Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 26
26
(Smáauglýsingar — simi 86611
m
Laugardagur 9. desember 1978 VISIR
D
,002
Hreingerningar
Atvinna í boði
Hreinsa teppi i ibiiöum,
stigagöngum, fyrirtækjum og
stofnunum. Odýroggóö þjónusta.
Uppl. I slma 86863.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum og
stigahúsum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i
sima 22668.
Þrif — TeppahreinsUn
Nýkomnir meö djúphreinsivéí
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúöir stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Einkamál ^
25 ára gamall Júgóslavi,
178 cm á hæö meö ljóst yfirbragö,
sem býr i Astraliu óskar -eftir
bréfaskriftum viö islenska stúlku
23 ára eöa yngri, jafnvel meö
hjónaband 1 huga, sem heföi
áhuga á aö koma til Astraliu og
búa þar I 6 mánuði. Feröir og
uppihald verður greitt. Esad
Catic, E.P.T. Hostel, Wallera-
wang, 2845 N.S.W. Australia.
Óska eftir
aö kynnast karli eöa konu, meö
nánari kynni I huga. Upplýsingar
um mig er aö finna i bókinni „Att
þú heima hér?”, sem fæst i öllum
bókabúöum. Tilboö merkt „Una”
sendist augld. VIsis fyrir 15. des.
n.k.
Gamaigróin og traust heildversi-
un
óskar eftir aö komast strax I sam-
band viö aöila, sem vildi og gæti
leyst út fyrirfram seld vöruparti.
Góö þóknun I boöi og fullkomlega
öruggar tryggingar. Tilboö send-
ist blaöinu merkt: „Gagnkvæm
hagsæld: 20521”
Þjónusta JST
Múrverk — Flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur.
Skrifum á teikningar. Múrara-
meistari simi 19672.
Trésmiöir.
Tökum aö okkur allskonar
trésmlöavinnu á gömlu sem nýju,
úti sem inni. Uppl. I simum 34611
og 53609
Húsaviögeröir.
Getum bætt viö okkur verkum.
Loft- og veggklæöningar. Huröa-
og glerisetningar, læsingar og
fleira. Simi 82736.
Smáauglýsingar VIsis'' ' '
Þær bera árangur. Þess vegná
auglýsum viö Visi I smáaúg-
'lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Allir bilar hækka
nema ryökláfar. Þeir ryöga og
ryöblettir hafa þann eiginleika aö
stækka og dýpka meö hverjum
vetrarmánuði. Hjá okkur slipa
eigendurnir sjálfir og sprauta eöa
fá föst verötilboö. Komiö I
Brautarholt 24 eöa hringiö I sima
19360 (á kvöldin i sima 12667).
Opið alla daga kl. 9-19. Kanniö
kostnaöinn. Bilaaöstoö hf.
(Jtgáfufyrirtæki óskar
aö ráöa nokkra sölumenn, sem
geta byrjaö strax og starfaö á
kvöldin og um helgar. Góöir
tekjumöguleikar. Uppl. i sima
28912 i dag milli kl. 4 og 7.
Ráöskona óskast.
Æskilegur aldur 30-40 ára. Má
hafa barn. Góö kjör, mikiö frelsi.
Umsóknir ásamt upplýsingum
sendist augld. VIsis sem fyrst
merktar „Ráöskona 20565” fyrir
12. desember n.k.
Annan vélstjóra
vantar á togarann Rán GK-42 frá
13. des. Uppl. i sima 51436 og
52605.
f.
Atvinna óskast
26 ára gömui kona
óskar eftir vinnu hálfan daginn
(eftir hádegi) eftir áramót. Góö
ensku- og vélritunarkunnátta.
Hefur unniö viö afgreiöshi- og
skrifstofustörf, en ýmislegt annaö
kemur til greina. Uppl. i sima
15956.
Suöumaöur óskar
eftir vinnu strax. Get logsoöiö,
rafsoöiö og kolsýrusoðið, helst
ákvæöisvinna. Tilboö sendist
augld. Visis merkt „20552”.
Húsngdiiboólj
Ibúö — húshjálp
óskum eftir aö komast I kynni viö
góöa reglusama eldri konu sem
gæti haldiö heimili meö fullorö-
inni lamaöri konu. 1-2 herbergi
standa til boöa. Uppl. í simum
35896 Og 18149.
Húsnæói óskast
Ungt, reglusamt par,
barnlaust, óskar effir Ibúö til
leigustrax. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. í sima 76239 á
kvöldin.
Vil taka á leigu
2ja herbergja ibúö I noröurbæ
Hafnarfjaröar. Upp. I sima 53510
á kvöldin.
Óskum eftir
aö taka á leigu gott upphitaö hús-
næöi fyrir búslóð, helst I Hafnar-
firöi eöa nágrenni. Uppl. i sima
50755.
