Vísir - 25.11.1978, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 25. nóvember 1978 VISIR
Heilsaö upp á Titó Júgósla viuforseta og Jovönku sem nú er I stofu-
fangelsi. ,,Það sést ekki á myndum”, sagði Vala við okkur, ,,en ég
hef aldrei séð eins köld augu i nokkrum manni og Tftó”
„Hérna sérðu góða borgarstjórann skoða barnaleikvöii” sagoi
Gunnar sposkur við blaðamanninn þegar hann sýndi honum þessa
mynd
Fjölskyldumynd. Frá vinstri: Gunnar, Sigurður, Asgeir og Vala og
dæturnar Dóra og Maria Kristin.
Gunnar og Vala ásamt Asgeiri Asgeirssyni i áheyrn hjá Páli páfa
sjötta
flestum sjálfsagt aö telja rétt
fram.
Skattalög verða aö samrýmast
réttlætiskennd manna.
A sama tima og þessi lög voru
sett, var ákveöiö aö heröa eftirlit
meö þeim sem drægju undan
skatti og sett á stofn skattrann-
sóknardeild hjá ríkisskattstjóra,
sem almenningur kallaöi skatta-
lögregluna.
Allir stjórnmálaflokkar sam-
þykktu þetta, en hjá mörgum sem
uröu fyrir baröinu á skattalög-
reglunni skapaöi þetta óvild og
jafnvel heift i garö þess ráöherra
sem flutti frumvarpið.
Eins og áöur sagöi var viðreisn-
artimabiliö mikill uppgangstimi
hjá þjóöinni. t árslok 1961 haföi
tekist aö greiöa allar lausaskuldir
viö Seölabankann og rlkissjóður
átti fé þar inni.
A nýársdag, 1962 hitti ég hinn
reynda bankamann, Jón Marias- j
son, sem þá var bankastjóri
Seölabankans. Hann kom rakleitt
til min með bros á vör, tók þétt-
ingsfast 1 hönd mina og sagöi:
„Þetta eru ánægjuleg viöskipti.”
Forsetakosningar 1952
— Ég hef heyrt aö i forseta-
kosningunum 1952,hafir þú fram-
an af sagt aö þú myndir styöja
séra Bjarna Jónsson, en siöan
söölaö um og notaö kosningavél
Sjálfstæöisflokksins til aö koma
alþýöuflokksmanni i forsetastól.
Er þetta rétt? —
.Hvorttveggja er tilbúningur.
Þegar Sveinn Björnsson forseti
féll féá I januar 1952, komu fljót-
lega upp nöfn þriggja mætra
manna sem hugsanlegra eftir-
mannahans, en þeir voru, Asgeir
Asgeirsson, Gisli Sveinsson og
Thor Thors.
Þaö kom fljótt i ljós, aö af þess-
um mönnum, átti Asgeir
langsamlega mestan hljóm-
grunn. Bjarni Benediktsson var
honum hlynntur. Þaö kom ekki
aöeins fram i samtölum,
heldur einnig áfjölmennum fundi
i Sjálfstæöishúsinu viö Austur-
völl. Þar hélt Bjarni ræðu þar
sem hann fjallaði meöal annars
um hvaöa kosti forseti þyrfti aö
hafa til aö bera. An þess aö hann
nefndi nafn, fór þaö ekki framhjá
neinum aö þaö var Asgeir sem
hann haföi I huga.
A þessum tima var samstjórn
Sjálfstæöisflokks og Framsóknar
viö völd i landinu. MiUi
ráöhorranna var mikiö rætt
hvort þeir gætu náö samstööu um
forsetaefni. Hermann Jónasson
þverneitaöi aö styöja Asgeir.
Aöalástæöan var sú, aö Asgeir
haföi tiu árum áöur beitt sér fyrir
kjördæmabreytingu sem leiörétti
þaö ranglæti sem áöur rfkti og
haföiþetta rýrt hlut Framsóknar-
1 flokksins. Aö þessari kjördæma-
breytingu stóöu, Sjálfstseöisflokk-
ur, Alþýöuflokkur og Sósialista-
flokkur. I viöræöunum voru nefnd
ýmis nöfn. Þegar nafn séra-
Bjarna Jónssonar kom upp iýstij
Hermann Jónasson bvi yfir aö
hann væri reiöubúinn aö styöja
I hann,
' Séra Bjarni Jónsson var mikils
metinn maöur, vinsæll prestur og
sjálfstæöismaöur. Hann var góö-
ur vinur minn, haföi fermt mig,
gift okkur Völu og skirt börnin
okkar. Þegar ég frétti þetta, fór
ég strax heim til hans og viö
ræddum lengi saman um máliö.
