Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 25
VISIR Laugardagur 9. desember 1978 25 1 Dagblabinu á þriöjudag var sagt frá rikisstjórnarfundi: „STEFNT AD STÓRFELLDRI FÆKKUN BÆNDA.” „Olræt, strákar, eru allir til- búnir?” RATATATATATATATATA.... — 0 — Vfsir á þriöjudag: „LENGSTA BILUNIN A SCOTICE”. Hvab var hún margir kiiómetr- ar? —0 — Gáfnaljós okkar númer tvö er Sigfinnur Karlsson, formaöur verkalýösféiaganna á Neskaups- staö. Þann 22. júnf sagöi hann um aöild Aiþýöubandalagsins aö rikisstjórn: „Þvf aöeins veröur þaö tryggt aö verkafólk veröi ekki arörænt kaupi sfnu.” Og 15. nóvember segir Sigfinn- ur: „Betra fyrir verkafólkiö aö gefa lltillega eftir núna.” — 0 — Mogginn á miövikudag: „STOFNUÐ SAMTÖKIN LÍF OG LAND”. Þaö getur veriö aö landiö standi þetta af sér, en ég er hræddur um aö þaö veröi ekki lifvænlegt i þvi eftir fjögur ár. — 0 — önnur i Mogga sama dag: „ÖLLU ER NO STOLIД. Þaö var einmitt þaö sem ég meinti. — o — Og sú þriöja I Mogganum: „JÓLATRÉ HÆKKA UM 70-95 PRÓSENT”. Þau fara aö fara i gegnum loft- iö. —° — „ÓVIST HVORT HJÓLBARÐ- ARNIR ERU HORFNIR,” sagöi I Þjóöviljanum á mlövikudaginn. Hann var aö spyrjast fyrir um þessi tvöþúsund dekk sem taliö er aö hafi verlb stoliö frá varnarliö- inu. Þjóöviljinn fékk þau svör aö menn vissu ekki hvort dekkin væru fleiri eöa færri, eöa yfirleitt hvort þau væru horfin. Menn vissu heldur ekki hvort fleira heföi kannske horfiö eöa hvort þetta heföi gerst áöur. Má ég benda varnarliöinu á aö Rússland er I austurátt frá Islandi. Ég meina, ef þeir skyldu einhverntfma þurfa á aö halda aö vita þaö. Timinn segir frá þvi á fimmtu- dag aö lokaö var fyrir rafmagn hjá stúdentum vegna þess aö skuld viö rafveituna var um ellefu milljónir. Tómas, fjármálaráöherra, sagöi um þetta: „Ég rauk i sim- ann”. Og hann snaraöi út 11 milljónum. „Heyröu, Tommi, rafveitan er aö nöldra I mér út af fjögurþúsundkalli, má ég ekki bara benda þeim á þig?” — 0 — Erlendur Haraldsson segir I Tfmanum á fimmtudaginn: „ISLENDINGAR MJÖG TROAÐIR A FRAMHALDSLIF” Eitthvaö veröur maöur aö lifa fyrir. — 0 — Annarsstaöar i Timanum sama dag segir: „EKKI SKYNSAM- LEGT AÐ SVELTA RÍKIS- CTVARPIД Og hvi skyldi þaö njóta forrétt- inda umfram aöra? — 0 — Vfsir á fimmtudag: „RARIK REKUR KRÖFLU”. Þaö var timi til kominn. — 0 — önnur i VIsi: „ÖRYGGISMAL SKIPA A FISKIÞINGI”. Sækja mörg skip þangaö? — 0 — Sigrún Stefánsdóttir frétta- maöur sagöi i viötali viö VIsi: „ÉG FANN MIG EKKI AFTUR A AKUREYRI”. Hvar léstu þig? — 0 — öii blööin skýröu frá þvf aö risastór steinn heföi splundraö björgunarskýli Slysavarnar- félagsins i Ólafsfjaröarmúla: „Púff, púff, más, tannaglam- ur... svona, strákar, viö erum al- veg aö veröa komnir... púff ...púff ...más.. skýliö er HÉRNA... púff... svona nú, innfyrir ...eru allir komnir...tannaglamur...en hvaö hér er hlýtt og gott ahhhHHHAAARRRGGGHHH”. Þjóöviljinn á fimmtudag: „DANSINN I HRUNA SÝNDUR A FLOÐUM”. Og HRUNADANSINN viö Austurvöll. Þjóöviljinn var e'innig á fimmtudag meö viötal viö framkvæmdastjóra einkafram- taksfyrirtækisins óspiasts, á Blönduósi: „AKVEÐNIR I AÐ REYNA AÐ HALDA HÖFÐI”. Biddu bara þangaö til Ólafur Ragnar er búinn meb Eimskip og Flugleiöir. _0_ Loks er Þjóöviljinn meö viötal vib vörubilstjóra sem segir um hag stéttar sinnar: „VERÐA AÐ ÉTA UPP AFSKRIFTIR BILANNA. Þeir mega þakka fyrir aö hafa þó citthvaö aö éta. — 0 — Mogginn á fimmtudag: „RÉTTINDALAUS MAÐUR LÆRBRAUT STOLKU.” Stéttasamband lærabrjóta hefur kært þetta fúsk. — 0 — Mogginn aftur: „ALBERT SELDUR TIL BANDARIKJ- ANNA.” „Bank, bank, bank, Geir, GEIR, ÞAÐ TÓKST? HANN ER AÐ FARA.” — 0 — Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, krata- borgarfulltrúi, felldi tillögu borgarstjórnarmeirihiutans um 300 milljón króna sorphiröingar- skatt. Meirihlutinn fór aiveg i rusl. — 0 — Visir segir i gær frá Sföumúla- fangelsinu: „KVARTA UNDAN SLÆMU LOFTI”. Þaö er alltaf slæmt þegarer.vont andrúmsloft einhversstaöar. Vonandi er þaö ekki útaf vondum félagsskap. — 0 — Dagblaöiö er svo i gær meb frétt um: „FRJÓSEMISGYÐJ- UR ALÞVÐUBANKANS.” Og birtir mynd af hvorki meira né minna en fimm kasóléttum konum sem þar vinna. 1 þessari veröbólgu er þetta vfst eina innieggiö sem vex i bönkun- um. —ÓT. í ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI# KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRETTI. Lítiö inn f ísbúðina aö Laugalæk 6, og fáiö ykkur kaffi og hressingu, takiö félagana meö. Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni LAUGALÆK 6 ■ SIMI 34SSS (Smáauglýsingar — simi 86611 Hjól-vagnar Honda CB 50 árg. ’77 til sölu. Ekin rúmlega 4,900 km. Mjög vel meö farin. Uppl. i sima 96-71414. Nýlegt DBS kvenhjór til sölu. Uppl. i sima 30364 e. kl. 18 i kvöld og allan laugardaginn. Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og holl- enskir i 9 stæröum og 3 geröum. Sporöskjulagaöir 13 stæröum, bú- um til strenda ramma I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. Isaums- vörur — stramma — smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Slöumúla 29, simi 81747. Jólaskeiöar. Gull og silfurplett, kaffiskeiöar oj desertskeiöar eldri árgangar, 6 kassa og einnig stakar. Seljas meö sérstökum tækifærisverl meöan birgöir endast. Guö mundur Þorsteinsson sf. Banks stræti 12. Verslun Gerio goo kaup Kvensloppar-kvenpils og' buxur. Karjmanna- og barnabúxur, efni ofl. ofl. Verksm.-salan, Skeifan 13, á móti Hagkaup. Egg — Egg — Egg. Viö eigum nóg af eggjum fyrir þá sem versla viö okkur. Eggin eru innifalin I veröinu á matvöru þegar verslaö er þannig. 7 þús. kr. verslun 6 egg, 12 þús. kr. verslun 12egg, 18þUs. kr. verslun 18egg, 30þús. kr. verslun 2kg. af eggjum I jólabaksturinn. Opiö i dag frá kl. 9-6 e.h. Allt i matinn og meira til. Matbær, Laugarásvegi 1, viö hliöina á konurikinu. ttalskar vörur. Vinbarir, teborö, sófaborö, hringborö, ljósakrónur, gólf- lampar, blómasúlur, hengipottar, kertastjakar o.fl. Simaborö og speglar koma eftir helgi. Havana, Goöheimum 9, sími 34023. Tilbúnir jóladúkar áþrykktir i bómullarefni og striga. Kringlóttirog ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni i metratali. I eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni i sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, simi 14290 Bókaútgáfan Rökkur,' Flókagötu 15, simi 18768 Bókaafgreiösla kl. 4—7 alla virka daga nema laugardaga. Vetrarvörur Vélsleöi. Til sölu Yamaha vélsleöi, mjög litiö keyröur, vagn getur fylgt. Uppl. i súna 17827. 