Ungt par óskar
eftir litilli Ibúö eöa herbergi I
miöbænum. Helst I Þingholtinu,
strax. Algjörri reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Uppl. I sima
32962.
Ungt par
meö barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúö. Einhver fyrir-
framgreiösla i boði. Uppl. I sima
24560.
óskum aö taka á leigu
rúmgóöa ibúö eöa hús. Uppl. I
sima 29935 á verslunartfma.
Tek eftir gömlum myndum
stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40 Kópavogi.
Slmi 44192.
Húsaviðgerðir — Breytingar.
Viögeröir og lagfæringar á eldra
húsnæöi. HUsasmiöur. Uppl. á
kvöldin I sima 37074.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frfnterki,
ónotuö og notuö, haréta verði.i
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. i
Ungur maður i góðu starfi
meö 1 barn óskar eftir ibúö á leigu
strax eöa sem fyrst. Mætti þarfn-
ast einhverra lagfæringa. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. I sima 84788
eöa 33345 milli kl. 9 og 18 og 36964
á kvöldin og um helgar.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
-lýsingadeild VIsis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgérð. Skýrt
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hrejnu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Ökukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. 011 prófgögn og
ökuskóli ef óskað er. Nýjir
nemendur geta byrjaö strax.
Friðrik A. Þorsteinsson. Simi
86109
ökukennsla — Æfingatfmar
Þérgetið valiö hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendur getabyrjaö strax.
Læriö þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224 Ökuskóli
Guöjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont.árg. ’78. Siguröur
Þormar ökukennari. Simi 15122
11529 og 71895.
Kenni akstur
og meöferö bifreiöa. Július Hall-
dórsson, simi 32954.
.ökukennsía — Greiðslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskaö er. Okukennsla Guömund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og ]
83825.
Bilaviðskipti
Til sölu Citroen GS.
Arg. ’71, Verö kr. 750.000,-
Upplýs. I sima 76548 eftir kl. 5
VW. 1302 L
til sölu. Verö 550 þús. Greiösla
eftir samkomulagi. Uppl. i sima
72735.
Voikswagen '70
modeliö til sölu. Ekinn 94 þús.
km. Góöur bill, verö 550 þús.
Uppl. gefnar i sima 12395.
Saab 96
árg. ’66 til sölu. Góöur bill i mjög
góöu standi. Simi 10463.
Óska eftír
aö kaupa góöan bil, má kosta allt
aömilljón. Uppl. í sima 29562 eftir
kl. 1.
Kaup — Skipti — Sala.
Vil kaupa Cherokee árg. ’74, 6eða
8cyl, eöa Bronco ’73 eöa ’74, 8 cyl.
Læt á milli VW 1300 árg. ’68, mjög
þokkalegur bill á kr. 350 þús. 1200
þús. i peningum og 200 þús. á
mánuði. Einnig er til sölu VW
Fastbackmeöbilaöavél, VW 1300
árg.’68skoöaöur ’78, góöur bill og
Trabant árg. ’68, svartur meö
nýju rauöu plussáklæöi aö innan.
Uppl. I sima 73970.
Cortina 1600 XL
árg. ’74 til sölu, ekinn 67 þús. km.
Uppl. i sima 43443.
Óska eftir
brúnu aftursæti og baki i Cortinu
árg. '71, 4ra dyra. Einnig vantar
huröarspjald i hægri afturhurö.
Simi 99-3280.
Vauxliall Viva
Til sölu er Vauxhall Viva árg. ’71,
vel útlitandi og f góöu lagi. Uppl. i
sima 19360 frá ld. 9-7 og I sima
12667 eftir kl. 7.
Wagoneer árg. ’75
til sölu. Sjálfskiptur, 8 cyl, meö
vökvastýri og kasettutæki. A
nýjum dekkjum og ekir.n 56 þús.
km. Uppl. i sima 15983 og 21336.
Til sölu
silfurgrár nýinnfluttur Alfa
Romeo Juliette árg. ’73. sér-
hannaöur fyrir rallakstur.
Nánari upp. I sima 37947.
Til sölu
velmeöfarinnMazda818 árg. ’77.
Uppl. i slma 34495 laugardag milli
kl. 1-6.
VW 1300
árg. '67 til sölu. Óryögaöur, mjög
snyrtilegur, hvitur, 1200 vél, ek-
inn ca. 40 þús. Billinn er til sýnis
og sölu aö Viöimel 57, kjallara um
helgina.
Til sölu
5 st. 15” breikkaðar Bronco
felgur. Uppl.i sfma 53196.
4ra dyra Mazda 929
árg. ’75 til sölu. Uppl. i sfma 25924
eftir kl. 16.
