Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 1
Verður kauphœkkunin 1. desember aðeins 3—4%?
Verðtryggðan
lífeyri í stað
hœkkana?
Rœtt um nýtt fyrirkomulag verkamannabústaða,
verðtryggðan lífeyrissiéð eg ný lög um bœttan aðbúnað
á vinnustöðum og hollustuhaetti í stað kauphœkkunar
Llklegt er taliö, aö
vandinn I kjara- og efna-
hagsmálum 1. desember
n.k. veröi leystur fyrir
utan vlsitölunefnd.
Rikisstjórnin heldur
enn fast viö aö kaup-
hækkunin veröi ekki
nema 3-4%, en býöur þess
I staö ýmsar félagslegar
umbætur sem Igildi auk-
ins kaupmáttar. Þó er
ljóst aö launþegar veröa
aö gefa eitthvaö eftir af
væntanlegri krónutÖlu-
hækkun launa 1. des-
ember og samkvæmt
heimildum Visis er fullur
vilji til þess innan verka-
lýöshreyfingarinnar.
Þær félagslegu umbæt-
ur, sem rætt er um aö
komi I staö kauphækk-
unar, er m.a. nýtt fyrir-
komulag verkamannabú-
staða, verðtryggður llf-
eyrissjóður fyrir alla
landsmenn og ný lög um
bættan aðbúnað á vinnu-
stöðum og hollustuhætti.
Rlkisstjórnin hefur
þegar aflað fjár til að
greiða verðlag niður um
2,5% 1. desember n.k. og
er ekki talið að um
frekari niöurgreiðslur
verði að ræða.
Ef þetta næst fram og
ekki verða frekari kaup-
hækkanir telur rlkis-
stjórnin sig geta náð
verðbólgunni niður I 25%
á síðasta ársfjórðungi
ársins 1979.
Visitölunefnd kemur
saman til fundar á morg-
un, að þvi er Jón Sigurðs-
son, formaður nefndar-
innar, sagði við VIsi I
morgun. Hann sagði aö
haldiðyrði áfram að ræða
drög að áliti nefndar-
innar, er hann lagði fram
i siðustu viku. Jón sagði
að nefndinni hefði verið
falið að fjalla um visitölu-
málið almennt, þótt sér-
stakur vandi 1. desember
væri nú til umræðu. Er
borið var undir hann
hvort félagslegar umbæt-
ur væru I tillögum hans
um visitöluna, sagði hann
að það væri ekki I verk-
sviði nefndarinnar að
gera slikar tillögur.
—KS
HAUS T-
RALUD
S|á bls. 14
Heimsókn á
nautabú
Sjá bls. 2
H vers vegna
engin upp-
byggingi
miðbœnum?
I______Siá bl«. 10-11
wsmiœmgmi^&œmiSBiæs&BmBWBaBgæaeagimmBSBaumaBBBmawm
í snjó í
miðbœnum
Það snjóaði í miðbæ
Reykjavíkur í morg-
un þegar Ijósmynd-
ara VIsis bar að í
Austurstræti/ þar sem
hann tók meðfylgj-
andi mynd.
Vísismynd: JA
„OF MIKLAR VONIR
VIÐ HJARTABÍLINN”
,,Þaö kom I ljós I upp- legu valdi stóö aö upp- VIsi. konu I bflnum og viö settur viö slysadeild
hafi, aö menn bundu fyila”, segir Gunnar ,,Viö höfum alltaf sagt, leggjum áherslu á aö þeg- sjúkrahúss”, segir Gunn-
miklu meiri vonir viö Sigurösson, varaslökkvi- aö þaö sé miklu betra aö ar nýr neyöarbfll veröur ar ennfremur.
hjartabflinn en I mann- liösstjóri, I samtali viö hafa lækna og hjúkrunar- keyptur veröi hann staö- Sjá viötaliö á bls. 10-11.
Vésir spyr 2 —■ Svarthöfði 2 — Að utan 6 — Erlendar fréttir 7 — Fólk 8 — Myndasöqur 8 — Lesendabréf 9 — Leiðari 10
Iþróttir 12,13 — Dogbók 15 — Stjörnuspó 15 — Lif og list 16,17 — Útvorp og sjónvarp 18,19 — Sandkorn 23