Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 12
( Mánudagur 13. nóvember 1978 VISIR I dag er mánudagur 13. nóvember ársins. Árdegisflóökl. 05.09/ síðdegisflóð kl. 1978/ 309. dagur 17.29. D APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikunaL0.-16- nóv. veröur IKeykjavikur apóteki og Borgarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og alrnennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld trl kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. llal'narl'jöröur Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. U222éSSS22S0 Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupsta ður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Ki. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slvsav arðstolan : simi 81200. SKÁK Hvítur leikur og vinn- ur. * t iAí t 1 o t # j|||4 ± i At ■ & Hvitur: Kasparian Svartur: Manveijan Erevian 1936 1. Dxc6+ Kxc6 2. Re5+! Kc5 3. Rd3 + Kd4 4. Kd2! Gefift vegna mát- hótunarinnar c3. ORÐIÐ Þvi að einn dagur i forgörðum þinum er betri en þúsund aðrir, heldur vil ég standa við þröskuldinn I húsi Guðs mins en dvelja i tjöldum óguðlegra. Sálmur 84,11 VEL MÆLT Maðurinn er takmark allra hluta. —Protagoras Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavík. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Á laugardögum og helgi- döguin eru læknastofur lokaðar en læknir er lil viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Ofnbakaður fiskur með kartöflum Uppskriftin er fyrir 4 500 g ýsu eða þorskflök 200 g grænmeti, td. gul- rætur eða seljurót 1 laukur 1 tesk. salt 50 g rifinn ostur 50 g smjörliki Smyrjið ofnfast mót. Hreinsið fiökin og skerið I bita. Hreinsið grænmetið og rifið á grófu rifjárni. Smásaxið laukinn. Lcggið fisk og græn- meti I lögum i mótið. Stráið salti og rifnum osti yfir. Setjið smjörlikið I litlum bitum efst I mótið og leggið lok eöa álþynnu yfir. Látið mótið inn i ofn I 180 gr. heitan I 3/4 til eina klukkustund. Berið með fiskréttinum soðnar kartöflur eða hrærðar kartöflur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir FELAGSUF Húsmæðrafélag Reykja- vikur. Basarinn verður að Hallveigarstööum sunnu- daginn 12. nóv. kl. 2. Tekið veröur á móti munum á basarinn i félagsheimilinu Baldursgötu 9, á fimmtu- daginn og laugardaginn kl. 2-5. Basar verkakvenna- félagsins Framsóknar verður haldinn laugar- daginn 11. nóv. kl. 2. e.h. i Aiþýöuhúsinu. Konur vin- samlegast komið munum sem fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin. Kynnist gönguferð- um Bústaöir, félagsmiðstöð unglinga v/Bústaðaveg, efnir til gönguferðar á Úlfarsfell, næstkomandi laugardag 11/11. Brottför er frá Bústaöakirkju kl. 13, verð 1000 kr. Þetta er auð- veld ferð sem er ætlað aö vekja áhuga unglinga og annarra á gönguferöum. Látiðekki veðrið aftra ykk- ur en búið ykkur vel og komið. Badmintonfélag Hafnar- fjarðar helduropiöB flokks mót sunnudaginn 19. nóv. 1978 I Iþróttahúsinu við Strandgötu og hefst stund- vislega kl. 2 e.h. Þátttökugjald veröur 2.000.- fyrir einliðaleik, 1.500,- fyrir tviliöaleik. Þátttöku tilkynnist eigi siöar en þriðjudaginn 14. nóv. Kvenfélag Kópavogs Heidur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv. n.k. i félagsheimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn verður veitt móttaka á mánudags- kvöldum kl. 8.30-10, föstu- dagskvöld 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá 1-5 eftir hádegi i félags- heimilinu. Basar verkakvennafélags Framsóknar verður hald- inn laugardaginn 11. nóv. kl. 2 e.h. I Alþýðuhúsinu. Konur vinsamlegast komið munum sem fyrst á skrif- stofu verkakvennafélags- ins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin Kvenfélag Frlkirkjusafn- aöarins I Reykjavik heldur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2 i Iðnó uppi. Þeir vinir og velunnarar Frikirkjunnar sem styrkja vilja basarinn