Ég sagöi honum aö fjöldi sjálf-
stæöismanna bæöi i Reykjavik og
út um allt land heföi þegar gert
upp hug sinn um aö styöja Asgeir.
Þetta var I byrjun mai en umtal
um forsetaefnin hófsti janúarlok.
Ég sagöi því séra Bjarna aö
framboö hans mundi ekki veröa
til aö sameina sjálfstæöismenn,
heldur sundra þeim.
Þaö var auöfundiö aö honum
var . mjög óljúft aö fara i
framboö en kvaö svo fast aö sér
lagt af ýmsum valdamönnum, aö
hann kæmist ekki hjá þvi aö fara
fram. Viö skildum sem góöir vin-
ir.
Siöan var haldinn flokkráös-
fundur hjá Sjálfstæöisflokknum,
þar sem ólafur Thors lagö'ii
til aö flokkurinn ákvæði aö
styöja séra Bjarna.
Égkom hinsvegarmeöþá tillögu,
aö flokkurinn stæöi
ekki aö framboði neins frambjóö-
anda og fiokksmenn gengju
frjálsir til kosninga. Sú tillaga
varöundir. Bg taldi, og margir
flokksmenn voru mér sammála,
aö vegna eölis forsetaembættisins
sem ætti aö vera staöa óháö
flokkum, væri óeölilegt aö
flokkurinn sem slikur, tæki af-
stööu og færi f gang meö allt sitt
kosningaskipulag eins og um al-
þingiskosningar væri aö ræöa.
Stuöningsmenn Aseeirs stofn-
— uöu landsstjórn, fram-
kvæmdastjórn og kosningastjórn-
ir meö mönnum ur öllum stjórn-
málaflokkum
Þetta var ákaflega hörö
kosningabarátta. Flokksstjórnir
Sjálfstæöisflokks og Fram-
sóknarflokks geröu þaö aö flokks-
máli aö styöja séra Bjarna og
beittu Morgunblaöinu, Timanum
og flokksvélum sinum óspart,
þessir flokkar höföu fylgi tveggja
þriöju hluta landsmanna i alþing-
iskosningum - en viö sigruöum
samt.
E 'tirleikur
Þaö upphófst mikil reiöi hjá
mörgum flokksmönnum I garö
Asgeirsmanna og þegar úrslitin
lágu fyrir magnaöist þessi reiöi
enn i hugum sumra vegna von-
brigöanna. Hins vegar
opnuöust augu tjoiaa sjálfstæðis-
manna fyrir þvi, aö afstaða
flokksstjórnarinnar heföi veriö
alvarleg mistök.Ég minnist þess,
aörétt eftir kosningarnar kom til
min mikils metinn borgari hérna I
bænum sem var einlægur
stuöningsmaöur og vinur séra
Bjarna og sagöi: „Ég sé aö þaö
var áreiöanlega best aö fór eins
og fór. — Þetta voru mistök.”
Þaö er mörguin undrunarefr.i,
aö jafn reyndir og mikilhæfir
stjórnmálamenn skyldu ráðast i
aö gera forsetamáliö aö flokks-
máli. Þar sem vitaö var aö Qöldi
sjálfstæöismanna um allt land
ætluöu aö styöja Ásgeir, hlaut
þetta aö vekja sundrung og ólgu
innan flokksins. En ráöamennirn-
ir virtust leggja mest upp úr þvi,
aöhafa samstööu meö Framsókn
um forsetakjöriö. Eftir úrsiitin
voru haldnir þingflokksfundir án
mln þar sem komu fram raddir
um aö reka mig úr flokknum.
Ekki þótti þaö vitlegt.
Viö ólafur Thors og Bjarni
Benediktssonnáöum fljótt sáttum
og vorum senn farnir aö starfa
saman aö nýju. Viö áttum ágætt
og náiö samstarf i Viöreisnar-
stjórninni og þegar ég tók við
varaformennsku i flokknum 1961,
var þaö aö eindreginni ósk Ólafs
og Bjarna.
