Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 10

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 16. ndvember 1978; vism VÍSIR Útgefandi: Reykjaprent h/f ^ Framkvæmdastjóri: Davffi Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. úlafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón meö Helgarblaöi: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Berglind Ásgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Gisli Baldur Garðarsson, Jónina Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrin Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns- son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreífingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. Slmar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 866)1. Ritstjórn: Siöumúla 14 simi 86611 7 linur Askriftargjald er kr. 2400,- á mánuöi innanlands. Verö i lausasölu kr. 120 kr. eintakiö Prentun Blaöaprent h/f. Hin rounverulega ríkisstjórn Um þessar mundir fara fram mikil undirheimaátök í pólitíkinni. Augljóst er, að framtíð ríkisstjórnarinnar ræðst í þessum mánuði. Á bak við tjöldin fást fulltrúar stjórnarflokkanna við tvö megin-viðfangsefni. I fyrsta lagi f járlögin og í öðru lagi takmörkun verðbóta á laun um næstu mánaðamót. Verulegur áhugi sýnist vera á því í stjórnarf lokkunum að halda stjórnarsamvinnunni áfram, þó að samstarfið séá margan hátt stirt. Uppgjöf nú kostar að öllum lík- indum kosningar, því að ólíklegt er að Sjálfstæðisflokk- urinn gengi inn í stjórn án þess að láta A-flokkana og Framsókn taka út dóm kjósenda, a.m.k. væri það ekki hyggilegt. Hnútukast Benedikts Gröndals á flokksþingi Alþýðu- flokksins í garð Lúðvíks Jósepssonar er miklu fremur leikur í þráskák en vísbending um áhuga á stjórnarslit- um. Yf irlýsingar talsmanna stjórnarf lokkanna af þessu tagi verður að skoða f Ijósi þeirra baktjaldasamninga, sem nú eiga sér stað. Varasamt er því að draga af þeim almennar ályktanir. En það eru tvö atriði, sem vert er að gefa gaum í því pólitíska ástandi sem nú ríkir. Þar er í fyrsta lagi á það að líta að það eru aðilar utan ríkisstjórnarinnar, sem i raun og veru halda henni saman. I öðru lagi koma nú upp á yfirborðið augljósari dæmi en oft áður um það, að stefnuyfirlýsingar stjórnmálaflokka eru hrein mark- leysa, þegar til kastanna kemur. Ýmsir halda, að í ríkisstjórninni sé málum ráðið til lykta og það fari eftir afstöðu ráðherranna, hvort stjórn- in nái samkomulagi. En svo er ekki, nema að takmörk- uðu leyti. Þetta á einkum við um vísitölumálið, sem er mála viðkvæmast fyrir stjórnina. I upphafi ætlaði stjórnin að færa ákvörðunarvald um það ef ni inn í svokallaða vísitölunef nd undir f orsæti Jóns Sigurðssonar. En á þessu stigi virðist f lest benda til þess, að starf þeirrar nefndar endi á sama veg og verðbólgu- nef ndar síðustu ríkisstjórnar: Forstöðumaður þjóðhags- stofnunar leggur fram álit, sem enga pólitíska þýðingu hef ur. Þeir sem ráða ferðinni eru forystumenn verkalýðsfé- laganna innan A-f lokkanna. Það eru þeir sem gera sam- komulag sín á milli. Völdin eru þannig raunverulega í þeirra höndum, enda hafa ráðherrarnir ótrauðir getað sótt f undi erlendis að undanförnu, þó að líf stjórnarinnar hafi hangið á bláþræði. Þetta hefðu verkalýðsforingjar flokkanna ekki getað leyft sér. í því baktjaldamakki, sem staðið hefur yfir milli verkalýðsforingja A-flokkanna, hafa kosningafyrirheit- in frá því í vor sem leið orðið að víkja fyrir öðrum póli- tískum hagsmunum. Kosningabaráttunni gegn febrúar- lögunum hefur t.d. verið snúið upp í endurútgáfu þeirra. Það sýnir ábyrga afstöðu núna, en varpar Ijósi á loddarahátt fyrir kosningar. Fyrirheit um afnám tekjuskatts hefur verið efnt með því að hækka skatta með álagningu aftur í