Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 2

Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 2
Mánudaeur 13. nóvember 1978 vism 2 Keith Richard fagnar dómnum í eiturlyfjamálinu: Lék með ný- bylgjurokkurum í New York LANGT er nU libi&siðan Rolling Stones hafa skipa& sllkan miö- punkt I rokkheiminum, sem þetta ár hefur veitt hljómsveitinni. Flestum er ef laust f fersku minni velgengni si&ustu plötu Stones, Some Girls, sem þótti frábær og sat 11. sæti bandariska vinsælda- listans um alllangt skeiö og komst I 2. sæti I Bretlandi. Hún er enn ofarlega á listum. Undan- farnar vikur og mánu&i hefur þó Keith Richard fyrir miöju ásamt nýbylgjurokkurunum Nick Lowe (t.h.) og Dave Edmunds Þaö. er kunnara en frá þurfi aO segja, aö hljómplötur eru or&nar svo óheyriiega dýrar, eftir sí&ustu hækkanir stjórnvaida, aö skólafóiki og ö&rum þeim sem litii fjárráö hafa er næstum fyrirmunaö aö fylgjast meö þeirri tónlistsem þeir hafa áhuga á.Tii þess aö koma til móts viö þá poppunnendur, sem lesa Visi, hefur veriö ákve&ib a& bjóöa þeim fjórar valplötur hálfsmána&arlega meö 20% afslætti hjá Fálkanum hf. i Reykjavik. Viö væntum þess aö þetta samstarf VIsis og Fálkans mælist vel fyrir hjá lesendum, sem þurfa ekki annab en aö klippa út seöilinn hér aö neöan og fá 20% afslátt af plötunum fjórum i einhverjum af verslunum Fálkans i Reykjavik. Lesendur úti á landi geta sent seöilinn til Fáikans og fengiö plötuna e&a piöturnar sendar I póst- kröfu til sin. Tiiboö þetta gildir út þessa viku eða til föstudagskvölds og veröa seölar utan af landi aö hafa veriö settir I póst fyrir þann tlma. Aö hálfum mánuöi li&num munu aörar fjórar plötur veröa kynnt- ar hér I þættinum og veröur veittur 20% afsláttur af þeim þá vikuna sem þær veröa kynntar. Hins vegar veröur þessi poppþáttur viku- lega i blaöinu á mánudögum. Verslanir Fálkans I Reykjavik eru á Suöurlandsbraut 8, Lauga- vegi 24 og I Vesturveri. athygli umheimsins einkum beinst aö Keith Richard. Réttarhöldin 1 eiturlyfjamáli þessa 34 ára gamla gitarleikara hafa vakiö mikla athygli og úr- slitum þeirra vafalaust misjafn- lega tekiö. Aödáendur Stones una þó vel, þvf enn bendir allt til þess aö hljómsveitin Hfi áfram. Endurhæfing i Stevens Keith Richard Psychiatric Centre I New York, svo og úrslitin, virka sem ný sprauta á Keith Richard hvaö varöar ferskleika og fjölbreytni i tónlistarsköpuninni. Strax aö réttarhöldunum loknum flaug Keith frá Toronto til New York þar sem hann„jammaöi” meö ný- bylgjurokkurunum Nick Lowe og Dave Edmunds en þeir þræöa um þessar mundir helstu hljómleika- hús Bandarikjanna ásamt Van Morrison. ÞegarKeithRichard haföi lokiö spilamennskunni i Botton Laine meö þeim Nick Lowe og Dave Ed- munds flaug hann samstundis til Jamaica. Þar beiö hans óllkt verkefni. Stones hafa gert hljóm- plötusamning viö Pete Tosh, einn hinna upprunalega Wailers. í fréttum hefur komiö fram aö Stones (a.m.k. Jagger og Richard) munu aöstoöa Tosh verulega viö gerö þessarar plötu. Stones hafa á undanförnum árum dvaliö langdvölum á Jmaica og veitt reggae-tónlistinni verulega athygli.llktog öörum nýjungum í rokkinu. Rolling Stones er vafa- laust eina eöa ein af fáum hljóm- sveitum 7. áratugsins sem svo vel hefur gengiö aö halda sambandi viö samtlmann, án þess aö glata uppruna slnum. Hvaö varöar nýju hljómplötu Pete Tosh, ætti ■því aö rflcja eftirvænting og vafa- laust veröa henni gerö