Vísir - 25.11.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 25.11.1978, Blaðsíða 13
13 VISIR Laugardagur 25. nóvember 1978 Vala kemur til veislu I Cristians- borgarhöil Þessi mynd er tekin eftir aö Asgeir varö forseti og meöan Gunnar var borgarstjóri: Vala, Gunnar, Asgeir og Dóra Þórhallsdóttir Meö litilli frænku i sumarbústaönum viö Þingvaliavatn Meö börnum og barnabörnum I stiganum á Oddagötunni verki sem lögöust á eitt. I fyrsta lagi voru rikisstjórnin og stjórnarflokkarnir i algerum öldudal. Þaö voru byrjaöir veru- legir efnahagsöröugleikar, og fylgi Sjálfstæöisflokksins var i lágmarki. Þó aö ég heföi veriö utan. stjórnmálanna i þrjii ár, virtist þaö hafa litil áhrif, þvi ég var i hugum fólks tengdur viö þessa stjórn sem ég haföi setiö i áöur og flokkinn. 1 ööru lagi, þá var komin upp hin magnaöa uppreisnaralda um alla Evrópu, mótmæli stúdenta og æskulýös gegn rikjandi þjóö- félagsstofnunum. Þetta geröi þaö aö verkum aö þarna var kjöriö tækifæri til aö mótmæla gegn þeim sem réöu. Viö þetta bættist svo aö allmargt fólk hugöi nú á hefndir frá 1952, sextán árum siöar, þvi íslendingar eru langminnugir. — Aö minnsta kosti á mótgeröir, siöur á hitt. Varöandi kosningabaráttuna aö ööru leyti þá er hún sú andstyggi- legasta sem ég hef upplifáö, vegna hins taumlausa rógburöar um mig og fjölskyldu mina og var Asgeiri foreta ekki hlift.” — Hvenær geröiröu þér grein fyrir þvi að þú myndir tapa kosningunum? „Undir lokin” Heima aftur „Þar sem þaö er ekki venja aö sendiherrar séu lengur en fjögur til fimm ár á sama staö, fór ég á árinu 1969 aö huga aö breytingu á starfi. Utanfikisráöherra bauö mér sendiherrastarf á öörum stööum ef ég óskaöi eftir þvi, en viö hjónin kusum heldur áö snúa heim i árslok 1969. Svo stóö á, aö Jónatan Hallvarösson hæstaréttardómari sagöi af sér störfum um þessar mundir og var ég skipaöur hæsta- réttardómari I hans staö. Ég haföi oft áöur sem lagaprófessor gegnt dómarastörfum I hæsta- rétti. — Nú er staöa hæstaréttar- dómara eitt af viröulegustu embættum landsins, og þeir halda -fullum launum til æviloka. Hvers vegna segirðu þvi lausu og ferö aftur út i pólitik? „Mér féll starfiö I hæstarétti mjög vel. En haustiö 1970 var efnt til prófkjörs i Sjálfstæöis- flokknum fyrir Alþingiskosningar sem áttu aö fara fram 1971. Þetta sumar og haust bárust mér áskoranir frá sjálfstæöisfólki bæöi úr Reykjavik og utan af landi, um aö koma aftur inn i stjórnmálin. Þótt mér félli vel störf og sam- starf I hæstarétti fann ég hiö innra meö mér aö ég áttti fjöl- mörg áhugamál á sviöi þjóö- málanna sem kölluðu og þrýstu á og niðurstaöan varö sú, aö ég sagði af mér starfi hæstaréttar- dómara og fór i prófkjöriö. Ég varö i þriöja sæti, næstur á eftir forsætisráöherranum og borgar- stjóranum. 