tímann. Bak- tjaldasamningar verkalýðsforingja A-flokkanna sýnast ekki munu leiða til afgerandi breytinga í því efni. Engin grundvallarbreyting verður gerð á vísitölukerf inu. Þar er aðeins um að ræða bráðabirgðaráðstöfun til þriggja mánaða. Aðalatriðið er að þessir stjórnunarhættir geta ekki leitt til markvissrar baráttu gegn efnahagsringulreiðinni. Kjarni málsins er sá, að mönnum utan ríkisstjórnarínn- ar hef ur verið fengið það verkefni að ná samstöðu milli stjórnarflokkanna á þeim grundvelli að það eru meiri hagsmunir að halda stjórninni saman með einhverjum ráðum en fylgja fram raunhæf ri stjórnarstefnu. Það er enn verið að taka gálgaf resti þrátt f yrir loforð um fram- búðaraðgerðir. RISAVELDIN UNDIRBÚA NÝJA HEIMSSTYRJÖLD gegn eritreiskum, sómölskum og eþiópiskum frelsishreyfingum. Sovétrikin studdu valdarániö i Afganistan á þessu ári og margir telja (þ.á.m. ÞjóBviljinn) aB valdarániB hafi verib framiB ab undirlagi þeirra. Angóla er her- setiB af kilbönskum her, frelsis- hreyfingunum þar var sundraB meB beinni Ihlutun Rússa. Af þessari lausleguupptalningu sést hvernig Sovétrikin hafa veriB a& færa sig smám saman upp á skaftiB I Asiu og Afriku. Og viti menn! Bandarisku heimsvalda- Heiöur Baldursdóttir skrifar: Þessi grein var upphaflega ætluð tii birtingar sem dagskrárgrein i Þjóöviljanum, eins og sjá má af efni hennar og innihaldi. Þjóöviljinn þóttist hafa dregið þá lærdóma eftir kosningarnar nú í vor aö blöðin þyrftu að vera opnari og birta aðrar skoðanir en skoðanir útgefenda blað- anna. Betrumbætur Þjóðviljans virðast þó ekki rista djúpt, a.m.k. ekki þegar um er að ræöa gagnrýni á starfsaðferðir Alþýðubandalagsins innan hreyfingar herstöðvaandstæðinga. Grein þessari var hafnað og yfirvarp ritstjóra Þjóðviljans var að hér væri um að ræða áróður fyrir 1. des. hreyfingunni. Rétt er að greinin er að hiuta til hvatning til fólks að starfa með 1. des-hreyfingunni en meginþungi greinarinnar er hvatning til herstöðvaandstæðinga að hef ja viðreisn- arstarf innan Samtaka herstöðvaandstæðinga. Það eru kannski einhver nýmæli hjá Þjóðviljanum að leggjast gegn því að herstöðvaandstæðingar séu hvattir til starfs? Bandarikin og Sovétrlkin undirbúa nýja heimsstyrjöld, styrjöld sem verBur viBtækari og mannskæbari en nokkru sinni i veraldarsögunni. BæBi risaveldin vigbUast af kappi. Til aB fegra þaB i augum alheimsins reka þau „friBar- og slökunarstefnu” af kappi. FriBar- ráBstefnur eins og t.d. Helsinki-ráBstefnan gefa Ut fag- urorBaBar yfirlýsingar. Reynt er aB halda þvl aB almenningi aB unniB sé stöbugt a& þvi aB tryggja friB. Minnir þetta díki á „friBar- vibræBur” stórveldanna fyrir 1. og 2. heimsstyrjöldina? Ber þessi aukni friBarbobskapur heims- valdasinnanna vott um einhverja breytingu á heimsástandinu? Ef viB lftum aftur 1 timann um tvo áratugi sjáum vib aB ein meginbreyting hefur orBiB á valdajafnvæginu I heiminum. Bandarikin eru aB missa óskoruB yfirráB sin yfir auBlindum heims- ins. t Afriku og Asiu eru Bandarikin smám saman aB missa ítökin. Sovétrikin efla hinns vegar itök sin i þessum heimshlutum. Sovétrikin náBu tökum á frelsishreyfingu Viet- nam og standanU á bak viB árásir Vietnama á AlþýBuveldiB Kamputséu. Afskipti Sovétmanna af Indlandi hafa aukist og á Indlandshafi, sem raunar er „friBlýst” hafsvæBi, er fjöldi sovéskra herskipa I keppni viB þau bandarisku. Sovétrikin veita herforingjaklikunni I Eþiópiu vopn og hernaBarráBgjöf og kúbanska málali&a I stríBi þeirra sinnarnir hafa skipt um ham i þeirri von aB þaB verBi árangurs- rikt viBnám gegn rauBum fána Sovétrikjanna. Skyndilega er bandariska heimsvaldastefnan orBin boBberi „friBar” og „mannréttinda” i heiminum. Má þar t.d. nefna afskipti þeirra af suburhluta Afriku og miB-austur- löndum. En eöli