Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 15
I dag er þriðjudagur 14. nóvember 1978/ 310. flóð er kl. 05.49 síðdegisflóð kl. 18.08. dagur ársins. Árdegis Þriöjudagur 14. nóvember 1978VJSTR ) APOTEK Helgar-, kvöld-, og næturvarsla apóteka vik- una 10.— 16. nóvember er I Borgar apóteki og Reykjavikurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið • öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYOARÞJONUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. Grindavik. SjúkrabHl og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. v > Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. , Höfn I Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. • Slysavarðstofan: simi 81200. SKÁK Hvítur leikur og vinnur. H i. H ® ±A A± ± # ±±± ±±± ± £ 4li £ ££ & S Hvitur: Friðrik ölafs- sson Svartur Arinbjörn Guðmundsson Reykjavik 1953 1. Dxh6+H Gefið Ef 1. .. gxh6 2. g7+ Kh7 3. gxf8R+ Kh8 4. dg8 mát. ORÐIO Þar eö ég fulltreysti einmitt því að hann , sem byrjaði i yður góða verkið muni full- komna það alt til dags Jesú Krists. Filip. 1,6 VEL MÆLT Það eru ekki vfsindin sem eiga að kenna oss, hvað lifið er.heldur er það lifiö sem á að segja til um, hver vis- indin skuli vera. —Tolstoi Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- 'svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Rauðrófusalat með eplum Salat: 750 g rauðrófur 2 epli 1 laukur Kryddlögur: 4 msk. matarolia 2 msk.vinedik 1 tsk. sinnep salt pipar Skolið rauðrófurnar og sjóðið þær i saltvatni, þar til þær eru orönar meyr- ar. Afhýðið þær siðan og skeriö I fremur þunnar sneiðarog kælið. Hrednsiö eplin og skeriö þau i litla bita. Smásaxið laukinn. Blandið öllu varlega saman. Hrærið eða hristið sama mataroliu, vinedik, sinnep, salt og pipar. Helliö kryddleginum yfir salatið. Setjið plastþynnu yfir skálina og látiö salatið biða i nokkrar klukkustundir i kæliskáp fyrir framreiðslu. Umsjón: Þórunn I. Jónatonsdóttir FELAGSLIF Þriðjud. 14.1 l.kl. 20 Tunglskinsganga um Lækjarbotna og Set- bergshllö, verð 1000 kr. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Fritt f. börn m.fullorðnum. Fariö frá BSl, bensinsölu (I Hafnarfirði v. kirkju- garöinn). Útivist. Miðvikudagur 15. nóv. kl. 20.30 Myndakvöld að Hótel Borg. Tryggvi Halldórs- sonsýnir myndir: Páska- ferð I Þórsmörk, A tindi Snæfellsjökuls um hvita- sunnu, Frá Hornströnd- um, Heröubreið og fl. fjöllum. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kaffi selt i hléinu. Kvenfélag Frlkirkju- safnaðarins I Reykjavik heldur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2 I Iönó, uppi. Þeir vinir og velunnarar Frikirkjunnar sem styrkja vilja basarinn eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum sinum til: Bryndlsar, Melhaga 3, Elisabetar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Lóu, Reynimel 47, eöa Elinar, Freyjugötu 46. Frá N.L.F.l. Fræöslufundur veröur í matstofunni að Lauga- vegi 201 kvöld 14. nóv. kl. 20.30. Alda Möller mat- vælafræðingur flytur er- indi um isl. matvæli. Allir velkomnir. Badmintonfélag Hafnar- fjarðar heldur opið B-flokksmót sunnudaginn 19. nóv. i iþróttahúsinu við Strandgötu og hefst stundvislega kl. 2 e.h. Þátttökugjald veröur 2.000 fyrir einliöaleik en 1.500 fyrir tviliðaleik. Þátttaka tilkynnist eigi siðar en þriöjudaginn 14. nóv. Basar Kvenfélags Hreyfils vérður 19. nóvember kl. 14 I Hreyfilshúsinu, Konur eru beönar að koma mun- um þangaö á mánudags- kvöld, eða til Guðrúnar, simi 85038. Kökur vel þegnar. Basarnefnd. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Breið- holtskirkju fást á eftir- töldum stööum: Leik- fangabúðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu _ Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2, Alaska Breiðholti, Versl. Straumnesi, Vesturbergi 76, hjá sr. Lárusi Hall- dórssyni, Brúnastekk 9, og hjá Sveinbirni Bjarna- syni, Dvergabakka 28. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar I Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúöin Snerra, Þverholti Mos- fellssveit, Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfiröi, Amatör- verslunin, Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guð- mundar, Hagkaupshús- inu, hjá Sigurði slmi 12177, hjá Magnúsi simi 37407, hjá Sigurði simi 34527, hjá Stefáni simi 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli simi 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Minningarkort Laugar- nessóknar eru afgreidd I Essó-búðinni, Hrisateig 47, slmi 32388. Einnig má hringja eða koma I kirkjuna á viötalstima sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarkort Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búðinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eöa koma I kirkjuna á viö- talstima sóknarprests og safnaöarsystur. Minningarkort Breiðholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Leikfangabúðinni, Lauga- vegi 7, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76 Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 99 Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. visia Aukaútsvörin hefur fjárlaganefnd bæjar- ins lagt til að hækka um kr. 24.491.46 frá fyrra ári og jafna nú niður kr. 141.744.53. GENCISSKRANING Gengisskráning á hádegi Ferða- manna- þann 13.11. 1978: Kaup Sala gjald 1 Bandaríkjadollhr 313.00 313.80 345.18 1 Sterlingspund ... 615.90 617.50 679.25 1 Kanadadollar.... . 267.10 267.80 294.58 ílOO Danskar krónur . 6006.20 6021.60 6623.76 100 Norskar krónur 6230.10 6246.00 6870.60 100 Sænskar krónur . . 7217.40 7235.80 7959.38 ,100 Finusk mörk .... 7902.25 8692.47 100 Franskir frankar . 7281.60 7300.20 8030.22 100 Belg. frankar .... 1060.50 1166.30 100 Svissn. frankar .. . 19243.80 19293.00 21222.30 100 Gyllini . 15354.75 15393.65 16903.11 100 V-þýsk mörk .... . 16582.80 16625.20 18.287.72 100 Lirur 37.34 37.43 41.17 i 100 Austurr. Sch 2268.10 2273.90 2501.29 100 Escudos 681.20 682.90 751.19 100 Pesetar 441.50 442.60 486.86 100 Yen 165.87. 166.30 182.93 • . Hrwlurinn >' ; 2\. mar$*~2ö. a^ri Tungláhrif eru frekar óhagstæb i dag. Varastu ástarsam- bönd. —-"*r v-- ■ - Nauliö 21. apr 11-21. mai Þú bindur alltof miklai vonir við einhvern sem ekki er allur þar sem hann sýnist. Vertu réttlátur i dóm- um þlnum um aðra. Tviburarnir 22. raaí—-21. .júni Mikilvæg ákvörðun biður þin I dag. Ein- hver spenna er I loft- inu. Taktu vel á móti kærkomnum gesti I kvöld. Krahhinn 21. júní—23. júli Fjármálin eru ofar- lega á baugi i dag. Hafðu samband við þá san þú væntir fram- lags frá. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Övænt ferðalag eða langþráö bréf gæti borist fyrir hádegi. Gefðu þér góðan tima til að hlusta á aðra og hugsaðu þig vel um ábur en þú tekur ákvaröanir. Meyjan 24. ágúst—23. sept Þú gætir lent I vafa- sömum félagsskap fyrri hluta dagsins svo gættu vel að þér. Siðari hluti dagsins er heppilegur til fjár- málaviöskipta. Vogin 24. sept. —23. okl Þú þarft á ákveöinni persónu að halda i dag, meira en oft áður. Seinni hluti dagsins er tilvalinn til aö ræða viðskiptamál. Drekinn 24. okt.—22. nóv Gerðu eitthvaö skemmtilegt i dag — skemmtanalifið biður upp á mörg tækifærii sum e.t.v. nokkuð of djörf. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Upp getur komið ein- hver spenna milli heimilis og vinnu- staöar^reyndu aðsigla milli skera og báru og þér tekst það. Reyndu að gera eitthvað uppbyggjandi. Steingeitin 22. des.—20- jan. Þú færö tækifæri til aö dreifa huganum annaðhvort i skemm tilegu ferða - lagi eða heimboði. Einhver nákominn er i ástleitnu skapi. Vertu reiðubúinn. Vatnsberinn 21.-19. Yebr. Notaður daginn til þess að fara gaum- gæfilega yfir fjárhag- inn. Skilaðu nágrönn- um þinum aftur þvi sem þú hefur fengið lánað. Fiskantir • 20. febr.—20.S»irg Þú kynnist nýju og áhrifarfku fólki i dag. Griptu þau tækifæri sem þér bjóöast. Seinni hluti dagsins er hagstæðari fyrir þig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.