Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 16
JACKIE EFTBR KITTY KELLEY ner eru nmir anægu foreldrar aö Seika sér viö frum- buröinn. Barniö styrkti stööu Jackie og hér sjást mæögurnar kveöja Jack á tröppunum viö hús þeirra I Georgc Town. •#•••###®#® ••••••••••••• Jackie fár aö fara I kosningaferöalög meö manni sinutn og hér sésthún ræöa viö verkamann iOregon. Fimmtudagur 16. nóvember 1978 VISIR CAROLINE Á heimilinu. Fáeinum mánuöum siöar fæddist Caroline Bouvier Kennedy og fluttu foreldrar hennar ásamt þjónustufólki I nýtt hús litlu seinna. Bresk barn- fóstra, sem hét Maud Shaw haföi veriö ráöin til aö annast um ung- barnið. Þrátt fyrir allt þjónaliðiö lýsti Jackie sjálfri sér sem „gamaldags eiginkonu.” 1 ritgeröum hennar i kvenna- skóla, kom fram aö hún ætaöi sér aldrei aö veröa húsmóðir, og þaö var hún heldur ekki. Jackie gætti þess aö eigin- maöur hennar neytti réttrar fæöu og fengi þr jár máltiðir á dag. Hún sá einnig um aö hann tæki lyf sin. Markm iö hennar var aö hafa allt i röö og reglu á heimilinu, þannig aö hann gæti komiö óvænt heim meö gesti. Hún eyddi miklum tima I aö huga aö klæönaði sinum, pantaöi sér alltaf föt meö góöum fyrir- vara. Hún fletti i gegnum tísku- blöö og klippti Ut þaö sem henni likaði og sendi til Parisar. 011 þekktustu tiskuhUsin i Parls áttu ginu sem unnt var aö máta föt á fyrir frU Kennedy. Jackie eyddi oft mörgum timum fyrir framan spegil viö aö snyrta ogmála sig. Húngatekki afboriö aö einhver sæi hana fyrr en allt væri komiö á sinn staö. Barnið og pólitíkin. Caroline virtist gefa lifi Jackie aukiö gildi. Jackie þótti, sem nú væri þörf fyrir hana og hún kæmi aö nokkru liöi. „Barniö breytti öllu fyrir Jackie” segir gömul vinkona hennar. „Hún haföi gert allt til aö geta eignast þaö og ég held aö hún heföi algjörlega falliö saman ef eitthvaö heföi fariö úrskeiöis viö fæöingi Caroline. HUn öölaöist einnig aukiö sjálf- straust gagnvart Kennedy-fjöl- skyldunni, þar sem konurnar virtust fæöa börn svo auðveld- lega.” Barniö hjálpaöi henni einnig mikiö þegar Jack Kennedy fór aö hefja kosningaundirbúning fyrir alvöru. Hún sá baráttuna fyrir kjöri hans sem eins konar skrímsli sem gleypti alla i kringum hana. „Éghræöist þetta umstang ’, sagöi hún eitt sinn. „Bara tilhugsunin gerir þaö aö verkum aö ég fæ i magann. Jack kemur ekki tilmeöaö sjást heima og ég mun eiga fullt i fangi meö fylgja honum eftir.” Þaö geröist iöulega aö hún fór út úr stofunni, ef Jackfór aö ræöa um stjórnmál. Hún tók þá til viö aö gera grin aö honum og öllum „skrímslunum” sem hann umgekkst. „Hann fyllir húsiö af fólki sem er á aldri viö móöur mina, eöa einhverjum af þessum hræðilegu stjórnmálamönnum sem geta gert mig brjálaöa.” Jackie henti á lofti setningar þeirra og snéri út úr þeim. Hún stundaöi lika eftirhermur af miklum móö og hermdi jafnt eftir manni sinum sem öörum. Kosningabarátta upp á milljarða króna. Er Jack Kennedy bauö sig fram til forsetakjörs var hann 42ja ára. I fyrstu var framboö hans ekki tekiö alvarlega, þar sem hann þótti ekki