Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 19
19
APÓTEK
Helgar-, kvöld-, og
næturvarsla apóteka vik-
una 10. — 16. nóvember er
I Borgar apóteki og
Reykjavikurapóteki.
ÞaB apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
• öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjavik lögreglan,
simi 11166. Slökkviliöið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður
Lögregla 51166. Slökkvi-
liðiö og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliðið simi 2222.
SKÁK
Hvitur ieikur og
vinnur.
X X#
111 111
£
43 ■ -
±
SL 1 1
#1 &ÉÉ
Hvltur: Kinzel
Svartur:Duckstein
Vín 1958.
1. Rf6+! gxf6
2. Bxf6! Hd5
3. Dd2! Gefið.
Grindavlk. SjúkrabQl og
lögregla 8094. Slökkvilið
8380.
■ Vestmannaeyjar. Lög-
regla og sjúkrabíll 1666.
Slökkviliö 2222, sjúkra-
húsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliðið og sjúkrabill
1220.
. Höfn I Hornafirði. Lög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
ORÐIÐ
Þvi að þér þekkiö náð
Drottins vors Jesú
Krists, aö hann, þótt
rikur væri, gjöröist
yöar vegna fátækur,
til þess að þér auðguð-
ust af fátækt hans.
2. Kor. 8,9
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliðið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkviliðið 2222.
Neskaupstaður. Lögregl-
an simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvi-
liðið 6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkviiiðið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkviliðið
og sjúkrabill 22222.
Daivlk. Lögregla 61222
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
Ólafsfjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður. lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282. Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
ísafjöröur, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkviliðið 3333.
Bolungarvik, iögregia og
sjúkraþlll 7310, siökkvi-
liðið 7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277. Slökkvilið 1250, 1367,
1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliðiö 2222.
HEIL SUCÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Ki. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar' um
i lækna- og lyíjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
BILANIR
Vatnsveitubilanir simi
85477.
Simabilanir: simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
Gulróta- og hvítkólssalat
(Uppskriftin er fyrir 4)
Salat:
250 g gulrætur
1/2 hvítkálshöfuö
Kryddiögur:
4 msk. edik
4 msk. matarolia
sait
pipar
1 tsk. kdmen
Salt:
Hreinsið guiræturnar
og rlfið þær á grófu rtf-
járni. Hreinsiö hvitkáliö
og skerið það I fina
strimla. Biandið gulrót-
um og hvitkáli saman I
skði.
Kryddlögur
Hrærið saman edik,
mataroiiu, salt, pipar og
kúmenl
Hellið kryddleginum yfir
saiatiö. Setjið plastþynnu
yfir skálina og látiö saiat-
ið blða I kæliskáp I u.þ.b.
30 mlnútur fyrir fram-
reiöslu.
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju heldur sinn áriega
basar laugardaginn 18.
nóv. kl. 2 I félagsheimili-
kirkjunnar.
Félagskonur og aörir vel-
unnarar kirkjunnar eru
vinsamlegast minnt á
basarinn. Tekið verður á
móti munum á basarinn á
fimmtudaginn frá kl. 3-7,
föstudaginn frá kl. 3-10
e.h. og á laugard. frá kl.
10. Kökur eruvel þegnar.
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur verður haldinn I
félagsheimilinu fimmtu-
daginn 16. nóv. kl. 8.30.
Konur, mætið vel og
stundvlslega.
—Stjórnin
Kvenfélag Frikirkju-
safnaöarins i Reykjavik
heldur basar mánudaginn
20. nóv. kl. 2 i IBnó, uppi.
Þeir vinir og velunnarar
Frikirkjunnar sem
styrkja vilja basarinn eru
vinsamlega beönir að
koma gjöfum sinum til:
Bryndisar, Melhaga 3,
Elisabetar, Efstasundi
68, Margrétar, Laugavegi
52, Lóu, Reynimel 47, eða
Ellnar, Freyjugötu 46.
Badmintonfélag Hafnar-
fjaröar heldur opið
B-fbkksmót sunnudaginn
19. nóv. i iþróttahúsinu
viö Strandgötu og hefst
stundvislega kl. 2 e.h.
Þátttökugjald veröur
2.000 fyrir einliöaleik en
1.500 fyrir tvlliðaleik.
Þátttaka tilkynnist eigi
siðar en þriðjudaginn 14.
nóv.
Basar Kvenfélags
Hreyfils verður 19.
nóvember kl. 14 i
Hreyfilshúsinu, Konur
eru beðnar að koma mun-
um þangað á mánudags-
kvöld, eða tii Guðrúnar,
simi 85038. Kökur vel
þegnar. Basarnefnd.
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur veröur haldinn I
félagsheimilinu fimmtu-
daginn 16. nóv. kl. 8.30.
Konur, mætið vel og
stundvislega.
— Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju heldur sinn árlega
basar laugardaginn 18.
nóv. kl. 2. e.h. I félags-
heimili kirkjunnar. Fé-
lagskonur og aðrir vel-
unnarar kirkjunnar eru
vinsamlega minnt á
basarinn. Tekið veröur á
móti munum á basarinn á
fimmtudaginn frá kl. 3-7,
föstudaginn frá kl. 3-10
e.h. og á laugard. frá kl.
10. Kökur eru vel þegnar.
Atthagafélag Stranda-
manna i Reykjavik
heldur spilakvöld i
Domus Medica, laugar-
daginn 18. nóv. kl. 20.30.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar. Haldið verður upp
á fimm ára afmæli fé-
lagsins fimmtudaginn 16.
nóv. kl. 20.30 aö Selja-
braut 54 (Kjöt og fiskur).
Félagskonum er boðiö I
kaffidrykkju.
— Stjórnin.