Bandarlkjanna er hiB sama þrátt fyrir milt bros Carters. Bandarikin halda S-Amerlku I greipum sér, blóB- baBiB I Chile er verBugur minnis- varbi „friöarboBskapar” Bandarikjanna. En risaveldin kljást ekki a&eins I 3. heiminum. NorBurlöndin liggja á mörkum áhrifasvæöa risaveldanna. NorBurlöndin og þa r m eB lsla nd m unu_____þv I óhjákvæmilega dragast inn I átök þeirra. Finnland er á áhrifasvæöi Sovétríkjanna. Sovétrikin reka grófa ihlutunarstefnu I innan- rlkismál Finnlands. Allur and- sovéskur áróöur er t.d. bannaBur þar. Fjölmennar hersveitir Sovétmanna eru viB landamæri Noregs og SviþjóBar og á Sval- baröa hefur rUssneksi herinn sniBgengiB lögsögu Noregs og komiB sér upp hernaöaraöstöBu i trássi viö alþjóöasáttmála. Tvisvar sinnum hefur sovéski herinn æft innrás i Noreg frá sjó, — aöeins 1 km frá landamærum Noregs, OKEAN ’70 og OKEAN ’75. A N-Atlantshafinu sveima rUssnesk herskip og kafbátar og oft á dag fljúga sovéskar njósna- flugvélar yfir Island. Ctrýmingarstyrjöld eður ei? I umræöum um styrjaldarhætt- una hefur oft heyrst sagt aB þaB þýöi ekkert aB berjast gegn strlöi — næsta heimsstyrjöld veröi hvort sem er Utrýmingarstyrjöld þar sem öllu llfi á jöröinni veröi eytt meö kjarnorku- og atóm- sprengjum. ÞaB er næsta athygl- isvert aB þeir sem ibnastir hafa veriö viö aö útbreiBa þennan hræösluáróöur eru m.a. islenskir „só6lalistar” sem svohafa stund- um veriBnefndir. Hverjum skyldi þaö þjtoa, alþýöunni eBa heims- valdasinnum, aö magna upp ótta viB heimsstyrjöld? Augljóslega heimsvaldasinnum. Annars er gjöreyöingarstrlö harla óliklegt. Stórveldin hefja ekki styrjöld i þeim tilgangi aö útrýma fólki heldur til þess aB græöa, komast yfir nýjar lendur, atvinnutæki og markaöi. Enda veröur aö gæta þess, aö höfuB- þungi hergagnaframleiöslunnar er á vopnum sem beitt er I „hefB- bundinni” uppskiptastyr jöld. Hlutverk islensks alþýöufólks er ekki aö skríBa I felur þegar styrj- öldin skellur á eöa grátbiöja risa- veldin um aö láta landiö I friöi, þannig veröur engum bjargaö. Styrjöld er framhald pólitlkur. Meöan risaveldin undirbúa nýja uppskiptastyrjöld snúumst viö gegn þeim meö harBri pólitiskri baráttu. Þegar styrjöldin hefst, hefst jafnframt nýtt stig I baráttu alþýöunnar. Staða íslands i Risa- veldaskákinni ÞaB má segja þaB fyrir vlst aö þaö er siöur en svo vonlaust aö berjast gegn risaveldunum og striösundirbúningi þeirra. Mark- miB stórveldanna er ekki aö eyöa öllu lifi á Islandi meö nokkrum bombum. MarkmiB þeirra er aB hersitja landiö og nota þaB sem herbækistöö. I dag er Island her- setiB af NATO-her. NATO-sinnar segja aö bandariski herinn sé hér til aö ver ja okkur. En þorska- strlBiö sannaöi fyrir mörgum aB svo er ekki. ísland liggur nokkurn veginn á mörkum þeirrar llnu sem risaveldin hafa dregiB um þvera Evrópu til aB afmarka áhrifasvæöi sin. Sem stendur er- um viö NATO-megin en I heims- styrjöld eöa jafnvel fyrr gæti far- iB svo aö NATO telji hagsmunum slnum betur borgiö meö þvl aö sleppa lslandi I hendur Sovétrlkj- anna. Sem dæmi má nefna aö upplýst hefur veriö aB varnarlína NATO i Noregi er dregin um Þrándheim. NorBan hennar á aB nota norska dáta sem fallbyssu- fóöurtil aö tefja fyrir framgangi Sovétmanna áöur en NATO bregst viö. Þaö er augljóst aB Islendingar geta ekki treyst á sllka „vernd”. Þvi er mikilvægt aö hefja öfluga baráttu fyrir sjálfræöi íslands, gegn bábum risaveldunum, fyrir hlutleysi tslands i heimsstyrjöld (fyrir vopnuöu hlutleysi vel aö merkja. Vopnlaus getur Islensk alþýöaaldreivariö sjálfræöi sitt). Fyrsta skrefiö er aB berjast fyrir úrsögn tslands úr NATO og brott- för bandariska hersins. Samtök herstöðvaand- stæðinga Þau samtöksemumárabil hafa staöiö i fararbroddi andheims-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.