Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 16.11.1978, Blaðsíða 1
200 FÓRUST FLUGLEIÐAÞOTU Átta íslendingar férust, en fimm eru i sjékrahúsi Frá slysstaðnum við flugvöllinn i Colombo á Ceylon. Það kviknaði i vélinni eftir að hún hafði fallið til jarðar nokkrum kflómetrum fyrir framan flugbrautina. Slmamynd. Islendingarnir sem fórust I flugslysinu við Colombo á Ceylon fórust átta íslendingar, en fimm komust lífs af. Myndirnar eru af þeim, sem létu lífiö í flugslysinu. Asgeir Pétursson, yfir- flugstjóri, 48 ára, kvænt- ur, til heimilis að Furu- lundi 9, Gb. Erna Haraldsdóttir, flug- freyja, 38 ára, gift, til heimilis að Túngötu 7, R. Guðjón Rúnar Guðjóns- son, flugmaður, 38 ára, kvæntur, til heimilis að Bergþórugötu 33, R. Haukur Hervinsson, flug- stjóri, 42 ára, kvæntur, til heimiKsað Urðarstekk 1, R. ólafur Axelsson, deildar- stjóri i flugdeild, 47 ára, kvæntur, til heimilis að Kóngsbakka 3, R. Ragnar Þorkelsson, flug- vélstjóri, 55 ára, kvæntur, til heimilis að Hliðarvegi 18, Kóp, Sigurbjörg Sveinsdóttir, flugfreyja, 37 ára, gift, til heimilis að Hraunbrún 6, Hf. Þórarinn Jónsson, for- stöðumaður flugdeildar, 52 ára, kvæntur, til heimilis að Skólagerði 36, Kóp. Um 200 manns/ þar af átta islend- ingar, létu lifiö þegar DC-8 þota frá Flugleiðum fórst i lendingu við flug- völlinn í Colombo á Ceylon, þar sem vél- in var í pílagríma- flugi. Með vélinni voru 246 farþegar og átta manna áhöfn, en auk þess voru i aukaáhöfn tveir flugstjórar, ein flugfreyja, for- stöðumaður flug- deildar Flugleiða og deildarstjóri í Flug deild Flugleiða, eða samtals 13 islend- ingar. Þeir fimm Islendingar sem liföu slysiö af voru fluttir 1 sjúkrahús i Col- ombo. Þeir munu ekki vera lifshættulega slasaöir. I fréttaskeyti frá Reuter segir aö mikiö þrumuveöur hafi veriö viö flugvöllinn þegar vél- in reyndi aö lenda. Hún kom niöur á kókoshnetu- plantekru um sex kiló- metra frá btautarend- anum, plægöi I gegnum tré og lenti á litlum kofa og kom þá eldur upp i henni. Björgunarsveitir náöu til sextiu manna sem liföu af slysiö og voru þeir fluttir I sjúkrahús aö sögn Reuter. Tuttugu létust eftir aö komiö var I sjúkrahúsiö, tuttugu og þrlr fengu aö fara þaöan eftir minniháttar aö- hlynningu en hinir liggja enn á sjúkrahúsinu. Vélin var á leiö frá Jeddah i Saudi-Arabiu til Surabaya á Jövu, meö millilendingu á Ceylon. Aukaáhöfn og starfsmenn áttu aö fara af i Colombo en hluti áhafna haföi fariö þangaö áöur meö ööru flugfélagi. Flugvélin sem fórst, TF-FLA, var ein af þremur flugvélum af geröinni DC-8 sem Flug- leiöir áttu. Hún var keypt áriö 1975. Þetta var fyrsta feröin I siöari hluta pflagrima- flugs Flugleiöa milli Indónesiu og Saudi- Arabiu. t fréttatilkynningu um slysiö segir aö stjórn fé- lagsins og starfsfólk sé harmi slegiö og votti aö- standendum þeirra sem fórust dýpstu samúö. _öt fimm íslend- ingar kom- ust lífs af Fimm Islendingar slösuðust í flugslys- inu og voru f luttir á sjúkrahús í Colombo. Þeir munu ekki vera lífshættulega slas- aðir. Þessi fimm eru: Haraldur Snæhólm, flugstjóri Jónína Sigmarsdóttir, flugfreyja Kristín E. Kristleifsdóttir, flugfreyja Oddný Björgólfsdóttir, flugfreyja Þuríður Vilhjálmsdóttir, fiugfreyja Þá er talið, að um 50 farþegar hafi komist lifs af úr flugslysinu. —ESJ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.