1 þessari kosningabaráttu kynntist ég þvi, aö ákveöinn hópur manna beitti sér ekki ein- göngu fyrir þvi aö tilteknir menn kæmus'. inn, heldur af ekki minna kappi geignþvi, aö einn frambjóö- andinn, þaö er aö segja Gunnar Thoroddsen, kæmist inn. Þaö var merkileg upplifun. — Kanntu einhverja skýringu á þessari andúö og þvi, hvaö margir viröast taka tilfinninga- lega afstööu til þin hvort sem þeir eru meö þér eöa móti? „Sumpart valdatafl, en fleira kemur til. Siguröur Nordal sagöi mér einu sinni athyglisveröa sögu. Hann var staddur úti á landi þar sem kosningar stóöu fyrir dyrum. Hann vék sér aö gamalli konu sem hann þekkti aö greind og yfirsýn og spuröi hana hvort hún teldi aö tiltekinn fram- bjóöandi næöi kosningu. „Já hann á mikla möguleika” svaraöi gamla konan. „Hversvegna?” spuröi Siguröur. „Vegna þess aö hann er fyrir neöan öfundina” var svariö. Siguröur var vitur maöur og frábær fræöimaöur og rit- höfundur. Ég flutti frumvarp um þaö á alþingi aö hann yröi leystur frá kennsluskyldu til aö hann gæti alfariö helgaö sig ritstörfum, en héldi öilum réttindum viö háskbl- ann og fullum launum. Þetta var samþykkt'og skömmu seinna sendi hannmérþessa bók'Gunnar sýndi mér eintak af „Aföngum” Siguröar Nordals, sem sýnilega haföi ekki staöiö óhreyft I bóka- skápnum. 1 bókina var skrifaö „Prófessor Gunnar Thoroddsen, meö þakklæti fyrir aö hafa viljaö setja gamlan sauö á vetur. — Siguröur Nordal.'l Morgunblaöið — í viötali sem Helgarblaöiö átti viö Matthias Johannessen rit- stjóra Morgunblaösins i fyrra, gerir hann aö umtalsefni viöskipti þin og blaösins. Þar segir hann meöal annars aö Morgunblaöiö hafi stutt þig i for- setakosningunum, en aö þú heföir ekki kunnaö aö meta þaö aö kosningum loknum. „Ég hef aldrei gagnrýnt þátt Morgunblaðsins i þvi máli. Matthias er skáld og hann er snillingur i samtölum, en þarna rennur saman raunveruleiki og hugmyndaflug. 1 þessu viötali ræöir Matthias um innanflokksmál og samband Morgunblaðsins viö flokkinn. Ég hef gagnrýnt þaö aö blaöiö hafi i kosningunum I sumar og alveg sérstaklega i borgarstjórnar- kosningunum, ekki veitt Sjálf- stæöisflokknum eins mikinn stuöning og það geröi áöur, ára- tugum saman. Matthias segir I þessu samtali viö Helgarblaö VIsis, aö eftir fráfall Bjarna Benediktssonar hafi oröiö breyting á: „Ég held aö mér sé óhætt aö fullyröa aö upp úr þvi uröu mun lausari tengsl milli Sjálfstæöisflokksins og blaðsins” segir þar. Morgunblaöiö styöur Sjálf- stæöisflokkinn, en það gerir þingmönrium flokksins og þeirra málum mishátt undir höföi. Skrif- um og ummælum sumra, en siöur annarra,er fylgt eftir i ritstjórn- argreinum, en leiöarar blaöanna eru lesnir I útvarp þannig aö þeir hafa margföld áhrif Ágreiningur innan f lokksins — Þaö hefur lengi veriö talaö um ágreining I forystuliöi Sjálf- stæöisflokksins. Er þessi ágreiningur pexsónulegur eöa málefnalegur? „Hvorttveggja, — persónulegur og málefnalegur. Ég hef áöur drepiö á aö ég haföi ásamt öörum ungum mönnum mikinn áhuga á aö gera flokkinn frjálslyndari og snúa honum meira aö umbóta- málum. Þá strax myndaöist viss andstaöa hjá sumum hinna ihaldssamari flokksmanna