Vísir - 02.12.1978, Blaðsíða 14
14
Laugardagur 2. desember 1978
Nauðungaruppboð
annaö og slöasta á eigninni Breiövangur 8, 4. hæö B
Hafnarfiröi talin eign Björns Halldórssonar fer fram ó
1978 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 101. 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1977 á eigninni Austurgata 9, hæö og ris, Hafnar-
firöi, þingl. eign Gisla Guömundssonar, fer fram eftir
kröfu lönaöarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri miö-
vikudaginn 6. desember 1978 kl. 3.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 101. 103. og 106. tölublaöi Lögbirtinga-
blaösins 1977 á eigninni Arnarhrauni 4-6, Hafnarfiröi,
þingl. eign Magnúsar Guöjónssonar, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri miövikudaginn 6.
desember 1978 kl. 1.30 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sem augiýst var i 45., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á
hiuta I Leirubakka 26, talin eign Siguröar Gr. Eggertsson-
ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á
eigninni sjáifri þriöjudag 5. desember 1978 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á
hluta I Laugarásvegi 1, talin eign Gylfa Guömundssonar
fer fram effir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign-
inni sjálfri þriöjudag 5. desember 1978 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 49. og 54. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Leifsgötu 22 þingl. eign Zitu Benediktsdóttur fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni
sjálfri þriöjudag 5. desember 1978 ki. 14.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á
hluta I Nökkvavogi 36, þingl. eign db. Guðmundar Agústs-
sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á
eigninni sjálfri miövikudag 6. desember 1978 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
Réttarbakka 17, þingl. eign Kristjáns ólafssonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri
miövikudag 6. desember 1978 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 145., 49. og 54. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á
hluta I Miöstræti 8 B þingl. eign Guörlöar Ragnarsdóttur
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign-
inni sjálfri miövikudag 6. desember 1978 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk.
Völdu föt
í stoð from-
bjóðendo
Kosningadagur i Bandaríkjunum er fremur dagur
verslunar en kosninga. Þann dag getur fóik tekið
sér frí frá vinnu til þess að gera upp hug sinn og
komastá kjörstáð. Fríið notfæra sér flestir, en ekki
til að kjósa, heldur til að versla, i þeim verslunum,
sem á annað borð eru opnar.
I síðustu þing- og ríkisstjórakosningum, 7. nóv-
ember sl. neytti aðeins þriðjungur kjósenda
kosningaréttar síns. 64% þeirra sátu heima, eða
notuðu daginn til annarra hluta. Þetta er mikil
aukning frá því sem verið hefur, en þróunin hefur
stöðugt verið i þessa átt. Sérfræðingar spá enn
minni þátttöku i næstu kosningum og sumir þeirra
gera jafnvel ráð fyrir að lýðræði, í þeirri mynd sem
nú er í Bandaríkjunum, muni senn líða undir lok.
hvaöa skóla sem er og þaö hvort
banna ætti reykingar á opin-
berum stööum.
í 12 ríkjum var kosiö um til-
lögur aö lækkun skatta, meö
svipuöum hætti og gert var I
Kalifornlu, þótt ekki væri alls
staöar gengiö jafn langt I átt til
lækkunar. 1 öllum þessum
rikjum náöu tillögur I þessa
veru fram aö ganga.
Þrýstihópar
Sumir stjórnmálafræöingar
I
Ástæður
Bandariskir stjórnmálafræö-
ingar hafa meö ýmsum hætti
reynt aö útskýra þessa þróun,
en ef til vill gefa svör þess fólks,
sem spurt var i sjónvarpinu og
dagblööunum á kosningadag-
inn, besta mynd af þvi sem er aö
gerast.
Flest svörin voru á þá leiö, aö
ekki skipti máli hvor frambjoö-
enda hlyti kosningu. Þeir væru
báöir jafn ófærir um aö koma
vilja fólksins á framfæri.
Nokkrir tóku meira aö segja svo
djúpt I árinni aö segja áhrif
þings og rlkisstjórnar væru svo
til engin og þvi væri ástæöulaust
aö vanda val þingmanna.
Þeir, sem sögöust ætla aö
kjósa, eöa þegar vera búnir aö
þvi, voru litiö áhugasamari.
Þeir ætluöu margir hverjir aö
kjósa vegna þjóöfélagslegrar
skyldu sinnar, fyrst og fremst.
