Vísir - 14.11.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 14. nóvember 1978
<
19
t kvöld kl. 20.35 sýnir Sjónvarpið annan þátt mynda-
flokksins „Djásn hafsins”.
Myndaflokkurinn er gerður i samvinnu þriggja
þjóða, Frakka, Þjóðverja og Austurrikismanna.
Myndin er úr þættinum sem sýndur verður i kvöld
og nefnist hann, ,,Með brynju og skjöld.”
Þýðandi er óskar Ingimarsson.
Þriðjudagur
14. nóvember
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Djásn hafsins Fræðslu-
myndaflokkur, geröur i
samvinnu austurriska,
þýska og franska sjón-
varpsins. 2. þáttur. MeB
brynju og skjöld. Þýöandi
og þulur Óskar Ingimars-
son.
21.00 Umheimurinn ViBræðu-
þáttur um erlenda atburði
og málefni. Umsjónar-
maður Magnús Torfi Olafs-
son.
21.45 Kojak Gæðakonan Þýð-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.35 Dagskráriok.
ÚTVARP í KVÖLD KL. 22.50:
Eiga þjóðþing
að annast
rannsóknarstörf?
Víðsjá í kvöld hjá Ögmundi Jónassyni
„ ( kvöld verður rætt við
Olaf Ragnar Grímsson,
prófessor I stjórnmála-
fræði, um rannsóknar- og
eftirlitsstörf þjóðþinga,"
sagði ögmundur Jónas-
son fréttamaður, sem sér
um þáttinn Víðsjá í
útvarpi í kvöld kl. 22.50.
„Eins og kunnugt er hefur tals-
vert verið rætt um það undan-
farið hvort Alþingi Islendinga
eigi að sinna slikum málum I
rikara mæli en veriö hefur.
Rannsóknar- og eftirlitsstörf
þjóöþinga erlendis hafa færst i
vöxt hin siöari ár og má væntan-
lega rekja þaö til aukinna um-
svifa rikisvaldsins og stórfyrir-
tækja.
Menn eru ekki á eitt sáttir uiti
gildi sliks rannsóknarstarfs og
hafa verið færö fram ýmis rök
meö þvi og á móti,” sagöi
ögmundur Jónasson.
Eins og áður sagöi er þáttur-
inn á dagskránni kl. 22.50, og
stendur hann til kl. 23.10. —SK.
ólafur Ragnar Grimsson prófessor f stjórnmálafrsði ræðir við
ögmund Jónasson fréttamann I Vfðsjá I kvöld um rannsóknar- og
eftirlitsstörf þjóðþinga. Þátturinn hefst klukkan 22,50.
(Smáauglýsingar — simi 86611
GL (I ,,
fl? ÓBl
Barnagæsla
Tek börn i gæslu
hálfan eöa allan daginn. Ekki
yngri en 2ja ára. Er i Þrastar-
hólum. Simi 73361.
Litil kisa.
1 óskilum er svart- og hvítflekkótt
læöa, liklega ekki fullvaxin Er
fremur loðin á skrokk og með
loðið skott. Uppl. i sima 37541.
Ljósmyndun
óska eftir að kaupa
Sigma linsu 80-200 mm. Sim, 3,4
ljósop. Uppl. i sima 42993 I kvöld
eftir kl. 6 og nk. sunnudag, allan
daginn.
Fasteignir
Einbýlishús, raðhiis,
sérhæðir og 2ja-6 herb. ibUBir
óskast. Eignaskiptamöguleikar á
raðhúsi fyrir 5-6 herb. sérhæð,
5herb. ibUB fyrir 2ja-3ja herb.
ibUð, 4ra herb. ibUð fyrir einbýlis-
hUs eða smáibUðarhús., peninga
milligjöf. Haraldur
Guðmundsson löggiltur fast-
eignasali, Hafnarstræti 15, simar
15415 og 15414 (heima)
Vogar—Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt
stóru vinnuplássi og stórum
bilskúr. Uppl. I sima 35617.
--------i
Hreingerningar
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, i-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa- og hUsgagnahreinsun.
Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna I sima 82635.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryöi.
tjöru, blóði o.s.frv. Ur teppum. Nú
eins og alltaf áöur tryggjum við
fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam-
legaath. aðpanta timanlega fyrir
jólin. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Teppa—og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og hUsgögn með
nýrri djúphreinsunaraðferð sem
byggist á gufuþrýstingi og mildu
sápuvatni sem skolar óhrein-
indunum úr teppunum án þess að
slita þeim, og þess vegna
treystum viö okkur til að taka
fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö
vinna og vanir menn. Uppl. i sima
50678. Teppa—og húsgagna-
hreinsunin I Hafnarfirði.