MINNCARSPJOLD
Minningarkort Flug-
björgunarsveitarinnar I
Reykjavik eru afgreidd
hjá: BókabUB Braga,
Lækjargötu 2, Bókabúðin
Snerra, Þverholti Mos-
fellssveit, Bókabúð Oli-
vers Steins, Strandgötu
31, Hafnarfiröi, Amatör-
verslunin, Laugavegi 55,
Húsgagnaverslun Guð-
mundar, Hagkaupshús-
inu, hjá Sigurði simi
12177, hjá Magnúsi simi
37407, hjá Sigurði simi
34527, hjá Stefáni sími
38392, hjá Ingvari slmi
82056, hjá Páli slmi 35693,
hjá Gústaf, simi 71416.
Minningarkort Breiö-
holtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leik-
fangabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu,
Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni Hreinn,
Lóuhólum 2, Alaska
Breiðholti, Versl.
Straumnesi, Vesturbergi
76, hjá sr. Lárusi Hall-
dórssyni, Brúnastekk 9,
og hjá Sveinbirni Bjarna-
syni, Dvergabakka 28.
Minningarkort Laugar-
nessóknar eru afgreidd I
Essó-búðinni, Hrisateig
47, simi 32388. Einnig má
hringja eöa koma I
kirkjuna á viðtalstima
sóknarprests og
safnaðarsystur.
Vlsir fyrir 65 árum
Barnastúkan DIANA
heidur hlutaveltu
innan sinna vjebanda I
dag i litla salnum I
Good-templarahúsinu.
Byrjar kl. 1 1/2 siðd.
ABgangur 5 au.
dráttur 10 au. engin
núll.
Agóðinn rennur l
stúkusjóðinn. Vonast
er til áð templarar
fjölmenni.
GENGISSKRANING
Gengisskráning á hádegi þann 15.11.1978: Ferða- manna- gjald-
Kaup Sala eyrir
1 Bandarikjadollár . 313,50 314.30 345.73
1 Stcrlingspund .... 617,10 618,70 680,57
1 Kanadadollar 266,80 267,50 294,25
■ 100 Danskar krónur 5998,60 6013,90 6615,29
100 Norskar krónur 6233,20 6249,10 6874,01
100 Sænskar krónur .. 7210,20 7228,60 7951,46
100 Finitsk mörk 7884,80 7004,90 8695,39
100 Franskir frankar . 7218,50 7236,90 7960,59
100 Belg. frankar 1055,90 1058.60 1164,46
100 Svissn. frankar ... . 19164,60 19173,40 21090,74
100 Gyllini . 15345,10 15384,20 16922,62
100 V-þýsk mörk 16561,00 16603,30 18.263.63
100 Llrur 37,13 37,23 40,95
100 Austurr. Sch 2266,00 2271,80 2498,98
100 Escudos 677,10 678,80 746,68
100 Pesetar 441,90 443,00 487,30
100 Yen 166,10 166,50 183,15
llruturinn
• 21. mart,—20. apri
Reyndu að fara gæti-
lega bæði heima fyrir
og á vinnustað. Forð-
astu ónauðsynlegar
fjölskylduerjur.
Nautiö
21. aprii-21. mai
• Farðu þér ekki of
J hratt i dag. Þú heyrir
0 óvænta skoöun ein-
• hvers sem þú leitar
• ráða hjá.
Tviburarnir
22. roai—21. juni
0 Ógætilegt oröbragö i
• dag gæti komið þér I
• vandræði. Taktu
• gagnrýniannarra með
stillingu.
Krabhinn
21. júni—22. jull
• Þú gætir komist I kast
• við yfirvöldin I dag.
• Þér hættir til að vera
• of sjálfstæöur eða
• jáfnvel ósvifinn.
Ljóniö
24. jiili—-23. águst
iGerðu enga bindandi
• fjárniálasamninga i
• da!g. Ek.ki spilia börn-
• unum þinum með
•eftirlæti, það gæti
• verið nauðsynlegt að
gripa I taumana.
Meyjan
| 24. agúst— 23. sept
A .
0 Vandræöi á vinnustað
• eöa I skóla gætu komið
fyrir i dag. Reyndu að
•sigla milli skers og
• báru. Góöur dagur til
að efla tæknimenntun.
V«gin
24. sept, —23. okt
^ Athugaðu vel öryggis-
0 mái i dag, bæði heima
• og á vinnustað. Gættu
0 vel að þér i umferö-
• inni. Festu öryggis-
• beltin vel.
•
•
• Drekinn
• 24. nkt.—22. nóv
• Vertu reiðubúipn til aö
T láta undan i deilumáli.
0 Félagi þinn gæti verið
• i siæmu skapi. Þú
• skalt ekki skrifa undir
• samninga i dag.
Bogmaöurinn
23. nóv —21. des.
• Fjárhagserfiöleikar
• eru óhjákvæmilegir.
• Varaðu þig á þeim
T sem ætla sér of langt i
0 viöskiptum við þig.
• Réttu vini hjálpar-
0 hönd.
Sieingeitin
22. des.—20- jnn.
0 Reyndu að vera ekki
• svona eigingjarn og
• sýndu umhverfi þinu
• meiri áhuga. Þú verö-
• ur trúlega fyrir ein-
• hverjum skaða i dag
Vatnsberinn
2/4 2!.—13. febr
• Einhver gæti sagt þér
• til syndanna i dag, en
• reyndu aö láta það
^ ekki á þig fá.
0 Reyndu að þroska
• meðfædda hæfileika
• þina og láttu ekki bil-
• bug á þér finna.
• ' f istuiriur
20. íetor.—20.Snars
• Þetta er ekki heppi-
• legur dagur til ferða-
• laga. Gerðu ekkert
• fram yfir hiö vanalega
z og hafðu fulla gát á
Z hlutunum.