John Sturges islenskur texti Bönnuö börnum Endursýnd kl. 3-5.30-8 og 10.40 ------salur IE)------- Með hreinann skjöld Sérlega spennandi bandarisk litmynd með Bo Svenson og Noah Beery Islenskur texti Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05- 9.05 og 11.05 THE MOST DANGEROUS MAN AUVE! Hennessy Afar spennandi og vel gerð bandarisk lit- mynd um óvenjulega hefnd. Myndin sem bretar vildu ekki sýna. Rod Steiger, Lee Re- mick Leikstjóri: Don Sharp Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10 og 11.10 • salur Þjónn sem segir sex Bráöskemmtileg og djörf ensk gaman- mynd tslenskur texti Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 Og 11.15 Tpnabo & 3-1 1-82 Siöasta kvikmynd Bitlanna. Mynd fyrir alla þá sem eru þaö ungir að þeir misstu af Bitla- æöinu og hina sem vilja upplifa það aftur. John Lennon Paul MacCartney George Harrison Ringo Starr ásamt Yoko Ono, Biily Preston og Lindu MacCartney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Close Encounters Of The Third Kind islenskur texti Heimsfræg ný ame- risk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Steven Spielberg. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viðar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss. Melina Dillon. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10 Sala aögöngumiða hefst kl. 4. Siðustu sýningar. hafnarbíð ílLlt.44.4 Til i tuskið *?.YNN a XJtiflBU HOLiAMttR A REAL VVOMAN TELLS Skemmtileg og hispurslaus bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleöikvenna New York borgar. Sagan hefur komiö út i Tsl. þýöingu. Lynn Redgrave Vean-Pierre Aumont. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5-7—9 og 11. Stjörnustríð Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegiö hefur öll aösóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Wiliiams Aöalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðasala frá kl. 4. Hækkaö verö *& 2-21-40 Saturday Night Fever Myndin sem slegiö hefur öll met i aösókn um viða veröld. Leikstjóri: John Bad- ham Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö Aögöng um iöasala hefst kl. 15. ,3*3-20^75 Hörkuskot PAUL NEWMAN L SLflP ' SHOT Ný bráðskemmtileg bandarisk gam- anmynd um hrotta- fengiö „Iþróttaliö”. 1 mynd þessari halda þeir félagarnir George Roy Hill og Paul New- man áfram samstarf- inu, er þeir hófu meö myndunum Butch Cassidy and the Sun- dance Kid og The Sting. Isl. texti. Hækkaö verö. Sýndk 5—7.30 og 10. Bönnuö börnun innan 12 ára. Fjöldamorðingjar (The Human Factor) Æsispennandi og sér- staklega viöburöarik, ný, ensk-bandarisk kvikmynd i litum um ómannúölega starf- semi hryöjuverka- manna. Aöalhlutverk: George Kennedy, John Mills, Raf Vallone. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÆjarSIP .1 . Sími.50184 Ljótur leikur Hörkuspennandi amerisk kvikmynd. Aöalhlutverk: Stanley Baker, Geraldine Chaplin. tsl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum,- SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN Lœkkum skattana með breyttri stefnu í ríkisf jármálunum Almennur fundur um skattamál i Valhöll i kvöld fimmtudagskvöld kl. 20.30. Frummælendur: Sveinn Jónsson endur- skoðandi og Þorvarður Eliasson fram- kvæmdastjóri. Fundarstjóri: Leifur ísleifsson Fundarritari: Sverrir Axelsson Frjálsar umræður—Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Hver eru takmörk eðlilegrar skattlagningar? Fyrirtækin þurfa færri og hlutiausari skattstofna. Félag sjálfstœðismanna i Smáibéða-, Bústaða- og Fossvogshverfi -

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.