sem töldu mig of vinstri sinnaöan, vegna áhuga ú þessum málum. Sem betur fer tókst smám saman aö þoka flokknum 1 þessa átt, enda er þaö I samræmi viö stefnuskrá hans, „aö berjast fyrir viösýnni og þjóölegri umbótastefnu. — Matthias Johannessen segir i umræddu samtali aö þú hafir veriö mjög umdeildur maöur eftir að þú studdir Asgeir i forsetakosningunum. — „Já ýmsir flokksmenn hafa variö til þess orku og tima aö viöhalda þeirri villukenningu, aö ég hafi brugöist Sjálfstæöis- flokknum áriö 1952. En hafi ein- hver brugöisteinhverjum 1952, þá var þaö flokkurinn sem brást sjálfum sér. Ef viö vikjum enn aö samtalinu viö Matthias, þá veröur aö skilja orö hans svo aö Sjálfstæöis- flokkurinn heföi klofnaö ef Gunnar Thoroddsen heföi oröiö formaöur hans. Þetta finnst mér merkileg upplýsing. Lengi var þeim áróöri haldiö uppi, aö Gunn- ar ætlaöi aö kljúfa flokkinn og stofna nýjan, en nú kemur þaö i ljós, aö þaö voru hinir sem ætluöu aö fara úr flokknum og kljúfa hann ef Gunnar yröi formaöur! Hver er Alberts þáttur Guömundssonar i innanflokks- deilunum? V. „Albert er einaröur og bersögull, meö sjálfstæðar- skoöanir og litt fyrir þaö gefinn aö láta hlut sinn. Hann hefur unniö mikiö og mark- vert starf, sem borgarfulltrúi. Lengi mun gæta áhrifa af tillögu hans i borgarstjórn fyrir nokkr- um árum, um aö verja tiltekinni prósentu af tekjum borgarsjóös á hverjum tima til bygginga fyrir aldraöa. Hann hefur haft yfir- stjórn þessara framkvæmda af forsjá og atorku. Þótt fjöldi sjálfstæöismanna hafi lagt fram vinnu og fé til byggingar Sjálfstæöishússins, er þaö ótvirætt, aö húsiö er fyrst og fremst verk Alberts. pegar stjórn var mynduö fyrir fjórum árum var Albert mjög gagnrýninn á þá stjórnarmyndun og hefur fariö I mörgum málum sinar eigin götur. Staöa hans er þvi ekki sterk i þingflokknum nú, gagnstætt þvi sem hún er hjá kjósendum. Albert er fyrsti þingmaður Reykvikinga. Ég lagöi til aö hann yröi kosinn i þær tvær nefndir sem hann haföi sérstakan áhuga á. Ég harma aö ekki tókst aö ná samkomulagi um þá lausn, en I stjórnmálum er stundum heppilegra aö fara samninga- leiöina, heldur en gripa tafarlaust til atkvæöagreiöslu. — Attu stuöningsmannahóp sem þú hittir reglulega eöa vinnur meö? „Ég hef auðvitaö samband viö vini mina og stuöningsmenn en ekki reglubundna fundi. — Er óvild milli þin og Geirs Hallgrimssonar? „Nei”. — Ætlaröu aö gefa kost á þér sem varaformaöur á næsta lands- fundi? „Ýmsar hugmyndir eru uppi um breytingar á skipulagi flokks- ins á Landsfundi. Svar viö spurn- ingu þinni getur mótast af niður- stööunni I þvi máli”, sagöi Gunn- ar Þegar viö slitum talinu lá ævi- saga Moshe Dayan enn opin á boröinu, eins og hún væri að biöa eftir þvi a'b lesandinn lyki við hana. Hún á sér lika óskrifaöa kafla. Viöburöarik ævisaga stjórnmálamannsins Gunnars Thoroddsen hefur heldur ekki veriö skráö meö þessu samtali. Henni er enn ólokiö. —JM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.