Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 3
3 VISIR Fimmtudagur 16. nóvember 1978 BenediktGunnarssonásamtstarfsfélögum sínum hjá Hannari s.f. Ráðgjafafyrirtœkið Hannar tiu ára: Erlend aðstoð í verkefni sem við ráðum jafn vel við #segir Benedikt Gunnarsson framkvœmdastjóri , .Hannar var fyrsta fyrirtæki sinnar tegundar sem var stofn- aö hér af innlendum aðilum, en siöan hafa nokkur önnur bæst viö. Þaö eru næg verkefni fyrir alla þá aöila sem aðþessu vinna og engin samkeppni á milli þeirra”, sagöiBened ikt Gunnarsson framkvæmdastjóri og stofnandi ráögjafafyrir- tækisins Hannars, sem hélt blaöamannafund nýveriö i til- efni af þvi aö tiu ár eru liöin frá stofnun fyrirtækisins. I fréttatilkynningu frá Hann- ari segirm.a.: Rekstrarráögjöf er svl sériiæföa þjónusta, sem fyrirtækjum og stofnunum er veitt á sviöi hagræöingar og hagsýslu til aö bæta rekstur. Hér á landi hefst þessi starfsemi upp úr 1950 og þá meö erlendum ráöunautum og starfsmönnum á vegum einstakra samtaka eöa stofnaná og var þvi ekki á færi nema stærri fyrirtækja eöa aö- iia þeirra samtaka sem ráku slika starfsemi aö notfæra sér aö einhver ju marki þessa þjón- ustu. A ööru ári frá stofnun Hann- ars s.f. voru starfandi fjórir ráðgjafar hjá fyrirtækinu og hafa siöan veriö fjórir til fimm eftir atvikum. Ariö 1974 var starfsmönnum gefinn kostur á eignaraöild i fyrirtækinu, meöal annars til aö festa þá I starfi enda hefur þaö veriö stefna hjá fyrirtækinu aö vera vandfýsiö, bæöi á starfs- menn,til þess aö geta veitt sem besta þjónustUí og verkefni, meöal annars meö tilliti til þess hvaöa möguleika og áhuga má vænta af viöskiptavinum til þess aö nýta þá þjónustu sem veitt er. ,,Viö erum óhressir yfir þvl, þegar veriö er aö sækja erlenda aðstoö i' verkefni sem viö ráöum jafnvel eöa betur viö”, sagöi Benedikt. „Hins vegar höfum viö ekkert á móti þvi þegar i hlut eiga sérfræöingar sem ekki eru til hér. Þaö er bót fyrir okk- ur því viö eigum aö geta lært af þvi og viö veröum aö gera okkur grein fyrir okkar takmörkun- um. En viö erum betur inni I hugarfari manna og staöháttum hérna og erum þvi hæfari til aö meta rétt aöstæöur. Þaö er lika óeölilegt hvaö mikiö hefur veriö um þaö aö hingaö til lands eru fengnir verkfræöingar i störf sem is- lenskir verkfræöingar ráöa vel viö”, sagöi Benedikt Gunnars- son. —JM Full atvinna og minni verðbólga - meðal meginverkefna norrœnna ríkisstjórna // Forsætisráðherrarnir bentu á/ að ríkisstjórnir Norðurlanda hafa lagt æ meiri áherslu á stefnu sem miðar að því/ þegar til lengri tíma er litið/ að tryggja fulla atvinnu, halda verðbólgu í skefjum og koma í veg fyrir halla í viðskiptum við útlönd", segir í tilkynningu að af- loknum fundi forsætisráð- herra Norðurlanda sem haldinn var 9. nóvember í Kaupmannahöfn. „Erfiöleika má ekki aöeins rekja til efnahagsvanda liöandi stundar. Atvinnurekstur á Noröurlöndum á við vandamál aö glima, er. stafa af þvl hvernig hann hefur veriö upp byggöur, og tengjast þeim breytingum. sem almennt nafa oröiö á uppbygg- ingu atvinnurekstrar um heim allan. Þess vegna eru uppi áform um aö miöla milli landanna reynslu og upplýsingum um þau atriöi sem geta stuölað