Vísir


Vísir - 09.11.1978, Qupperneq 28

Vísir - 09.11.1978, Qupperneq 28
Hvað ffá fflugstjárar á breiðþotunni í laun? Fösfu launin 1200 þúsund? Föst laun flugstjóra á nýju breiðþotu verður hafður á og hingað til hefur tíðkast Flugleiða af gerðinni DC 10 verða allt að hjá félaginu. 1200 þúsund króna á mánuði ef sami háttur Flugmenn hjá félaginu hafa fengiö greidd laun eftir þvi hvaöa flugvéla- tegund þeir fljúga. Laun flugstjóra á DC 8 þotu eru allt aö 1100 þús- und á mánuöi og þá miöaö viö þá sem hafa langa starfsreynslu aö baki. Flugstjórar sem fljóga Boeing 727 hafa rúm 900 þúsund á mánuöi og flug- stjórar á Fokker vélun- um, sem notaöar eru i innlandsflugi, allt aö 800 þúsundum á mánuöi. Flugstjórar sem fljúga hjá Loftleiöum og Flugfé- lagi Islands hafa langa starfsreynslu aö baki og flestir þeirra hafa starfaö hjá félögunum i allt aö 25 ár eöa lengur. Eins og kom fram i Visi i gær eru haröar deilur uppi um þaö meöal flug- manna hverjir eigi aö fljúga nýju breiöþotunni. Loftleiöamenn telja ekki annaö koma til greina en aö þeir fljúgi vélinni. Ennþá hefur ekki veriö gengiö frá sameiningu flugmanna hjá félaginu. Flugfélagsflugmenn hafa mikla starfsreynslu aö baki og næstum allir flug- stjórar yfir 25 ár. Flug- mennirnir færast þvi upp fyrir marga Loftleiða- flugmenn á starfsaldurs- lista þegar gengiö hefur veriö frá sameiningunni. Breiöþotan kemur i byrjun janúar, en enn hafa engir flugmenn veriö sendir utan til þjálf- unnar á vélina. Þaö tekur nokkrar vikur, svo ekki er mikill timi til stefnu, ef flugmenn félaganna eiga aö fljúga hinni nýju þotu. Ef deilan um þaö hverj- ir eigi aö fljúga á nýju þotunni leysist ekki sem fyrst, þá veröur aö gripa til einhverra annarra ráðstafana og leita til flugmanna utan félag- anna. —KP Ölynpémkátuwátlði Hörð barátta um effstu saetin Æöisleg barátta er nú háö um efstu sætin á ólympiuskákmótinu og veldi Sovétmanna veru- lega ógnaö. Sérfræöfngar eru sammála um aö þetta sýni mjög vaxandi skák- áhuga þjóöa utan austan- tjaldslandanna. 1 efstu sætunum eru Ungverjaland meö 30,5 vinninga, Sovétrikin 29,5, Bandarikin 29 og V-Þjóö- verjar meö 28,5 vinninga. Biöskákir veröa tefldar i dag og má þá búast viö aö stórveldin fari upp fyrir Ungverja. 1 12. umferðinni i gær- kvöldi tefldi islenska sveitin viö Rúmena og er staöan 2-1 Rúmenum i vil en Ingvar á biöskák. Helgi og Jón geröu jafn- tefli i sinum skákum en Margeir tapaöi. Islenska sveitin er þá komin meö 26 vinninga og biöskák og var hún 113. sæti fyrir 12. umferöina. Kvennasveitin sigraöi Ungverja i D-riöli i gær- kvöldi meö 2-1. Guölaug og ólöf unnu en Svana tapaöi. —SG Aslaug Haröardóttir heitir hún og ljósmyndari VIsis hitti hana niöri i Sundahöfn. Þar var hún viö vinnu sina um borö I Alafossi en veriö var aö skipa upp korni. „Þetta er ffn vinna en sjaldgæft aöstelpur fái tækifæri til aö spreyta sig,” sagöi Aslaug. Vfsismynd: JA Hœkkun á verði dagblaðanna: „Hluti af samkomulagi við ríkisstiárnina • seglr Kristinn Finnbogason, framkvœmdastióri Tímans i FF //Þetta er hluti af samkomulagi sem Gialdþrotaskiptabeiðni á Breiðholt: Málinu frestað wm hálfan mánwð „Beiönin um gjaldþrota- skiptin var tekin fyrir á þriöjudag, en ákveöiö var aö veita hálfs mánaöar frest til aö unnt væri aö afia frekari gagna”, sagöi Unn- steinn Beck, borgarfógeti er