hafa staðiö sig sérlega vel i öldungadeildinni. Honum var þvi bent á aö vænlegraværiað sækjast eftir aö vera varaforsetaefni. Jack þver- tók fyrir þaö. Faöir hans var sammála þessu, en hann haföi fjárfest meira en 2,1 milljarð islenskra króna til aö koma syni sinum i Hvita húsiö. „Sonur minn sættir sig aldrei viö 2. sætiö, hvaö svo sem veröur i boði,” sagöi Joe Kennedy. Jackie reyndist nú loksins tilleiöanleg aö leggja eitthvaö af mörkum. HUn hjálpaöi manni sinum I forkosningunum i Wisconsin og Vestur Virginiu, en þar mætti hann mestu andstöö- unni frá Hubert Humphrey. Jackie tók upp á þvi, öllum á óvart, aö fara og halda smátölur án þess aö láta þá, sem kosinga- vélinni stjórnuöu, vita. Baráttan i Vestur Virginiu var geysilega hörö. Kennedy- systurnar kepptust viö aö ná til námuverkamanna og fjölskyldna þeirra. Þær lögöu sig aöallega fram viö aö halda smáveislur hér og hvar. Jackie fór aö mestu einförum og var iðulega aöeins meö bil- stjóra með sér er hún heimsótti eiginkonur námuverkamanna. Kofarnir sem fólkið bjó f gátu vart talist mannabústaöir. Jackie brá viö er hún sá þá fátækt sem þarna rikti og mundi siöar eftir þessu fólki. Er hún varö forseta- frú pantaöi hún kampavinsglös, sem voru I laginu eins og túli- panar, frá borginni Morgantown i Vestur Virginlu. „Þessi glösvoru auglýst og seld alls staöar sem vinglös Hvita hússins”, sagöi Jackie. „Mér var sama, ef þetta gat eitthvað hjálp- aö þessu vesalings fólki. Þaö var gaman aö þvi, aö fólki var sýnt aö Jackie, sem var mjög brugöiö, flaug til New York til aö undirbúa útförina. Þar heimsótti hún vinkonu Bouvier til aö fá mynd, sem mætti nota meö fregnum af láti hans. HUn samdi sjálf tilkynningu til blaöanna, þar sem hún lagði áherslu á ætt hans og bakgrunn og heimtaöi aö maöur hennar færi sjálfur meö þetta til ritsjóra The New York Times. Hjá Utfararstjórnaum sat hún viö hliöina á likbörunum og virti fóöur sinn fyrir sér. Hann var fyrsti látni maöurinn sem hún haföi séö. Án þess aö hika tók hún af áer armband, sem faöir hennar hafði gefiö henni sem Utskriftar- gjöf og lagöi þaö i hendur hans. Þá réöi hún vart viö sig lengur, kyssti hann og hágrét. Þaö voru aöeins fáir vinir Bouvier-fjölskyldunnar sem mættu viö jarðarförina. Janet, móöir Jackie, heyröi um látfyrr- verandi eiginmanns sins er hún var um borö I Queen Elizabeth 2. á leiö til Evrópu. Jackie harmaöi aö faöir hennar skyldi ekki hafa lifaö nægilega lengi tíl aö sjá fýrsta barnabarn sitt. „Hann heföi veriö svo ánægöur.” sagöi Jackie. „Hvort sem barniö veröur drengur eöa stúlka skirum viö þaö Bouvier.” Á árinu 1957 fór Jackie nokkrar ferðir til New York i þvi skyni að heimsækja föður sinn. Hún nefndi hins vegar ekki við hann að hún ætti von á barni. Jack Bouvier var þvi i senn undrandi og ánægður er hann las um það i blaði að hann yrði afi i nóvember. Heilsu Jack Bouvier hrakaði stöðugt þetta sumar. Á afmælisdag Jackie var hann fluttur fársjúkur á sjúkrahús þar sem hann lést viku siðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.