aö skyn- samlegri aölögum aö alþjóölegri þróun þegar fram liöa stundir”. Forsætisráöherrarnir voru sam- mála um, aö óstööugleikinn á al- þjóöagjaldeyrismörkuöunum kæmi. sér -illa fyrir öll Norður- löndin. „Forsætisráöherrarnir fólu samstarfs- og menntamálaráö- herrunum aö vinna saman aö þvi aö auka samvinnuna I rann- sóknarmálum, bæði er varöar grundvallarrannsóknir, sem og hagnýtar rannsóknir. Ráöherra- nefnd Noröurlanda var faliö aö rannsaka á skipulegan hátt á hvaöa sviöum norrænt rann- sóknarsamstarf leiddi af sér hag- kvæmari nýtingu á starfskröftum og fjármagni en rannsóknarstörf á vegum einstakra landa”. LAUNAKJÖRIN ERU 40-60% LAKARI á íslandi en á hinum Norðurlöndunum segja islenskir náttúrufrœðingar „Aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga, haldinn 9. nóv. 1978 mótmælir harölega siendur- teknum árásum rikisvaldsins á kjör og samningsrétt háskóla- manna i launþegastétt,” segir i tilkynningu frá félaginu þar sem bent er á aö kjarabarátta há- skólamanna beinist að þvi að tryggja þeim svipaöar ævitekjur og öörum þjóöfélagsþegnum. „Kjaraskeröingar þær sem há- skólamenn I launþegastétt hafa oröiö fyrir aö undanförnu um- fram aöra landsmennrýra tekjur þeirra svo aö þessu marki veröur ekki náö. Fundurinn telur ástæöu til aö minna á aö launakjör hér á landi eru almennt 40-60% lakari en á Norðurlöndum. Islenskir náttúrufræöingar telja óþolandi aö rikisvaldiö viröi ekki þann kjaradóm sem dæmir kaup og kjör og geti aö vild rift einhliöameölöggjöf þeim kjörum sem dæmd hafa veriö. Félag is- lenskra náttúrufræöinga gerir kröfu til þess, aö kjarasamningar þess viö rikisvaldiö og kjaradóm- ar séu I heiöri haföir.” A fundinum voru fimm náttúru- fræöingar kjörnir heiöursfélagar. Þaö voru þeir Geir Glgja skor- dýrafræöingur, Ingólfur Daviös- son grasafræöingur, Steindór Steindórsson, fyrrum skólameist- ari og Teresia Guömundsson fyrrum veöurstofustjóri. —BA— Krónutöh/htmkkun ekki tyrir ellu „Metum ekki síður niðurfœrslu verðlags og lcekkun beinna gjalda" segir sambandsstjórn Málm- og skipasmiðasambands „Sambandsstjórn Málm- og skipasmiðasambands Isiands beinir þvl til stjórnvalda, komi til efnahagsráöstafana á næstu vikum, aö leitast veröi viö aö viöhalda kaupmætti launa og jafnframt Itrekar sambands- stjórnin fyrri afstööu samtaka verkafólks aö þau meti ekki siö- ur niðurfærslu verölags og lækkun beinna gjalda heldur en krónutöluhækkanir”, segir I ályktun sambandsstjórnar sem gcrö var á fundi 11.-12. nóvem- ber í ályktuninni er visaö til blaöaskrifa og fleira um, aö verötryggingu launa veröi aftur rift og kaupmáttur launa skertur á ný. ,,Af þessum ástæöum telur sambandsstjórnin nauösynlegt aö samtök launafólks veröi vel á veröi vegna viöleitni þessara afla til aö skeröa þann kaup- mátt launa sem náöist I kjara- samningum voriö 1977, og komst I framkvæmd á ný meö lagasetningu og ráöstöfunum núverandi rikisstjórnar”.—BA- Við erum rígmontnir Nu bjoðum við 46 gerðir, liti og munstur af hinum heimsþekktu sa.í/j.wj gólf dúkum „Það besta er ekki alltaf það dýrasta" Verð frá kr. 2.080 ferm. Sundaborg 7, simi 81069. sundaborg

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.