skil I framtlöinni. .. ' Popp Ó mónudegi Umsjón: Gunnar Salvarsson og Asmundur Jónsson Commodores/ Natural High Commodores sló heldur betur I gegn I sumar er lag þeirra „Three Times A Lady” sat I efsta sæti vin- sældalista beggja vegna Atlands- hafs. Þeir höföu gefiö út nokkrar plötur sem ekki höföu hlotið vi&ur- kenningu utan Bandarlkjanna. t kjölfar þessa gáfu þeir út stóra plötu, Natural High, sem hefur aö geyma á&urnefnt gullkorn, sem er sennilega eitt besta soul-lag slöan Otis Redding söng ,,Dock of the Bay”, auk annara og nú þegar er eitt þeirra „Flying High” fariö aö stiga upp lista I Bretlandi og Bandarikjunum. Commodores er hljómsveit I sama gæöafiokki og Earth, Wind and Fire og Tempta- tions og haldi þeir áfram á þessari braut þurfa þeirekki aö kvl&a dvin- andi vinsældum. Aöur 5900.- Núna 4720.- Chicago/ Hot Streets Fyrr á þessu ári varö Chicago fyrir þvi áfalli aö missa gitar- leikara sinn Terry Kath er hann brá ð leik meö byssu I hönd. Þeir ákvá&u a& leita uppi annan gltar- leikara og fundu loks Donnie Dacus en hann haf&i m.a. starfaö meö Stephen Stills. Hann fæst einnig viö þaö aö syngja og kemur þar helst fram sú breyting sem oröiö hefur á Chicago. Hinir meölimirnir eru enn viö þaö sama og hit-lögin eru állka pottþétt og áöur. t „Little miss lovin” njóta þeir a&stoöar Gibbs-bræöra I undirsöng. Auk þessa lags eru a.m.k. tvö önn- ur sem geta slegiö f gegn, þaö eru „The greatest love on Earth” og „Alive again” en þaö siöarnefnda er þegar oröiö nokkuö vinsælt f Bandarikjunum. Aöur 5900.- Núna: 4720.- Linda Ronstadt/ Living in the USA Hin si&ari ár hefur nýrrar plötu meö Lindu Ronstadt jafnan veriö beöiö meö mikilli eftirvæntingu. Svo var einnig meb Living in the USA, ekki sist I Ijósi sigurgöngu Simpie Dreams sem haf&i aö geyma mörg gulikorn.þar á meöal It’s so easy og Blue Bayoo en þau ur&u bæ&i mjög vinsæl hérlendis. Þvi var ekki aö undra þó mikils væri vænst og þar hefur Living in the USA ekki brugöist, sllkt sýna hinar miklu og skjótu vinsældir sem platan hefur ö&Iast. Hún er um þessar mundir I ööru sæti banda- rlska vinsældalistans og lögin Back in the USA og Blowing Away bæöi á lista yfir litlar plötur og veröa örugglega fleiri, t.d. lagiö Just One Look. Þannig er ekki ofmælt aö segja aö Living in thv USA sé enn ein skrautfjö&rin I hatti Lindu. Aöur 6980.- Núna 5580.- Yes/ Tormato A þessu ári hefur veriö mikiö tal- aö um tvær breskar hljómsveitir sem hafa átt frábæra endurkomu I rokktónlistinni. 1 fyrsta lagi eru þaö Rolling Stones og svo aftur Yes meö tilkomu nýjustu plötu sinnar Tormato. Tormato kemur sem virkilega ferskt og jákvætt framhald af slöustu plötu Yes, Going For the One. Tónlist Yes byggir sem fyrr á skemmtilegri sameiningu ljóöa og vandaös tónlistarflutnings. Ljó&in leita I framtlöina þar sem hugarflug Jon Andersons fær útrás slna. Hæfi- leika þeirra Steve Howes, Chris Squire, Rich Wakemans og Alan Whites sem hljóöfæraleikara er óþarft aö kynna. Tormato inn- heldur mörg athyglisverö verk, t.d. Future times, Circus of Heaven og Rejoice. Aöur 6980.- Núna 5580.- Klippið seðilinn út og farið með hann (eða sendið) í verslanir Fólkans í Reykjavik. Gegn framvísun hans fœst 20% afsláttur af þessum plötum til föstudagskvölds Vísir — Fálkinn! Nafn: Heimili:____________________________________ Staður: _________________________ Póstnr.:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.