Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 11
VISIR Laugardagur 9. desember 1978 11 Textis Sœmundur Guðvinsson Hluti af leirtaui sem brotnaöi I óiátunum. Stefán Jónsson ræöir viö Margréti húsmóöur á Saurum. : \ ' * V - ,, Hvað er að gerast á Saurum?" „Aðfaranótt miðvikudags tóku að gerast þeir at- burðir á Saurum á Kálfhamarsvik á Skaga/ sem ekki hafa verið skýrðir. Þar hafa kastast tii eldhús- og stofuborð svo og einn stóll, sem svo harkalega fór, að hann brotnaði og er ónothæfur". Þannig hljóðar upphaf baksíðufréttar í Morgun- blaðinu föstudaginn 20. mars 1964. „Hvað er að gerast að Saurum?" spyr blaðið í yfirfyrirsögn og landsmenn spurðu þess sama næstu daga og vikur. Gamall sveitabær á Skaga og íbúar hans voru miðdepill frétta það sem eftir lifði af marsmánuði. Undrin á Saurum voru á alla vörum. Fréttamenn, miðlar og ýmsir fleiri riðu þar húsum daga og nætur. Að lokum sá heimilisfólkiðekki annað ráð en loka sig af og neita að gefa frekari upplýsingar. En áður hafði mikið gengið á og margt verið gert til að reyna að varpa Ijósi á hvaða öfl voru þarna að verki. spurði öll þjóðin fyrir rúmum 14 úrum en svar hefur ekki fengist Borð og stólar hreyfast Þegar þessir atburöir áttu sér staö bjuggu á Saurum hjónin Guömundur Einarsson og Mar- grét Benediktsdóttir ásamt tveimur uppkomnum börnum sinum, Sigurborgu og Benedikt. I fyrrnefndri Morgunblaös- frétt lýsir Guömundur bóndi þvi hvaö geröist um nóttina: „Kl. 1.40Ifyrrinótt vaknaði ég ásamt ööru heimilisfólki viö einhvern hávaöa er stóö nokkra stund. Viö athugun reyndist stórt borö, sem stendur undir suöurgafli I stofu, hafa færst langt fram á gólf. Okkur datt fyrst I hug jaröskjálfti, en ekkert annaö virtist hafa hreyfst. Ekki gátum viö fundið neina hreyfingu á bæjarhúsinu, og hlutir sem voru á hillum i stofu höföu ekki hreyfst. Slöan hafa þessar hreyfingar á boröum og stólum stööugt haldiö áfram, bæöi I stofu og eldhúsi, en ekki annars staðar I húsinu.” Margrét húsfreyja segir aö eftir hádegi daginn áöur hafi veriö mikiö leirtau á boröi i eld- húsi, sem beiö uppþvottar. Þær mæögur brugöu sér aöeins út á hlaö og var bærinn þá mann- laus. Heyröu þær þá skruðninga mikla og hlupu inn. Var þá eldhúsboröiö komiö út á mitt gólf frá austurvegg og allt leir- tauiö sem á þvi var liggjandi á gólfinu mölbrotiö. 1 Morgunblaöinu daginn eftir er skýrt frá þvi aö fyrirbrigöin á Saurum haldi áfram, borö henst til, bytta með mjólk kastast fram af boröi og skápur skolliö fram á gólf. Frásagnir annarra blaöa eru i svipuöum dúr. Svip- aöir atburöir geröust næstu daga og voru þaö einkum stofu- boröiö og skápur sem létu ófriö- lega. Miðlar og fréttamiðlar Þegar tiöindin á Saurum spuröust út brugöu blöö og út- Uaganiagw 21. maa — 1964 — SS- tbl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.