Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 8
£>ú?K)ö(|n i ()ct-tona?tíl Sórlega glaasilegt borðstofuseft Ekta leður mar ©IÖÖlíiarni setum og baki Bíðjið um lyndalista DUNA Ástandið á árinu Síðumúla 23, simi 84200 „Astandiö á þessu ári einkenn- ist af tveimur stórmálum. ööru sem kom upp i vor og hinu sem kom upp nií i haust. Þaö er einnig áberandi á þessu ári, aö þaö virö- ist alltaf vera til efni, og þar á ég viö hass. Viö fáum stööugt i hendur smámál.” „Sterkari efni koma lika viö . sögu — kókaln og heróin. Viöhöf- um ekki upplýst neinn innflutning á heróini, en viö vitum um þó nokkuö marga Islendinga sem hafa notaö heróin erlendis. Þá 'sniffa*þeir en sprauta sig ekki. En sii hætta er fyrir hendi, aö menn veröi ávanabundnir af einni sprautu. Mér þykir þaö tnilegt aö einhverjir hafi komiö meö sýnis- horn hingaö heim, en viö höfum ekkert fundiö. En ég efast ekkert um þaö,aö heróin á eftir aö koma hingaö.” Nýtt fólk „Þaö hefur einnig veriö áberandi á þessu ári, hversu margt nýtt fólk hefur komiö viö söguifyrsta skipti.Um þaöhef ég þó engar tölur. Gamlir „viöskiptavinir”, sem viö höfum ekki haft afskipti af I þrjú eöa fjögur ár, hafa lika komiö aftur viö sögu nvi, sem sýnir aö þeir hafa þá aldrei hætt neyslu fikni- efnia.” — Hefur aldur þeirra sem þiö hafiö afskipti af, færst niöur? „Nei, þaö hefur hann ekki gert. Þeir yngstu sem viö höfum haft afskipti af, eru eitthvaö innan viö sextán ára, en þaö eru sárafá til- felli. Frekar fáir eru innan viö „Tæknibúnaöur er lélegur, en fer batnandi”. er hálft kiló af hassi á vigtinni. Texti: Edda Andresdóttir Myndir: Gunnar V. Andrésson LSD I ýmsum myndum. örfá mikrogromm af efninu nægja til aö neytandi finnur áhrif.Spjöldin meö deplunum geyma jafn marga skammta og deplarnir sýna. Einn skammtur gengur á ca. fimm þúsund krónur. honum.” „Neysla fikniefna á sér stað um allt land. Það er engin spurning”, sagðiGuðmundur Gigja, yfirmaður Fikniefna- deildar lögreglunnar, meðal annars i samtali við Visi. „Það má nota i þessu sambandi einfalda sam- líkingu. Ungling sem byrjar til dæmis að fikta við reykingar i Reykja- vik. Hann flyst síðan út i sveit, þar sem hann heldur áfram. Og tvimælalaust fara ein- hverjir þar að fikta með Eins og er vinna starfsmenn Fikniefnadeildarinnar aö þvi fyrst og f remst aö ljilka rannsókn málsins, san nú hefur staöiö yfir nokkurn tima. „Auk þess eru allt- af á feröinni smámál, sem tekur þvf ekki einu sinni aö segja frá 1 blööum. Þau eru öll minni hátt- sagöi Guömundur. Engar tölur liggja fyrir um þaö ennþá, hversu mikill innflutning- ur fikniefna hefur veriö upplýstur á árinu, og Guömundur kvaöst ekki geta svaraö þvi, hvort um væri aö ræöa meira magn, en á sama tima slöasta árs. — Einhver hugmynd um hversu mikiö magn fikniefna berst hingaö til lands? „Nei, um þaö get ég ekkert sagt. En mér segir svo hugur aö viö upplýsum ekki nærri helming af því magni sem kemur inn I landiö”. „Þvi hefur veriö haldiö fram aö hassiö sé ski Guömundur Gigja yfirmaöur Fikniefnadeih Mánudagur 13. nóvember 1978 VISIR & UPPLYSUM EKKI N/ERR ÞVI MAGNISEM KEMUR INi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.