Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 30

Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 30
30 Laugardagur 9. desember 1978 visnt Nauðungaruppboð annaO og slðasta á eigninni Sunnuflöt 18, Garöakaupstaö, þingiesin eign Stefáns Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 13. desember 1978, ki. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Garöakaupstaö. Nauðungaruppboð sem auglvst var i 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Hraunteig 24, þingi. eign Haraldar K. Gislasonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri miövikudag 13. desember 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 27., 29. og 31. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Rauöageröi 6, þingl. eign Þóru Kristjánsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 12. desember 1978 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 61., 63. og 64. tbi. Lögbirtingablaös 1978 á Fifuseli 8, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hri. o.fl. á eigninni sjálfri miö- vikudag 13. desember 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Bræöraborgarstig 38, þingi. eign Karls H. Gfslasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 12. desember 1978 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 151., 55. og 57. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Byggöarholt 10, Mosfellshreppi, þingl. eign Ólafs Jóns Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Veödeildar Landsbanka tslands og Innheimtu rikissjdös á eigninni sjálfri mánu- daginn 11. desember 1978, kl. 4.00 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nouðungaruppboð annaö og siöasta á Gelgjutanga 7, þingl. eign Saxa h.f., fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 13. desember 1978 kl. 14.30. Borgarf ógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð annaö og sföasta á Sföumúla 30, þingl. eign Emils Hjartar- sonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 13. desem- ber 1978 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. ÞEIR HANNA UMBÚÐIR JÓLAGJAFANNA - - RÆTT VIÐ BRIAN PILKINGTON Nú er Nóafló..., afsakið jólaf lóðið svokallaða í al- gleymingi. Hundruð bóka, tugir hljómplatna, kerti og spil o.fl. girni- legar gjafavörur fylla laugavegi landsins. Og um þessar mundir eru dagblöðin full af viðtölum og skrifum (að óg leymdum auglýsingum) um þær lystisemdir sem liggja munu í reifum undir jóla- trénu, þegar gæsinni hefur endanlega verið slátrað á aðfangadags- kvöld. Okkur datt í hug að bregða örlítið útaf þeim vana, að ræða við rit- höfunda og tónlistar- menn, en spjalla i staðinn við tvo unga menn sem sjá um að verk hinna fyrrnefndu líti vel út í augum kaupandans. Þeir eru Pétur Halldórsson, Péturssonar listmálara, sem hannar hljómplötu- umslög og Brian Pilking- ton sem hannaf bóka- kápur. Samtalið við Brian fer hér á eftir, en í næsta Helgarblaði birtist samtalið við Pétur Halldórsson. „...BÖRN HAFA MIKLA TILFINNINGU FYRIR MYNDUM" Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Æsufelli 4, þingl. eign Ámunda Ámundasonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 13. desember 1978 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 21., 22. og 24. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Skólabraut 11, efri hæö, Seltjarnarnesi, þingl. eign Jóns Eldjárns Gislasonar, o.fl. fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjáifri miövikudag- inn 13. desember 1978 kl. 4.30 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 103., og 106. tölublaöi Lögbirtlnga- blaösins 1977 á eigninni Gimli v/Álftanesveg, Garöa- kaupstaö, þingl. eign Guömundar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjáifri þriöju- daginn 12. desember 1978, kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungoruppboð annaö og siöasta á Siöumúla, 19, þingl. eign Sföumúla 9 h.f., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 12. desember 1978 ki. 10.30 Borgarfógetaembættlö I Reykja vik. Við trufluðum Brian Pilkington við vinnu sína á auglýsingastofunni Argus. Og að hætti frónara þegar þeir hitta fyrir erlendan mann sem hefur sest að í þeirra dýrmæta landi, spyrjum við fyrst um upp- runa og svo af hverju hann sé hér staddur. „Ég er fæddur i Liverpool á Englandi og byrjaöi aö vinna viö auglýsingateiknun 16 ára gamall. En vegna mikillar samkeppni I faginu ákvaö ég aö mennta mig eitthvaö og fór i Leicester Polytechnic. Þar var ég I fjögur ár og tók BA gráöu i skreytingu (decoration). Þegar þvi lauk, stóö ég frammi fyrir þvi, aö ætti ég aö komast eitthvaö áfram I þessu yröi ég aö fara til London. En þangaö langaöi mig sist af öllu, — mér finnst London hálfgert rottu- bæli. Ég hélt þvi aftur til Liverpool en þar var litiö aö gera. Svo kom ég hingaö til Islands fyrir tveimur árum og leist mjög vel á landiö. Ég á 'nú islenska konu og var aö kaupa mér Ibúö, þannig aö ég verö hér örugglega eitthvaö áfram”. Meira til gamans — Veittist þér auövelt aö fá hér vinnu viö þitt hæfi? „Já, eftir aö hafa ákveöiö aö setjast hér aö fékk ég fljótlega vinnu hjá auglýsingastofunni Argus og er þar enn. Einnig hef ég fengist viö bókaskreytingar fyrir Iöunni og eitt hljómplötu- umslag hef ég gert fyrir Hljómplötuútgáfuna h.f., Börn og dagar. Sú vinna fer eingöngu fram i frlstundum mlnum og ég lit raunar ekki á þetta sem vinnu, heldur meira til gamans. Mér lik- ar aö sjá verk min prentuö og er mjög ánægöur aö fá þarna tæki- færi til þess”. — En málar þú ekki lika eitt- hvaö fyrir sjálfan þig? „Jú, ég geri mikiö af þvi. Ég var meö sýningu i Solon Islandus I fyrra og hún var vellukkuö. Þeg- ar ég geri myndir fyrir sjálfan mig nota ég yfirleitt aörar aöferö- ir en viö bókaskreytingar. Ég nota þá mikiö akrýl en þaö er efni sem kom fram fyrir ca. 20 árum. Málarar nota yfirleitt ekki akrýl, vegna þess aö þeir vilja aö mál- verkin endist lengi. Þaö er ekki vitaö um endingu akrýlsins, en oliulitirnir eru svo aö segja eilifir og þvi vinsælastir. En þaö skiptir mig engu máli hve lengi verk min lifa. Ég er aö þessu fyrst og fremst fyrir sjálfan mig og er i rauninni aldrei ánægöur meö mynd og stefni bara aö þvi aö veröa betri og betri”. Að ná stemmningunni — Hvernig veröur bókakápa til þ.e. hvaö ákvaröar myndina? „Hún ákvaröast náttúrulega af sögunni. Ég les hana i gegn og reyni aö ná stemningunni. Yfir- leitt eru bækurnar á ensku þannig aö þaö gengur vel aö ná tökum á viöfangsefninu. Hins vegar vand- ast máliö þegar um islenska bók er aö ræöa, þvi Islenskan min er vægast sagt slæm. Ég get þó lesiö nokkra kafla úr bókinni Milljón prósent menn þar sem höfundur- inn Ölafur Gunnarsson er búinn aö þýöa hana yfir á ensku. Viö kápugeröina á bók Péturs Gunn- arsson, Ég um Mig frá Mér til Min, naut ég aðstoöar skáldsins sjálfs. Hann sagöi mér um hvaö bókin fjallaöi, lýsti fyrir mér aöalpersónu sögunnar og þvi um- Texti: Páll Pálsson Myndir: Jens Alexandersson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.