Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 6
6 Mánudagur 13. nóvember 1978 fóík Bók fró Harrison Hinn nýbakaði faðir og eiginmaður George Harrison, finnur sér ýmsar leiðir til að afla fjár. i þessum mánuði sendir hann frá sér bók, sem heitir „I AAe AAine". Aðeins þúsund eintök verða gefin út, og hvert þeirra númerað og áritað af Harrison sjálfum. Bókin mun að sjálf- sögðu koma til með að kosta dágóðan skilding. Hún inni- heldur þrjátiu og tvær myndiraf The Beatles, og hafa nokkrar þeirra aldrei sést fyrr. Þar að auki inniheldur bókin, sem er inn- bundin i leður, upprunaleg uppköst að lögum Bítlanna, svo sem Taxman, Something, Here Comes The Sun og fleiri. John Lennon á hugmyndina að útgáfu þessari bókar, en Harrison notfærir sér hugmyndina, og segir: ,,Við skulum geyma þessi uppköst, því þau eiga eftir að verða mikils virði siðar meir." Blóm og meiri blóm Walter Scheel heitir hann þessi blómum prýddi maður, og er forseti Vestur-Þýska- lands. Scheel heimsótti Cook-eyjarnar fyrir nokkru, og var þá tekið á móti honum með mikilli viðhöfn, og blómakrönsum skellt um háls hans og höfuð. Hann kom þar við á leið sinni til Nýja- Sjálands og Ástralíu. Góður í regni og snjó Billy Carter, bróðir Bandarikjaforseta, er gjarn á að vekja á sér athygli með ýmsum skrítnum uppátækjum. Billy kom fram í sjón- varpsþætti á vegum ABC i New York fyrir stuttu, og mætti þá með þennan myndar- lega hatt, sem við- staddir sögðu að hlyti að henta sérlega vel, bæði i regni og snjó. Þátturinn sem Billy kom fram í, heitir „Good AAorning America". Umsjón: Edda Andrésdóttir f íi* L-J ki dý 6 íTtö JÁ L, 1952 Edgar Rice Burroughs, Inc Otslr. 6» Uniled Future Syndieile Mennirnir settu hina ^ Á\ dauftu félaga slna I skotraufarnar og virtust vcra lielmingl fleiri en þeirvoru ains og þú veist, lltur nginn eins út og þeir sem tekkja hann gleöjast fir þvf ab likjast honum ikkl. UCE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.