Alfasud Super 1,3
Getum selt alveg nýjan Alfasud
super 1,3. Billinn er 4 dyra, gulur
aö lit og búinn framljósaþurrkum
og snúningshraöamæli.
Sparneytni og aksturseiginleikar
eru i sérflokki. Bfllinn er skrá-
settur og tilbúinn á götuna. Tilboð
merkt „20542” sendist augld. Vis-
is.
Volvo 144 S árg. ’68 I góöu standi,
fallegur bill til sölu. Uppl. I sima
25553 milli kl. 12 og 13 og 18 og 20.
4ra dyra Mazda 929 árg. ’75
til sölu. Uppl. I sima 25924 eftir kl.
16.
Dieselvél.
Til sölu er BMC dieselvél I góöu
ástandi. Ennfremur gírkassar úr
Gipsy jeppa og varahlutir úr
Bronco girkassa. Uppl. í sfma
19360 frá kl. 9-19.
Mercury Comet Custom árg. ’74
til sölu. sjálfskiptur I gólfi. Blár
meö hvitum vinyltoppi. Fallegur
bHl. Skipti á ódýrari ca.l millj-1,2
millj. kr. eöa bein sala. Uppl. i
slma 92-7439 e. kl. 17.30.
Volga árg. ’72
nýskoöaöur til sölu. Mikiö endur-
bætt.ný rúöa lituö, fjaörir aöaft-
an, ný snjódekk aö aftan. Ýmis
skipti koma til greina. Uppl. i
sima 27126.
Volkswagen 1302 LS
’71 til sölu. Fallegur, vel meö far-
inn bill. Bilasalan Braut s. 81502
og 81510.
(Bílaleiga 4F1 ].
Akið sjálf.
Sendibifreiöar, nýirFord Transit,
Econoline og fólksbifreiöar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig-
an Bifreiö.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 —- Lada
Topaz — Renault sendiferöabif-
reiö. BilasalanBrautSkeifunni 11,
simi 33761.
Leiðin til hagkvæmra viðskipta
liggur til okkar. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteigna- og verö-
bréfasala, Vesturgötu 17. Simi
16223. Þorleifur Guömundsson,
heimasimi 12469.
ÍSkemmtanlr
Góðir (diskó) hálsar.
Ég er feröadiskótek, og ég heiti
„Dollý” Plötusnúöurinn minn er i
rosa-stuöi og ávallt tilbúinn aö
koma yöur i stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa. Diskó-
tónlist, popptónlist, harmonikku-
tónlist, roíck og svo fyrir jólin:
Jólalög. Rosa ljósashow. Bjóöum
50% afslátt á unglingaböllum og
OÐRUM böllum á öllum dögum
nema föstudögum og laugardög-
um. Geri aörir betur. Hef 7 ára
reynslu viö aö spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
Dollý) og mjög mikia reynslu viö
aö koma eldra fólkinu I ...Stuö.
Dollý simi 51011.
Jólatréssamkomur,
jóla- og áramótagleöi. Fyrir
börn: Tökum aö okkur aö stjórna
söng og dansi kringum jólatré.
Notum til þess öll helstu jólalögin,
sem allir þekkja. Fáum jóla-
sveina i heimsókn, ef óskaö er.
Fyrir unglinga og fulloröna. Höf-
um öll vinsælustu lögin ásamt
raunverulegu úrvali af eldri
dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans-
arnir. Kynnum tónlistina, sem
aölöguð er þeim hópi sem leikiö
er fyrir hverju sinni Ljósashow.
Diskótekið Disa. Simi 50513 og
52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há-
degi.
Spái i spil
og bolla. Hringið I slma 82032.
Verð viö um helgina. Strekki
dúka, sama simanúmer.
V erksmiðjuúts ala.
Opið i dag milli kl. 1-5. Glit h.f.
Höfðabakka 9.
blaóburóarfóik
óskast!
Lundir, Garðobœ Rauðarárholt I
Óska eftir Saab
99 árg. ”72-’ 74. Uppl. I Sima 81718.
Tilboð óskast
I Renault 4 árg. ’71. Til sýnis
laugardag og sunnudag. Uppl. i
sima 37208.
Dódge Weapon
1955 diselvél, viacvastýri, spil, ný
deldc, nýir geymar. Skipti koma
til greina á ódýrari bil eða mótor-
hjóli. Sfmi 99-3778.
Toyota Mark II
árg. ’74 til sölu ogsýnis að Sævar-
landi 4 i dag kl. 1-6 Simi 32385.
Til sölu
Fiat 127 árg. ’72. BÍH í mjög góðu
lagi, nýlega sprautaður. Uppl. i
sima 44658 e. kl. 16.
Hofslundur
Reynilundur
Hörgslundur
Einilundur
Einholt
Hóteigsvegur
Meðolholt
Þverholt
Rouðarórstigur