Nokkrir sögöu, aö val þeirra
byggöist ekki á þvl hvor fram-
bjóöenda væri hæfari, eöa heföi
betri málstaö, heldur kysu þeir
þann sem væri ekki alveg eins
slæmur og mótframbjóöandinn.
Skattar og verðbólga
Meginmál þessara kosninga
voru skattar og veröbólga. Þótt
veröbólgan i Bandarlkjunum sé
sáralitil miöaö viö þaö sem viö
eigum aö venjast, er hún aöal-
áhyggjefni almennings. Menn
óttast aö hún muni leiöa til
hruns, ef áfram heldur sem
horfir. Og þar eins og hér telja
flestir stjórnmálamennina ekki
geta ráöiö viö hana.
Hvaö sköttum viövikur,
viröast menn almennt á einu
máli um aö þeir veröi aö lækka.
I vor var samþykkt I þjóöarat-
kvæöagreiöslu I Kaliforniu aö
lækka skattana. Reynslan af
þeirri lækkun er sú, kennurum
hefur fækkaö, almennings-
garöar eru ekki eins vel hirtir,
félagsleg þjónusta viö þá sem
minna mega sin hefur minnkaö
og atvinnuleysi aukist.
Þrátt fyrir þetta eru fáir sem
ekki tslja aö lækkunin hafi veriö
til bóta. Helstu kostirnir eru
sagöir vera aö hiö opinbera fari
varlegar meö fé skattborg-
aranna og sóunin sé minni.
I þessum kosningum, áttu
menn þess kost, eins og I flest-
um kosningum I Bandarlkj-
unum, aö greiöa atkvæöi um
ákveöin mál. Þau voru mismun-
andi eftir rlkjum. Sumar þeirra
fjölluöu um mannréttindi af
ýmsu tagi, svo sem rétt barna af
öllum kynþáttum til aö sækja
Genulne Drazilian Rosewood
orig, $550. »«$350
WALLUNíT
16” x 84” x 72”
consisting of
3 drawer chest, hi-fi and
record cabinet.-desk with
drawer.drop-leaf bar.
storage cabinet and 5 shelves.
Small additional charge if delivery wanted
Open Sunday12-5
IEW Y0RK114 EAST 32ID STREET. TEL. 6S4-4434
EASTCHESTER 3«0 WHIH PLAIIS RD. TEL. 337-nOO
MANHASSET1480 NRTHAN BLVD. TEL. 365-8617
ALL STDRES OPEN DAILY AND SAT. 10 TO 6. THURS. 'TlL 8.
$54.
inth arm
Top Ouality
in natural walrmt
or black
RELDBROTHERS
BiOIONDAY
œATEVENT
NOWON
■: z'ý-
__________________________________
Eamous maker overcoats in worsfeds,
velours, camel hair and cashmere.
ííeg. $275,00ío 3375.00 Now $209.90 to $299.90
Fashion outewear in leather, suede,
velourandmeiton.
Reg. $65 00 to $2/5.00 Now $51.90 to $219.90
Field Brothers
ofcourso
'Opca - 'Scosjve? fea. l.:. 'RípvP'KkoKQuMr.íSíW.
!n ttwifxía,- oiw SN«xf
telja aö tveggja flokka kerfiö
hafi reynst ófært um að ráöa viö
vandamál kjósenda. Fólk halli
sér þvi I æ rikari mæli að
þeirri lausn, aö beita sér fyrir
framgangi ákveöinna mála i
þrýstihópum. Þar sjái þaö ár-
angur og skoöanir á þeim
málum fylgi ekki flokkslinum.
Reyndar viröist svo sem
frambjóöendur i þessum kosn-
ingum hafi skort málefni, þvi
víöa beindist kosningabaráttan
ekki að þvi aö ná stuöningi viö
ákveöinn málstaö, heldur aö þvl
aö sverta andstæöinginn. Og til
þess var ekkert sparaö. 1 Suöur-
rikjunum er til dæmis taliö aö 78
miljónir dollara hafi fariö i
kosningabaráttuna.
Þetta haföi þó, eins og áöur
sagöi, ekki þau áhrif aö laöa fólk
aö kjörstööum. Arangur aug-
lýsinga verslunareigenda var
hins vegar mun meiri. Þeir
kepptust um aö auglýsa lækkaö
verö I tilefni kjordags og fólk
flykktist i bæinn til aö gera góö
kaup.
— SJ