10% afsláttur á kertum. Mikiö úrval. Litla gjafabúöin, Laufásvegi 1. Vel meö farin skiöi hæö 160-165 sm meö bindingum óskast til kaups. Simi 44674. Skiöamarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur* vantar allar stæröir og geröir af skiöum, skóm og skautum. Viö bjóöum öllum smáum og stórum aö lita inn. Sportmarkaöuripn, Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö 10-6, einnig laugardaga. Fatnaóur ~ Brúöarkjóil. Fallegur brúöarkjóll til siflu meö slóöa og slöri. Uppl. i sima 20134 eftir hádegi. Jólamarkaöurinn. Jólamarkaöurinn er byrjaöur. Mjög gott úrval af góöum vörum á góöu veröi. Blómaskáli Michelsen, Breiöumörk 12, Hverageröi. Simi 99-4225. Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæöiá’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörp og hljómtæki af öllum stæröum og geröum. Sportmarkaöurinn, umboösversl- un, Grensásvegi .50, simi 31290. Versl Björk helgarsala kvöldsaia. Nýkomiö mikiö úrval af gjafavör- um sængurgjafir, nærföt, náttföt sokkar, barna og fulloröinna, jólapappir, jólakort, jólaserviett- ur, jólagjafir fyrir alla fjöl- skylduna og margt fleira. Versl. Björk Alfhólsvegi 57, simi 40439. (Fyrir ungbörn^ Til sölu á góöu veröi, kerra, leikgrind, göngugrind, barnastóll, barna- vigt og hopp-róla. Allt vel meö fariö og litiö notaö. Uppl. eftir kl. 18 I sima 51980. Sá sem stal tjakknum undan Y 3116 á Kjalarnesinu i gærkveldi má koma viö hjá Bjama á Kópavogsbúinu og fá sveifina o.fl. fyrir litiö. Heildverslun — leikföng. Heildverslun sem er aö breyta til i innflutningi, selur þaö sem eftir er af vörum á góöu veröi, t.d. leikföng og ýmsar smávörur.Ger- iögóö kaup I Garöastræti 4, l.hæö, opiö frá kl. 1-6 e.h. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg útgáfa. Þýöandi og lesari i útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum viöa um land og i Reykjavik i helstu bókaversl- unum og á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, simatimi 9-11 og afgreiöslutimi 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Simi 18768. Kvengullúr tapaöist i miöbænum miövikudaginn 6. des. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 14901. Kvenúr úr gulli meö gullkeöju, glataöist frá Stigahliö yfir Klambratún niöur i Þverholt 6. þ.m. Finnandi vinsamlega láti vita i sima 16666. ___________: Fasteignir [j' Vogar—Vatnsléýsuströrid Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bilskúr. Uppl. I sima 35617. Til sölu söluturn nálægt miöborginni, góöar innréttingar,2 kælikistur, 1 kæliskápur, ný frystikista 500 litra) nýr sjálfvirkur pylsupottur, sanngjörn húsaleiga. Laus nú þegar,lager innifalinn. Tek vixla sem greiöslur. Uppl. I sima 41690 kl. 22-23 á kvöldin. ÍTil bygging óska eftir notaöri steypuhrærivél. Uppl. I sima 83325 og 76016 Hreingerningar J Þrif, lireingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Berna i sima 82635. Árangurinn er fyrir öliu og viöskiptavinir okkar eru sam- dóma um aö teppahreinsun okkar skili undraveröum árangri. Há- þrýst gufa, létt burstun og bestu fáanleg efni tryggja árangurinn. Pantið timanlega fyrir jól. Uppl. i simum 14048 og 25036. Valþór s/f. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar Ibúöir og stigaganga, hótel, veitingahús og stofiianir. Hreins- um einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aðferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.