hann var I gær inntur eftir beiöni Póstgiróstof- unnar um aö Breiöholt h/f veröi tekiö til gjaldþrota- skipta. „Beiönin veröur næst tekin fyrir þann 21. og þá ættu aö liggja gleggri upp- lýsingar fyrir um fjárhags- lega stööu Breiöholts h/f”. —BA— morgunblöðin hafa verið að vinna að við rikisstjórnina. Ég hef því ekki ástæðu til að ætla annað en þessi hækkun fari i gegn á fundi ríkisstjórnar"/ sagði Kristinn Finn- bogason, fram- kvæmdastjóri Tím- ans: er rætt var við hann í morgun um hækkun mánaðar- áskriftar allra dag- blaðanna í 2.500 krón- ur og lausasöluverðs i 125 krónur. „Þetta er algerlega óháö máli slödegisblaöanna, og hér er komiö hiö gamla form sem rikti áöur. Verölagsnefnd lætur af- skiptalausar hækkanir dag- blaðanna. Nefndarmenn samþykkja ekki hækkunina heldur láta vera aö skipta sér af erindi blaöanna. Þannig hefur þaö verið i flestöllum tilfeilum undan- farin ár.” —BA Fellaskóli Breiðholth Börn leika sér á þaki hússins „Viö vonumst, til aö borgaryfirvöld geri einhverjar ráö- stafanir til aö hindra þaö aö börn komist upp á þak skól- ans, en húsiö er aöeins ein hæö og byggt þannig aö auövelt er fyrir börn aö komast upp á þakiö, jafnvel þótt þau séu undir skóiaaldri”, sagöi Finnbogi Jóhannsson skólastjóri f Fellaskóla i samtali viö Visi. I Feilaskóla eru um fjórtán hundruö börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Vegna þess hve auð- velt er fyrir þau aö komast upp á þak skólans hefur þab mikiö aödráttarafl. Þrátt fyrir mikla gæslu á skólatima er engin leiö aö koma i veg fyrir þetta. Börn i hverfinu sækja einn- ig mikib á leikvöliinn viö skólann og eru þar i ýms- um leikjum utan skóla- tima. Þá er engin gæsla viö skólann og þvi er aögang- urinn greiöur upp á jiakið. „Þaö hafa ekki orðiö alvarleg slys af þessum sökum, en þaö segir sig sjálft ab þaö getur oröiö ef börnin falla niöur af þakinu og niöur á malbikaöan völl- inn. Einnig eykst hættan þegar kólnar 1 vebri og is- ing er á þakinu”, sagöi Finnbogi. Lagt hefur veriö fram bréf frá fræöslustjóra á borgarráösfundi sem hald- inn var nýlega, varðandi ráöstafanir til þess aö hindra aö börn komist upp á þak skólans. Tvaer bíl- veltur í hálkwnni Ein bilvelta varb i hálk- unni i morgun. önnur varö Arbæjarhverfi i gærkvöldi. Þar valt jeppi vegna hálk- unnar. ökumaöur var einn i bilnum og sakaöi hann ekki. A milli klukkan hálf átta og átta varö árekstur á Ný- býlavegi i Kópavogi. Tveir fólksbilar ientu þar saman, en þar var gifurleg hálka. Annar billinn valt á þakiö út fyrir veginn, og var eldri maöur, farþegi I bilnum, fluttur á slysadeild. EA Löjhnnmn 8 ó veit- ingahws hafnað r Akwreyri Fulltrúi bæjarfógetans á Akureyri hefur hafnaö kröfu um lögbann á fram- kvæmdir viö stigahús vib Hafnarstræti 100 þar i bæ, en ætlunin er aö opna vfn- veitingastað á þremur efri hæbum hússins. Þaö er Valhöll hf. sem geröi lögbannskröfuna en þaö félag á neöstu hæöina og hluta af kjallara. Þaö húsnæöi er leigt út og eru i þvi hárgreiöslustofa og bókabúö. Eigendur veitingahúss- ins fyrirhugaöa eru Rúnar Gunnarsson og Baldur Ellertsson. Ragnar Stein- bergsson, lögmaöur Val- hallar hf. sagöi Visi i morg- un aö veriö væri aö kanna hvert yröi framhald i mál- inu. Frestur til aö leggja þaö fyrir hæstarétt er tvær' vik- ur. —rtT

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.