Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 09.12.1978, Blaðsíða 14
□□□□racmannnnnnnDnuDaan 14 Lótið ekki solt- og tjörumenguð óhreinindi eyðileggja bílinn. Komið með honn reglulega og við þvoum hann og bónum á meðan beðið er. Óþarfi að panta tíma. Fœribandakerfi. Höfum einnig opið á laugardögumfró 8-18.40. Laugardagur 9. desember 1978 vism „Loksins á Éslandi" MARGAR TEGUNDIR SJÓNVARPSTÆKJA A EINUM STAÐ. HÖFUM MEÐAL ANNARS EFTIRTALDAR TEGUNDIR: HITACHI. Japönsk. 20" SALORA. Finnsk22"-26" ITT. V-þýsk. 20"-22"-26" LUXOR. Sænsk. 22"-26" SHARP. Japönsk. l8"-20" Verð f rá 448.000.- Verð f rá 454.200.- Verð f rá 445.000.- Verð f rá 446.000.- Verð f rá 390.000.- Sparið ykkur sporin. Hvergi meira úrval. Sjónvarpsmiðstöðin. Miðstöð sjónvarpsviðskiptanna. Látið fagmenn leiðbeina ykkur. Við erum f Sfðumúla 2 — Nœg bílastœði OTVAftPaviRKJA SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Sfmi 39090 J Bón og þvottastöðin Sigtúni 3 □□□□□□□□□□□□□□□DDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDD □ Auglýsing g Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er □ sama og verð 2-3 sígarettupakka? ° Ævifélagsgjald er almennt tifalt árgjald. □ □ Ekki allir hafa tímann eða sérþekkinguna til □ að aðstoða og líkna. d □ Við höfum samt öll slíkar upphæðir til að létta störf fólks er það getur. D D □DDaDDDDDODDDDaaaaDDDDOaaDaDDOaaaDDOODDDDDDDD Nauðungaruppboð Eftir kröfu Skiptaréttar Reykjavikur fer fram opinbert uppboö á eigum þrotabús Byggingavöruversl. Virkni h.f. aö Armúla 38 laugardaginn 16. desember n.k. ki. 13.30. Seit veröur mikiö af málningarvörum, veggfööri, góifdúk, veggdúk, allskonar verkfærum, málningahristarar, blöndunarvélar, pensiar, rúllur, fúavarnarefnl, rekkar, hillur, borö, peningakassi, peningaskápur, skrifstofuáhöld og margt fleira. Avisanir ekki teknar gildar nema meö samþykki gjald- kera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaidarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð VIxill aö fjárhæö kr. 772.500 útgefinn af Skiphóll hf. hinn 23. júli 1975, en samþykktur af Skútunni hf., til greiöslu f Iönaöarbanka Islands hf., hinn 15. mars' 1980, talinn tryggöur meö 6. veörétti I fasteigninni Þrastarlundur 9, Garöabæ, samkvæmt tryggingarbréfi, útgefinn af Birgi Pálssyni, veröuraö kröfu Alafoss hf„ seldur á nauöungar- uppboöier fram fer föstudaginn 15. þ.m. kl. 10.45 f þlngsal Bæjarfógetaembættisins i Hafnarfiröi til lúkningar skuld aö fjárhæö 208.002 auk vaxta og kostnaöar, samkvæmt fjárnámi er fram fór hjá Skiphóli hf. hinn 20. aprfl 1977 og gert var I greindum vfxli. Uppboösskilmáiar liggja frammi. Hafnarfiröi 7. desember 1978 Már Pétursson héraösdómarí |OIQKOTTinn Jólagjafir fyrir gœludýrin Gullfískabóðin Grjótaþorpi Fischersundi — simi 11757 SJÓN ER SÖGU RÍKARI ITT Schaub-Lorenz, vestur-þýsku litsjónvarpstækin eru þekkt fyrir skýra mynd, góða liti og endingu. Spyrjið þá sem eiga ITT litsjónvarpstæki, þeir eru okkar besta auglýsing. GELLIR hefur verið umboðsaðili fyrir vestur-þýsk ITT tæki í meira en áratug, og hefur reynslu í meðferð þeirra. Tæknimenn okkar, sem eru menntaðir hjá framleiðanda í Vestur-Þýskalandi, sjá um viðgerðar- og stillingaþjónustu. H F Bræðraborgarstíg 1 -Sími 20080- (Gengiðinn frá Vesturgötu) / tilefni Lúsíuhátíðar efnir Hótel Loftleiðir til Lúsíukvölds með tíl- , heyrandi dagskrá í Blómasalnum ' sunnudaginn 10. desember. Sænskar stúlkur, með Lúsíu í famrbroddi, munu koma í heimsókn og syngja Lúsíusöngva. Efnt verður til sérstakrar sýningar á sænskum kristalsmunum frá Kosta Boda, Verslanamiðstöðinni. Módelsamtökin sýna pelsa frá Pelsinum, Kirkjuhvoli, Vuokko kjóla frá fslenskum heimilisiðnaði og herrafatnað frá Herradeild P. & O. Sigurður Guðmundsson leikur jólalög. Þjónamir verða m. a. með jólaglögg á boð- stólum og matreiðslumeistaramir hafa útbúið sér- stakan matseðil: Blandaðir sjávanréttir í brauðkollum Heilsteiktur nautahryggur á silfurvagni Diplómatabúðlngur i súkkulaðibollum Matur framreiddur frá kl. 19, en dagskráin hefst klukkan 20. Borðpantanir \ stmum 22322og22321. Verið velkomin, HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.