Vísir - 02.12.1978, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 2. desember 1978\TISHIi
„Sound Of Music'
á poppkornsmetið
— kíkt inn í „Lollipop
"Poppkorniö er fæöa, sem
surnir geta greinilega ekki veriö
án”, sagöi Daöi Jónsson sem
ásamt Grétari Kristjánssyni á
Lollipop, sem menn boröa
óspart I Tónabiói og Háskóla-
blói, auk þess sem þaö er selt i
sjoppur.
”Þaö er mjög misjafnt hversu
mikiö magn við framleiöum og
seljum, en mér er óhætt aö
segja aö viö framleiöum tiu til
finntán þúsund poka á mánuöi”.
”Svo má segja aö þaö fari
eftir gæöum þeirra kvikmynda
sem sýndar eru hverju sinni,
hversu mikiö þarf aö framleiöa.
Saturday Night Fever meö John
Travolta, er ”popp—mynd”
eins og við segjum. Ungt fólk fer
mikiö aö sjá þessa mynd, og þaö
borðar mikið af poppkorni. En
sú mynd sem sló öll met hvað
poppkornsöluna varðar, var
Sound Of Music. Heilu fjölskyld-
urnar sáu myndina og þá seldist
poppkorniö mikið.”
Þeir Grétar og Hjalti hófu
poppkornsframleiðsiuna fyrir
tæpum fjórtán árum i bilskúr i
Melgerði I Kópavoginum, og þar
er enn poppað á fullu.
Poppararnir Karólína,
Pálína og Guðrún
Sú fyrsta hafði byrjað að
poppa klukkan sjö um morg^
uninn, og þær voru aö tina i pok-
ana og loka þeim, þegar okkur
bar að garði. Karólina þórorms-.
dóttir, Pálina Asmundsdóttir og
Guörún Sigurðardóttir, enda
sögðu þær það ekki verra starfs-
heiti en hvað annaö.
Karólina hefur poppað I þrjú
ár. Guðrún tveimur árum
skemur og Pálina byrjaöi ”i
poppinu” fyrir tveimur mán-
uöum. „Ætli við verðum ekki
ellidauðar hérna”, sögöu þær
þegar við spuröum hvort þær
yrðu ekki i poppkornsfram-
leiðslunni eitthvaö áfram.
Bflskúrinn var hálffullur af
poppkornspokum, velfrágeng-
um I plast. ”Þaö eru liklega um
150 pokar hérna”, sagði Karó-
lina. 1 hverjum stórum poka eru
tuttugu og fjórir litlir, og þá er
bara að reikna út.
”Við erum búnar að poppa i
fimmtiu stóra poka I morgun,”
sögöu þær, ”og nú erum við
búnar með þaö sem gera þarf
fyrir helgina”.
”Jú, jú við borðum poppkorn.
Við stingum þessu upp I okkur
ööru hverju á meðan við erum
að vinna. Þaðkemurfyriraö við
förum I bió jú, en þá boröum viö
ekki poppkorn.”
Þær vinna við þetta þrjár alla
vikuna og sögðu aö það færi eftir
þvi hversu góðar myndir eru i
gangi, hvað mikið er aö gera.
En það hefur komiö fyrir að
Karólina vann I ellefu tima
samfleytt við poppkornsfram-
leiðsluna. Poppað er I tveimur
stórum pottum og siðan sjá þær
um að koma poppkorninu fyrir i
plastpokunum merktum Lolli-
popp og loka fyrir.
”Jú, krakkarnir 1 nágrenninu
komu hingað mikið og báðu um
poppkorn, en viö höfum vanið
þá af þvi, það þýddi ekkert
annað.”
— EA
Birgöirnar sem til eru í baksýn og Karólína og Pálína
loka pokunum sem innihalda framleiðslu dagsins.
„Poppkornið
tvímœlalaust
#/
vinsœlast
- sœlgœtissalan i Laugarásbíói heimsótt
„Poppkornið er tvimælalaust
vinsælast. En næst kemur
ópal”, sagði Seinunn Auðuns-
dóttir, afgreiðslumaður I sæl-
gætissölunni i Laugarásbiói. Við
heimsóttum hana rétt ábur en
fimm-sýning hófst I bióinu I
miöri viku, og sá fyrsti sem
keypti sér eitthvaö I gogginn
þann daginn i bióinu, keypti sér
að sjálfsögðu poppkorn.
„Ef svo vill til, aö það er ekki
til poppkorn hérna hjá okkur,
veröur allt alveg ómögulegt hjá
sumum biógestum. Það virðist
sem bióferðin sé hreinlega ó-
nýt, og við höfum reyndar heyrt
fólk segja það. Það lýsir þvi yf-
ir: „Nú er allt ónýtt. Ég fer
bara heim”. Þó fólk gangi auö-
vitaö ekki svo langt að fara
heim”.
„Ætli við seljum ekki að
minnta kosti fjögur hundruð og
fimmtiu poppkornspoka þegar
sala er mest. Og þaö kemur oft
fyrir að einstaklingar kaupa
þrjá poka til þess að hafa með
sér inn á sýningu. Sumir kaupa
sér einn poka áður en myndin
hefst, og svo annan I hléinu.”
„Þaö eru áberandi mest ungl-
ingar sem kaupa sér poppkorn,
en fullorðiö fólk kaupir þaö lika.
Og poppkornið er lang mest
keypt. A þvileikur enginn vafi”.
—EA
Poppkorninu pakkað f poka. „Poppararnir" Karólína
fremst, Guðrún og Pálína loka pokunum.
Ljósm. BP
„Nú er allt ónýtt. Ég fer
bara heim," segja sumir
bíógestir ef ekki er til
poppkorn. Ágústa
Hjartardóttir og Steinunn
Auðunsdóttir í sælgætis-
sölu Laugarásbíós.
Ljósm. Jens
Komið með poppkornsbirgðirnar fyrir daginn í
Laugarásbfó.
Ljósm. Jens.