eru vinsam- lega beðnir að koma gjöfum slnum til: Bryndisar, Melhaga 3, Ellsabetar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Lóu, Reynimel 47, Elinar, Freyjugötu 46. MINNGARSRJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi n. Simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaöir: Bóka- búð Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Versl- unarhöllinni aö Lauga- vegi 26, i Lyfjabúö Breiðholts að Arnarbakka 4-6, i Bókabúöinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstööum við Túngötu hvern fimmtu- Minningarkort Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búðinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á við- talstima sóknarprests og safnaöarsystur. Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúöinni, Lauga- vegi 7, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska Breiöholti Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76 Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 99 Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. 13. nóvember 1913 UTAN AF LANDI Veðurspá Gamla konu I Árnes- sýslu hefur nýlega dreymt föður sinn lát- inn og sagði hann henni, að hinn ný- byrjaði vetur yrði engu betri en „Lurk- ur” var. GENGISSKRANING Gengisskráning á hádegi þann 9.11. 1978: Ferða- manna- gjald 1 Bandarikjadollár .. 312,40 313,20 344,52 1 Sterlingspund 616,85 618,45 680,29 1 Kanadadollar 266,00 266,70 293,37 ;100 Danskar krónur . 6.035,25 6.050,75 6.655,82 100 Norskar krónur 6.258,65 6.274,65 6.902,11 100 Sænskar krónur ... 7.222,80 7.241,30 7.965,43 100 Finusk mörk 7.900,90 7.921,10 8.713,21 100 Franskir frankar .. 7.277,80 7.296,40 8.026,04 100 Belg. frankar 1.062,05 1.064,75 1.171,22 100 Svissnr frankar . ... 19.224,60 19.273,80 21.201,18 100 Gyllini 15.381,60 15.421,00 16,963,10 100 V-þýsk mörk 16.665,80 16.708,50 18.379,35 100 Lirur 37,42 37,52 41,27 100 Austurr. Sch 2.277,80 2.283,60 2.511,96 100 Escudos 682,50 684,20 752,62 100 Pesetar 442,95 444,05 488,45 100 Yen 167,35 167,78 184,55 Spáin gildir fyrir ® mánudaginn 13. nóv- • ember. • r Hruiur inn 21. mars—20. april Fyrir áhrif himin- tunglanna kemur ýmislegt nýtt upp á hjá þér. Nauliö 21. april-21. mai Þú kemst að einhverju q sem fær þig til aö e skipta um skoöun á 3 einhverju máli eöa • persónu. • Jrw Tv iburarnir 0 tr 22. raai—21. júní ^ Gættu vel að fjármun- • um þinum um helgina. • Vertu ekki að reyna aö • fá skjótfenginn gróöa. • Krabbinn 0 21. júni—23. júll 0 Gangur himintungla • hefur truflandi áhrif á ® hlutina. Maki þinn eða J félagi hefur áætlun á 0 prjónunum sem ekki • er heppileg i fram- • kvæmd. • • • Ljóniö 0 24. júli—23. ágúst 0 0 Himintunglin hafa ® áhrif annað hvort á r heilsuna eða vinnuaf- 9 köstin. Vertu viðbúinn • að mæta erfiðleikum. • Notaðu dómgreind • þina þegar þú verslar. • Meyjan 24. ágúst—23. sept Þú ert mjög til- finninganæmur I dag og átt erfitt með að • gera hlutina upp við • þig. Hafðu auga með • þeim sem yngri eru aö ® þeir fari sér ekki aö 0 voöa. • ■ • Vogin 0 24. sept. —23. oki 0 Gerðu ekki neitt án þess að hugsa þig vel um fyrst. Þér hættir til að vera dálitið of bjartsýnn þessa dag- ana. Drekinn ^ 24. okt.— 22. nóv J Taktu ekki áhættu i • dag. Byrjaöu ekki á • neinu nýju verkefni. • Hafðu ekki of mikið • sjálfstraust ef þú ferð • á mannamót. Bogmaöurinn 23. r.óv,—21. »!es. Þér veröur borðið til mannfagnaðar sem veröur nokkuð kostnaðarsamur. Þú ættir að borga gamlar skuldir áöur en þú stofnar til nýrra. Steingeitin 22. des.—20 jan. Liklega veröa einhver vandræði i sambandi við peningamál I dag hjá vini þinum. Vatnsberinn 21.—19. febr. Himintunglin rugla hlutina fyrir þér i dag. Þig vantar upplýsing- ar. Fiska rnir 20. febr.—20.Snars ^ Þú ert með áhyggjur af vini þínum, sem reynast óþarfar. Láttu ekki tefja fyrir þér með óþarfa tilstandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.