Eftir forsetakosningarnar varö
ég þess var, aö ýmsir menn utan
Sjálístæöisflokksins vildu ekki aö
ég yröi látinn gjalda afstööu
minnar og gengu til liös viö
Sjálfstæöisflokkinn. Sann-
leikurinn er sá, aö okkur bættist
þó nokkurt fylgi, einmitt vegna
forsetakosninganna. Svona snú-
ast hlutirnir oft undarlega.
Asakanir um aö ég hafi
brugöist flokknum er auövitaö
mikil missögn og ranghermi.
Flokksráð Sjálfstæöisflokksins
haföi aö minu áliti fariö út fyrir
heimildir sinar meö þvi aö gera
forsetakosningar aö flokksmáli.
Hiö mikla fylgi og stuöningur
viö Asgeir Asgeirsson byggöist á
hinni viötæku pólitisku reynslu
hans, vitsmunum og glæsi-
mennsku. Enda liöu ekki mörg
ár, þar til flestir innan lands og
utan sem höföu af honum kynni,
viöurkenndu aö hann heföi i raun
flesta þá kosti til aö bera sem
þyrfti i þetta embætti.”
Sendiherrastarf
— Hvers vegna hættir þú sem
fjármálaráöherra og veröur
sendiherra I Danmörku? Var
samstarfiö oröiö erfitt?
”Nei. Astæöurnar voru einkum
þessar: Ég haföi á þessum tima
gegnt samfleytt I átján ár hinum
umfangsmiklu og erQsömu em-
bættum fjármálaráöherra og
borgarstjóra og þvi ekki óeölilegt
aö fara i annaö starf sem ekki
fylgdi jafn mikiö álag.
Margir menn úr öllum stjórn-
málaflokkum hitföu þá þegar
skoraö á mig aö veröa i framboöi
til forsetakjörs 1968, en þá var
gengiö út frá þvi aö Asgeir As-
gersson hætti, hann yröi þá sjötiu
og fjögurra ára gamall. Ýmsir
þessara manna óskuöu þess ein-
dregiö aö ég drægi mig út úr
. /
„Það voru haldnir þingflokks-
fundir án min, þar sem komu
fram raddir um aö reka mig úr
flokknum. Þaö þótti ekki vitlegt.”
„Sumir hinna ihaldsamari
fiokksmanna töldu mig of vinstri
sinnaöan.”
púöurreykstjórnmálanna áöur en
tíl forsetakjörs kæmi og stæöi þá
ekki enn i eldlinunni.
Mig haföi einnig lengi langaö til
aö ljúka viö bók um æruna og
vernd hennar eins og áöur er get-
iö sem mér gafst aldrei nægilegt
tóm tilá þessum erilsömu árum,
en ég haföi von um aö sendiherra-
starfiö gæti gefiö möguleika til
þess, eins og varö.
Mér féll sendiherrastarfiö
ákaflega vel og þó ég heföi æriö
aö starfa, fannst mér I fyrstu ég
vera komin i hvild.
Starf sendiherra er bæði mikil-
vægt og áhugavert og ég þekkti
persónulega margaiáhrifamenn i
Danmörku á þessum tima. Þegar
ég tók viö var Per Hækkerup,
gamall vinur minn, utanrikisráö-
herra. Meöal minna fyrstu
embættisverka var að undirrita
ásamt honum samningana milli
tslands og Danmerkur um
afhendingu handritanna
— Viltu nefna einhvern sem þú
kynntist i þessu starfi sem er þér
minnisstæður?
Friörik konungur niundi, var
einlægur Islandsvinur eins og
veriö haföi Friörik áttundi afi
hans. Konungur var vinur
Asgeirs forseta og dáöi hann
mjög. Ingiriöur drottning er
gáfuö og glæsileg kona. Þegar
Margrét kóngsdóttir haföi inn-
ritast i lagadeild háskólans spuröi
ég drottninguna eitt sinn hvort
Margrét ætlaöi aö ljúka námi og
prófi I lögum. „Nei” svaraöi
drottningin,” en hún þarf aö
kynna sér lögfræöina til aö geta
spurt skynsamlega.”
Forsetakosningar 1968
— Hvernig varö þér viö þegar þú
fréttir aö Kristján Eldjárn
þjóöminjavöröur ætlaöi I framboö
á móti þér i forsetakosningunum
1968?”
„Mér kom á óvart þegar ég
heyrði nafn hans I þessu
sambandi og haföi frekar búist
viö öðrum frambjóöendum sem
höföu veriö nefndir.
Þessi kosningabarátta var
mjög sérstæö og kom þar ýmis-
legt til. Þarna voru öfl og öldur aö