Þrif — TeppahreinsUn
Nýkomnir meö djúphreinsTvéí
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Hreingerningafélag Reykjavfkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leið og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
Kenni ensku,
frönsku, Itölsku, spænsku, þýsku
og sænsku og fí. Talmál, bréfa-
skriftir, þýðingar. Bý undir dvöl
erlendis og les með skólafólki.
Auðskilin hraöritun á 7 tungu-
málum. Arnór Hinriksson. Simi
20338.
Dýrahald
Af gefnu tiiefni
vill hundaræktarfélag Islands
benda þeim sem ætla að kaupa
eða selja hreinræktaða hunda á
aö kynna sér reglur um ættbókar-
skráningu þeirra hjá félaginu
áöur en kaupin eru gerð. Uppl.
gefur ritari félagsins I sima 99-
Hvernig væri að skella sér
til Bahamaeyja i jólafriinu?
Islensk fjölskylda veröur með I
feröinni. Nýtiskulegt hús með
sundlaug til leigu á mjög hag-
stæðu verði. Tilvaliö fyrir hjón
með 2-3 börn. Uppl. I sima 42429.
Spái' I spil og bolla
Hringiö i sima 82032 milli ki. 10 og
12 fh. ogkl. 7-10 á kvöldin. Strekki
dúka i sama númeri.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug-
lýsingum Visis £á eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar'
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýr(
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611. ;
Les I lófa
og spil. Timapantanir I sima
75432.
ÍEinkamál ^ ]
Ungt par sem aðhyllist frjálsræði
I ástarmálum óskar eftir kynnum
við fólk með sömu skoðanir, gift
eða ógift, pör eða einstaklinga.
Svör ásamt upplýsingum sem
fariö verður með sem algjört
trúnaðarmál leggist inn á augld.
VIsis merkt „Gagnkvæm ánægja
20184”.
Þjónusta
Bókband.
Tek að mér aö binda inn bækur og
Hmarit. Sfmi: 82891
Sprunguþéttingar!
Tek að mér alls konar sprungu-
viögerðir og þéttingar. Fljót og
góð vinna, úrvals efni. Uppl. I
sima 16624.
Lövengreen sdlaleður
er vatnsvariö og endist þvi betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna meö Lövengreen vatns-
vöröu sólaleöri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Tek að mér
smáréttingar og almennar bTIa-
viðgerðir. Uppl. eftir kl. 6, simi
53196
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi i smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
er 86611. Visir.
Snjósólar eða mannbroddar
sem erufestír neðan á sólana eru
góð vörn i hálku. Fást hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri viö Háaleitisbraut, simi
33980.
)
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauðárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Vélritun
Tek aö mér hvers konar vélritun.
Ritgeröir
Bréf
Skýrslur
Ermeö nýjustu teg. af IBM kúlu-
ritvél. Vönduð vinna. Uppl. f sima
34065.
Hiísaviögerðir — Breytingar.
Viðgerðir og lagfæringar á eldra
húsnæði. HUsasmiöur. Uppl. á
kvöldin I sima 37074.
Múrverk — Fiisalagir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgerðir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn. Simi 19672.
Notiö ykkur helgarþjónustuna.
Nú eöa aldrei er timi til að
sprauta fyrir veturinn. Þvi fyrr
þvi betra ef billinn á að vera
sómasamlegur næsta vor. Hjá
okkur slipa eigendurnir sjálfir og
sprauta eða fá föst verðtilboö.
Komið i Brautarholt 24 eða hring-
ið í sima 19360 (á kvöldin I sima
12667). Opið alla daga kl. 9-19.
Kanniðkostnaöinn. Bilaaðstoö hf.
Safnarinn J
Uppboö félags frfmerkjasafnara
verður haldið laugardaginn 18.
nóvember kl. 2 aö Hótel Loft-
leiðum. Efni veröur til sýnis að
Hótel Loftleiðum uppboðsdag kl.
10-11.
Kaupi háu verði
frimerki, umslög og kort allt til
1952. Hringið i sima 54119 eða
skrifið i box 7053.