Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 4
4 Mánudagur 11. desember 1978 VISIR
LÍF OG DAUÐI STÓRVELDISINS
Ailar götur frá árinu 1785 til dagsins í dag hefur breska
stórblaðið The Times verið blað blaðanna. Um tíma voru
völd þess svo mikil að ekki var mynduð ríkisstjórn á
Bretlandi án þess að hún hefði áður hlotið samþykki
blaðsins.
Bæði Viktoría drottning og Napóleon reyndu að skerða
völd blaðsins en án árangurs. Meðan á Krímstríðinu stóð
útvegaði The Times hermönnum mat og lyf og kom
Florence Nightingale á þann stall sem hún hefur staðið á
æ síðan. Enn í dag er.blaðjð sérstök stofnun en nú hefur
síðasta eintakið verið prentað að minnsta kosti um sinn.
Það var ný prenttækni sem skapaði The Times og nú er
það ný prenttækni sem er þess valdandi að saga blaðsins
er kannski öll.
Kolakaupmaöur aö nafni John
Walter var óánægður með viö-
skiptin sem gengu fremur illa og
var á höttunum eftir nýjum tæki-
færum. Uppfinningamaður einn
seldi honum þá hugmynd sina um
nýja prentaöferö og Walter hófst
handa um bókaprentun.
The Times
Til þess aö nýta dauöa tima viö
bókaprentun stofnaöi hann blaö
áriö 1785 — The Times. Orsök
þess aö blaöiö hefur nú hætt
göngu sinni, alla vega um sinn.er
einnig nýjungar viö prentun.
A þessu ári hefur Timesútgáfan
misst niöur útgáfu 13 milljóna
eintaka sökum verkfalla starfs-
manna sem óttast nýja tækni. Nú
hefur eigandinn sett þeim stólinn
fyrir dyrnar.
(Jtgáfustjórnin heföi ef til vill
átt aö fara eins aö og forverar
hennar, sem stjórnuöu blaöinu
áriöl814 þegar þeir tóku upp
vélprentun meö leynd.
Uppsetning hinna nýju tækja
fór fram meö mikilli leynd til þess
aö starfsmenn gömlu prent-
Times var unnið í blýsetningu en ný tækni hefur hleypt illu blóði í samtök prentara.
smiöju Times kæmust ekki á
snoöir um vélarnar og ynnu á
þeim skemmdarverk.
Þegar prentararnir komu til
vinnu sinnar 29. nóvember 1814
tilkynnti Walter þeim aö nú væri
Þetta dagblað er prentað á NORNEWS gæðapappírinn frá
Norske Skog.
íslenzku dagblöðin nota á að giska 3.500 tonn af
dagbiaðapappír á ári hverju. Til þess að geta framleitt þennan
pappír, þarf Norske Skog'að vinna úr 7.700 rúmmetrum af
timbri, en það samsvarar 42.000 fallegum norskum grenitrjám.
Tveir leiðarahöfundar líta yfir blaðiðáður en það er sent
út á markaðinn.